Vísir - 27.04.1963, Síða 15

Vísir - 27.04.1963, Síða 15
V1SIR . Laugardagur 27. apríl 1963. o© framhaldssaga eftir Jane Blackmore stjörnuskin og skuggar Ljós logaði í herbergi Jónatans. Hann sat í rúminu og með nokkra smábfla allt í kringum sig. Hann var fölur og kinnfiskasoginn. — Sæll, sagði hann brosandi. Er orðið framorðið? — Já, ég gieymdi að slökkva hjá þér, sagði Sorrel. — Já, og mér' þótti það bara ágætt, sagði Jónatan og brosti. Davíð sem stóð við rúmið, lyfti upp stafnum. —Þekkirðu þennan? spurði hann. Drengurinn horfði fljótlega af einu á annað. — Það er stafurinn hennar mömmu, sagði hann lágt. — Er þetta slangan sem þú sást síðdegis í dag, spurði Davíð. — Vertu ails ósmeykur, Jóna- tan, sagði Sorrel hlýlega, þv£ að hún varð þess vör að drengurinn var að verða gripinn skelfingu. — Þú færð ekki skömm í hatt- inn — segðu okkur bara hvað þú sást. Vertu nú góður, Jónatan, og gerðu eins og við biðjum. — Ég veit það ekki. — Víst veiztu það, þrumaði Dav-. íð og drengurinn varð hræddur. — Ég skal lofa þér því að mamma þfn skammi þig ekki. Hún fann að hann var að linast, en þá varð Davíð gripinn óþolin- mæði og þrumaði. — í hamingju bænum, Jónatan, segðu hvort þetta var slangan, sem þú sást í dag síðdegis. — Nei, það var ekki hún, sagði drengurinn. — Þú lýgur, þrumaði Davið. — Ég lýg ekki, svaraði drengur- inn. Rödd hans var há og mjó. Ég lék mér bara. Ég var Tarzan í frumskóginum. Davíð sneri sér við snögglega og gekk fram í göngin. Sorrel fór að tína saman litlu bílana og rað- aði þeim á náttborðið. Svo hallaði hún sér að drengnum: — Farðu nú að sofa, Jónatan. Það er orðið framorðið. Hann starði á hana. — Þú trúir mér er það ekki? spurði hann skjálfandi röddu. — Ef þú bara vissir hvað er staðreynd og hvað er ímyndun. En ef þú skrökvar, Jónatan, bitn- ar það á þér sjálfum. — Hvers vegna? — Af því að þá verðurðu ó- lukkulegur. «1 rmii i ................. — Ég veit það ekki, Sorrel, það er alveg satt, ég veit það ekki. Ég var að leika Tarzan. Hún vafði um hann teppinu og kyssti hann á kinnina: — Það skiptir' kannski ekki neinu, sagði hún róandi röddu. En það skifti miklu máli um þetta — eins og um allar grun- semdir sem vaknað höfðu. Og svo mundi það verða áfram þar til mái- ið upplýstist. Davíð beið hennar. Hann hélt á stafnum eins og hann ætlaði að berja einhvern niður með honum. Hann var þungbúinn og reiðin sauð f honum. Sorrel langaði til þess að flýja í blindni, en hún reyndi að brosa, og vonaði að hann rendi ekki grun í hvernig henni var innanbrjóst. — Strákskömmin laug — — Uss, hann gæti heyrt til þín. Ég 'vona að hann geri það. Hún lagði hönd sína á hand- legg hans, en hann hristi hana af sér og gekk út að glugganum og horfði út f náttmyrkrið. Hún gekk skildi vel hvernig honum var innan brjósts út af því, sem hann taldi vera þrákelkni drengsins. — Það er ekki honum að kenna, sagði hún. Hann er bara barn. Ef við, þú og ég, ölum beyg f brjósti út af þessu öllu, hvernig hlýtur honum þá ekki að líða. — Hann þarf ekkert að segja nema sannleikann, sagði hann. Sannleikann, sagði hún og and- varpaði. Hvað veit hann hvað er sannleikur og hvað ímyndun, þátt- ur f ieik hans. — Jónatan er ekki neinn bjálfi. — Nei, en honum er vafalaust viss hollustutilfinning f brjóst bor- in, sem verkar á hann sem hemill. Hann sneri sér að henni. Hann var fölur og þreytulegur f framan og nú komst ekkert að í hjarta hennar nema samúð til hans og ást. — Þú ert þreyttur, sagði hún. — Engar ýkjur, sagði hann og strauk þreytulega um enni sitt. — Farðu að halla þér. Við get- | um ekki gert meira í kvöld. Hann rétti henni hönd sína og i hann fól hana í lófa sínum. — Ástin mín, sagði hann og l brosti þurrlega. Ef fundum okkar hefði getað borið saman á ein- hvem annan hátt myndi ég næst- um óska þess, að þú hefðir aldrei komið til okkar. Hún knúði sig til þess að brosa. — Hvernig sem allt virðist get ég ávallt verið Rupert þakklát fyr- ir eitt — að útvega mér starf hérna. . Hann þrýsti henni að sér. Andar tak gleymdu þau öllu í kringum sig. Og það var Sorrel, sem varð fyrri til að átta sig/ r— í háttinn með þig, sagði hún glettnislega. — 1 háttinn, endurtók hann og geispaði. Far þú fyrst. Hún sneri sér við og gekk eftir göngunum og nam staðar við dyrn- ar og slöngvaði til hans kossi, og svo fór hún inn. En þegar hún var komin inn var sem hún ætlaði að bugast af taugaæsingu, kvíða og ótta. Hana verkjaði í allan líkaman eins og hún væri lurkum lamin, og enn kom það fyrir hana, að henni leið eins og hún væri að hrapa niður í gjá, myrka hyldýpisgjá. Svona var það þegar hann vár ekki ná- lægur henni — þegar hún hafði ekki ást hans nálægt sér til stuðn- ings. Hún gat ekki staðizt þetta leng- ur. Hún varð að fara. Og fyrr en hún vissi var hún búin að taka töskuna sína og opna hana. Hún gerði þetta eins og í leiðslu og nú áttaði hún sig allt í einu á hvað hún var að gera. Hún hætti við að setja niður f töskuna, en hugs- anirnar sóttu á hana sem fyrr. Og hún minntist þess, að hið sama hafði einu sinni komið fyrir hana. Hún hvarf í huganum til liðins tíma. Hún sá allt fyrir hugskots- augum sínum: í öðru rúminu lá Peter og horfði á hana. Allan daginn hafði hann kvalið hana, "jagast, nuddað, látið til hans og stóð ;yið hlið-h^^^eiskju-sína-í-ljós, mæitú hæðnis þess að snerta við honum. Hún látið^alit bitna á henni. R Z A N THE E6KFUEX.EP' WKITEK HEL7B7 LOWER THE POGS IMTO THE TKAFi 5UT MOT WITHOUT SOME APFKEHEMSIOM. ‘THE CAT WILL GET IM THEKE AMP- <ILL MOST OF THEMÍ" JOHd CílAWO DiíttTlííTjaiíOi' FS'turt Þú ert ung, sagði hann hæðn- islega. Hvernig heldurðu, að sam- líf með farlama manni verði, er til, lengdar lætur? Hvað heldurðu að það verði langt þangað til þú hittir annan? Ertu kannski búin að krækja þér í annan? Varstu kannski með einhverjum síðdegis í dag. — Ég fór í bíó. Hann hló hæðnislega. — Og þú heldur að ég gleypi við þessu? — Það er satt. — Ég hef bara þín orð fyrir þvf. — Þú verður alltaf að sætta þig við, að hafa bara mín orð fyrir þvf, hvað ég hafi gert, er ég skrepp út, en ef þú getur ekki treyst mér ... — Treyst þér. Ég þekki þig. þú ert... — Hættu, Peter, hættu ... — Ó guð, ég get ekki þraukað lengur. —Ég get neitað mér um að fara f bíó, ef þú óskar þess. — Láttu ekki svona, þú verður að komast út undir bert loft þú getur ekki. verið eins og fangi í þessu herbergi dag og nótt. "NOT IF WE WORK. QUICKLV," AMSWEKE7 THE APE-MAM. "WE MUST GATHEK SOME SAPLINGS. Gjugg i borg — ég er í feluleik við flóðhestinn. — Ég gæti reynt það, sagði hún. Þangað til til þú færir að hata mig. — Ég vona að til þess komi aldrei. — Ég mundi kannske fara að hata þig ... — Peter... — Hvernig gæti öðruvísi farið, er ég sé þig daglega fyrir augum mér, fagra, vel vaxna, gimilega — og hið eina, sem ég fengi kossar af vörum þínum. — Við verðum að læra að elska hvort annað á annan hátt. — Eins og við værum syskini. Það er ekki hægt. Og ég hvorki vildi né gæti það. Þá vildi ég heldur deyja. Ég er dauður, Sorrel, gefðu mér töflurnar, lofaðu mér að sleppa, ég vil deyja ... Henni fannst hún enn heyra orð hans hljóma fyrir eyrunum — biðj andi, aumkunarlega — eða hótandi. Þannig var komið, að lífið var þeim báðum kvöl, vegna þess að hann gaat.ekki beygt sig í auð- mýkt fyrir örlögum sfnum. Hún Höfum kuup- endur uð amer- ískum 6 mannu bílum — oft staðgreiðsla RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — SÍHII lSilZ AMI7 AS TARZAN 5EGAN TO SF’REAf7 THEM OVEK THE HOLE, E7 PACE SMILEI7 AM7 SAI7, "NOW l'M 3EGINNIMG TO SEE L“ i|.|í-60l6 Blaðamaðurinn, hjálpaði til við kvíða. Hlébarðinn nær í þá þarna, Ekki ef við erum snöggir, sagði ar Tarzan byrjaði að breiða trén að koma hundunum niður í gryfj- sagði hann, og þá drepur hann Tarzán. Við verðum að safna sam- yfir gryfjuna, brosti Pace og sagði una, en hann var ekki laus við flesta þeirra. an nokkrum ungum trjám. Og þeg- nú fer ég að skilja. Þökk fyrir heimsóknina. örvænti og fyrirvarð sig fyrir hann af þvf að hann hafði ekki karl- mennsku til að bera til að lifa. Hjartað barðist ákaf í brjósti hennar og hún féll á kné og fram á koffortið- og huldi andlitið f höndum sér. Þetta kvöldið hafði hún líka tek- ið saman fatnað siim og smádót og lagt f ferðatöskuna. Hann hafði knúið hana til þess með beiskju sinni og nöprum ásökunum. — Hypjaðu þig, hrópaði hann grátandi. Ef þú villt ekki lofa mér að deyja geturðu að minnsta kosti lofað mér að lifa í friði. Ég vil ekki sjá þig fyrir augum mér. Farðu, lofaðu mér að vera í friði- Landbúnaðarjeppi ’55 f úrvals Opel Caravan ’55-‘62 VW ‘55-’62. standi. Herald Standard ’60 Rambler station ’57 Mercedes Benz ‘57 gerð 190. SAAB station ‘62 Skoda station ’56 Austin A ’59 Deutz 55-‘59 Lincoln 2ja dyra Hartop Chevrolet ’53, fallegur bíll. Opel Capitan ‘56. Chevrolet ‘59, fallegur bíll. Citroen ’53. Vill skipta á Land rover eða Austin Gibsy. Ford Taunus station ’60. Vill skipta á VW bfl. Opel Record 2ja dyra ’60 Opel Record ’62 má greiðast með fasteignatryggðum bréf- um. Rússajeppi 59. Mosckwitch '55-61. Mercedes Benz ’60 vörubfli hálfframbyggður. Volvo 55. Mercedes Benz ’51. Scania Vabis ’60. Chevrolet ‘53 uppgerður bfll kr. 110 þús. Chevrolet ’46 með sendistöðvar plássi. Verð samkomulag. Gjörið svo vel, skoðið bflana. — Borgartúni 1. — Sfmar 18085 og 19615 Eldhúskollar Eldhúsborð Strauborð

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.