Vísir - 27.04.1963, Síða 14
V1S IR . Laugardagur 27. apríl 1963.
Í4
Sími 11475
Robinson fjöl-
skyldan
Metaðsóknar kvikmynd árs-
ins 1961 i Bretlandi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 12 ára
STJÖRNURfjj
Siml 18936 IIAV
Lorna Doone
Geysispennandi amerísk lit-
mynd. Sagan var framhalds
Ieikrit í útvarpinu fyrir
skömmu. Sýnd vegna áskor
ana aðeins í dag kl. 5, 7 og
9. Bönnuð innan 12 ára.
Simi 32075 — 38150
EXODUS
Stórmynd i litum með 70
mm Todd-A.o. stereo-fónisk-
um hljóm.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 2.
BIll flytur fólk í bæinn
að lokinni 9 sýningu.
TJARNARBÆR
Sími 15171
„Andy Hardy
kemur heim"
Ný amerísk kvikmynd um
Hardy fjölskylduna, auk
Mickey Ronney leikur sonur
hans Teddy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50184
Sólin ein var vitni
Frönsk-ítölsk stórmynd
í litum.
Alaln Delon
Marie Loforet
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Hvita fjallsbrúnin
(Shiroi sanmyaku)
Japönsk gullverðlaunamynd
frá Cannes. Ein fegursta
náttúrumynd, sem sézt hef-
ur á kvikmyndatjaldi.
Sýnd kl. 7.
Einar Sigurósson,hdl
Málflutningur —
Fasteignasala.
-ólfsctræti 4. Sfml 16767.
(Min kone fra Paris).
Bráðfyndin og snilldar vel
gerð, ný, dönsk gamanmynd
í litum, er 'fjallar um unga
eiginkonu, er kann tökin á
hlutunum.
Ebbe Langberg
Ghita Nörby
Anna Gaylor,
frönsk stjarna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fanginn meb
járngrimuna
(Prisoner in the Iron Mask)
Hörkuspennandi og æfintýra
rik ný ítölsk amerisk Cin-
emascope-Iitmynd.
Michel Lemoine
Wandisa Guida
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfrnl Kn9!40
Sími 50249
Buddenbrook
fjólskyldan
Sími 50249
Ný þýzk stórmynd eftir sam
nefndri Nobelsverðlauna-
sögu Tomas Mann’s. Ein af
beztu myndum seinni ára.
Nadja Tiller
Liselotte Pulver
Hansjöng Felmy
Sýnd kl. 9.
VERTIGO
Ein frægasta Hitchcock-
mynd sem tekin h<fur ver-
ið. Myndin er I litum og
Vista Vision.
Aðalhlutverk:
James Stewart
Kim Novak.
Sýnd kl. 5.
Allra síðasta sinn.
Bönnuð börnum. —
Hækkað verð.
Tónleikar kl. 9.
115
ÞJÓDLEIKHÚSID
Pétur Gautur
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT.
Dýrin / Hálsaskógi
Sýning sunnudag kl. 15.
Síðasta sinn.
Andorra
Sýning sunudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200
Hart i bak
Sýningar laugardagskvöld
kl. 8,30 og 11,15.
Eðlisfræðingarnir
Sýning sunnudagskvöld
kl. 8,30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala i Iðnó er
opin frá kl. 2. Sími 13191.
Páll S. Pálsson
aæstaré’tari _____
Bergstaðast æti lv
Sirni 24200
Sími 11544.
Fyrir ári i Marienbaá
(„L’Année derniére á
Marienbad")
Frumleg og seiðmögnuð
frönsk mynd, verðlaunuð og
lofsungin um víða veröld.
Gerð undir stjórn snillings-
ins Alan Resnais sem stjóim
aði töku Hiroshima.
Delphine Seyrig
Giorgio Albertazzi
(Danskur texti).
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7/Og 9.
flusJMiu
Maðurinn úr
vestrinu
(Man of the West)
Hörkuspennandi, ný, ame-
rísk kvikmynd í litum.
Gary Cooper,
Julie London.
Bönnuð börnum innan 14
ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KOPAVOGSBIO
Sími 19185.
Ikópavogsbíó
/ ‘V
Þa6
er Sil
óþarfl
aft
banka
1 ■
■Ul
Létt og fjörug ný brezk
gamanmynd I litum og Cin-
emascope eins og þær ger-
ast allra beztar.
Richard Todd
Nicolo Maurey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Súlna - salurinn
opinn í kvöld
Hljómsveit
Svavars Gests leikur
Borðpantanir í
síma 20221 eftir kl. 16.00.
Borðið og skemmtið yður í
SÚLNA-S ALNUM
Grillið opið alla daga
\nóiel jA(z^
Frá Tónlistarskólanum
í Reykjavik
Inntökupróf. í Kennaradeild Tónlistar-
skólans verður þriðjudaginn 30. apríl
kl. 6 síðdegis í Tónlistarskólanum,
Skipholti 33.
Næsta kennslutímabil hefst 1. okt. og
stendur 2 vetur. Kennsla er ókeypis og
próf frá deildinni veita réttindi til söng-
kennslu í barna- og unglingaskólum.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu Tónlistarskólans milli kl. 11—12
daglega. Sími 11625.
SKÓLASTJÓRINN.
Kristniboðsfélag
Kvenna
Kristniboðsfélag kvenna hefir árlega
kaffisölu sína í kristniboðshúsinu Bet-
aníu Laufásvegi 13, miðvikudaginn 1.
maí kl. 3 e. h. — Allur ágóði rennur til
kristniboðsstöðvarinnar í Konsó.
STJÓRNIN
Framtíðarstarf
Óskum eftir afgreiðslu-
manni í verzlun vora.
ORKA h.f.
Laugavegi 178
I
i
TÆKIFÆRISG JAFIR
Fegrið heimilin með fallegu málverki.
Nú geta allir veitt sér það með hinum
sérstöku kjörum hjá okkur. Höfum mál-
verk eftir marga listamenn. Tökum í um-
boðssölu ýmis listaverk.
mAlverkasalan
rÝSGÖTU 1
Sími 17602. Opið frá kl. 1
HREINSUM VEL HREINSUM FLJOTT
Hreinsum allan fatnað — Sækjum - Sendum
EFNALAUGIN LINDIN HF
KJÖRG/ IÐSKAFFI
KJÖRGARÐI
Matar- og kaffisala frá kl. 9—6 alla virka
daga. Salurinn fæst einnig leigður á
kvöldin og um helgar fyrir fundi og |
veizlur. 1
KJÖRGARÐSKAFFI
Sími 22206.
Hafnarstræti 18
Sími 18820.
Skúlagötu51 i
Sími 18825