Vísir - 27.04.1963, Page 13
VÍSIR . Laugardagur 27. apríl 1963.
1?
VINNUVÉLASÝNING
kl. 2—6 síðdegis báða dagana fer fram sýn-
ing á JCB skurðgröfum og mokstursskólf-
um á Reykjavíkurflugvelli, innkeyrsla frá
Miklatorgi. Sérfræðingur frá verksmiðjunni
sýnir allar vélamar í notkun. Hér er ein-
stakt tækifæri til að sjá hina mörgu mögu-
leika, sem þessar vélar bjóða upp á.
Globus h.f.
Laugardag 27. apríl kl. 2—8
Sunnudag 28. apríl kl. 2—8
Sunnudag 5. maí kl. 2—8
Teiknað af Kjartani Sveinssyni, tækni-
fræðingi. Byggt af Þórami Þórarinssyni,
byggingameistara.
Uppsetningu hefur annazt Steinþór Sigurðsson listm.
Strætisvagnaferðir úr Lækjargötu á hálftíma fresti.
Seinustu sýningar á aðalvinningi næsta
happdrættisárs, Einbýlishús að Sunnu-
braut 40, Kópavogi, ásamt Volkswagen-
bíl og bílskúr og frágenginni lóð, verða
sem hér segþ-;w
UV.SP.K
Húsbúnað
Húsgagnaverzlun Austuroæiar, nusgogn
Axminster h.f., gólfteppi
Gluggar h.f., gluggatjöld
Hekla h.f., heimilistæki
Vélar og Viðtæki h.f., sjónvarp og útvarp
Sængurfataverzlunin Verið, sængurfatnað
Blómaskálinn Nýbýlavegi, pottablóm
Glit h.f., skrautmuni
Verkamenn —
trésmiðir
óskast strax. — Mikil vinna.
BYGGINGAFÉLAGIÐ BRÚ h.f.
Sími 16298 og 16784.
Tækifærisverð!
vegna flutnings seljum við næstu daga eftirfarandi á sér-
lega hags æðu verOi:
Eidhússett (borO og 4 stólar) á aOeins kr. 2.800.00
Eldhúsborð
3 teg. af eldhússkólum frá kr. 350.00
Eldhúskolla
Útvarpsborð á kr. 495.00
Þetta eru allt vandaðar vörur á tækifærisverði. — Notið
tækifærið og verzlið við okkur.
Stólstólor
BRAUTARHOLTI 4, 2. tæð. Sími 36562 og 24839 á kvöldin.
Blaðútburður f _ \--BRmSH OXYGEN * Rafsuðu — Logsuðu vír —
Okkur vantar börn til þess að bera út blaðið í
Austurstræti Vélar — Varahlutir
Þingholtsstræti Bergstaðastræti fyrlrliggjandi. Þ. ÞORGRÍMSSON & Co.
Dagblaðið VÍSIR Suðurlandsbraut 6. Sími 2 22 35.
Stúlkur óskast
til ýmissa starfa á skrifstofum vorum í
Reykjávík. Reynsla í skrifstofustörfum æski-
leg. — Umsóknir, er greini frá aldri, menntun
og fyrri störfum, sendist Starfsmannahaldi
Flugfélags íslands h.f. sem allra fyrst.