Vísir - 27.04.1963, Síða 3

Vísir - 27.04.1963, Síða 3
VZZ1I\ . LíM^aKlagur 27. apm *»wo. CJ Hér birtast myndir af ýmsum Sjálf- stæðismönnum, sem Landsfundinn sitja, fulltrúum, samankomnum til skrafs og ráðagerða,, mönnum víðs- vegar af Iandinu, sem nú bera sam- an bækur sínar fyrir komandi kosn- ingabaráttu og hvetja nú hverja aðra til sameiginlegs átaks, til sam- eiglnlegs sigur. Er það mál manna, að sjaldan fyrr hafi glæsilegri og samhentari flokksfundur verið haldinn. Myndir þessar voru allar teknar í Sjálfstæðishúsinu síðdegis í gær. Síðdegis i gær bauð SUS, Samband ungra Sjálfstæðismanna, ungum Sjálfstæðismönnum, sem fulitrúar eru á landsfundinum tll kaffisam- sætis að Hótel Borg. Nær 100 manns þáðu boðið. Þór Vilhjálmsson, formaður SUS, ávarpaði viðstadda, og kvað þann fjölmenna hóp ungra manna og kvenna, sem landsfundinn situr, vera glöggt vitni þess fylgis, sem Sjálfstæðisflokkurinn ætti meðal unga fólksins i landinu. Hvatti hann viðstadda og alia unga Sjálfstæðismenn til dáða. Á GÓÐRA VINA FUNDI Fulltrúar úr Vm.eyjihn, talið frá vinstri: Guðjón Scheving, Páll Scheving, Svelribjörn Hjálmarson, Oddný Bjarnadóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, Guðlaugur Gislason, aiþingismaður, Magnús Magnússon og Arnar Sigurmundsson. Frá vinstri: Skarphéðinn Gísiason, Suðursveit, A-Skaftafellssýslu, Ámi Helgason, Stykkishólmi, og Eiður Sigurjónsson fyrmm bóndi Skáia, Skagafirði. Fulltrúar úr Ámessýslu, taiið frá vinstri: Benedikt Bogason, Ingólfur Guðmundsson, Jón Helgi Hálfdánarson, Sigurður MöIIer, Óli Þ. Guðbjömsson og Herbert Jónsson. ' * .ZZ******?4**.. Jty Of) ' ' liWUMfU 11Ibi mlllllllllliliMB Frá vlnstri: Ásgeir Pálsson, Skaftafellss., Jón Kjerúlf, Fljótsdalshér. Sigurður Gunnarsson, V-Skaftafellss., séra Sigurður Haukdal, Berg' þórshvoli, Rang., og Jón Hjörleifsson, Rang. © Fulltrúar frá Akranesi. Frá vinstri: Ólafur Sigurðsson, Ólafur B. Ólafsson, Þorleifur Grönfeldt, Borgaraesi, Einar J. Ólafsson, Hróðmar Hjartar, Guðni Halldórsson og Ólafur Jónsson. us

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.