Vísir - 04.07.1963, Blaðsíða 7
VÍSIR . Fimmtudagur 4. júlí 1963.
greiddur er fyrir unnin störf á
þeim tíma, er fellur utan venju-
legs dagvinnutíma. Vi3 útreikn-
ing á álagi þessu skal miða við
föst mánaðarlaun i viðkomandi
launaflokki miðað við 6 ára starfs
aldur og deila í mánaðarlaunin
með 150 til að finna dagvinnu-
tímakaupið.
Peir, sem vinna vinnuvökur á
sunnudögum, eiga rétt á leyfi í
sömu viku, þannig að næturfrí
komi jafnan fyrir og eftir frídag-
inn eða eigi minna en 36 klukku-
stundir samfleytt.
Fyrir vinnuvöku á almennum
fridögum, öðrum en sunnudögum,
komi jafnmargir frídagar, og er
heimilt að veita þá á öðrum árs-
tíma en hinum venjulega orlofs-
tíma. Njóti starfsmenn nú betri
kjara, haldast þau.
12. grein.
Fyrir hverjar þrjár klukkustund
ir á gæzluvakt komi einnar
klukkustundar frí eða greiðsla, er
þeim tíma nemur, miðað við dag
vinnukaup.
Sé starfsmaður á gæzluvaKt
kallaður til starfa, fær hann greitt
yfirvinnukaup fyrir þann tíma.
Árslaun kennara
Kjaradómur í gær: Frá vinstri: Svavar Pálsson, Eyjólfur Jónsson, Sveinbjörn Jónsson, form. dómft*
ins, Benedikt Sigurjónsson og Jóhannes Nordai.
Dómur
Reglur um
Kjaradóms
yiirvinnu
Framh. af bls. 4.
7. grein.
Yfirvinna telst hver sú vinna,
sem fer fram yfir hinn venjulega
dagiega vinnutíma. Skiptist hún
í eftirvinnu, næturvinnu og helgi-
dagavinnu.
Til eftirvinnu teljast tvær
fyrstu klukkustundirnar, eftir að
tilskildum dagvinnutíma eða vöku
tíma lýkur, þó ekki á tímabilinu
frá kl. 19,00 til kl. 8,00, og auk
þess vinna, sem innt er af hendi
á dagvinnutíma umfram vikulega
vinnutímaskyldu.
Næturvinna telst frá. kl. 19,00
eða frá lokum eftirvinnutímabils,
ef fyrr er, til byrjunar næsta dag-
vinnutímabils.
Helgidagavinna telst sú vinna,
sem unnin er frá kl. 13,00 á Iaug-
ardegi til kl. 8,00 á mánudags-
morgni og á öllum frídögum, sem
um hefur verið getið hér að fram-
an, sbr. 6. gr.
8. grein.
Yfirvinnu skal greiða með álagi
á venjulegt dagvinnutímakaup.
Eftirvinnu svo og matartíma á
tímabilinu frá kl. 8,00 til kl. 19,00,
ef unnir eru, skal greiða með 60%
álagi miðað við dagvinnukaup, en
unnir nætur- og helgidagatímar
með 100% álagi miðað við dag-
vinnukaup.
Dagvinnutímakaup hvers starfs
manns skal fundið með því að
deila með tölunni 150 í föst mán-
aðarlaun viðkomandi launaflokks
miðað við 6 ára starfsaldur.
Öll yfirvinna skal greidd eftir
á í einu lagi fyrir hvern mánuð.
Þegar starfsmaður er kallaður
'til vinnu, sém ékki ér ■ í beinu
9. grein.
Skylt er starfsmanni að vinna
þá yfirvinnu, sem yfirmaður hans
telur nauðsynlega. Þó er engum
starfsmanni, öðrum en þeim, sem
gegnir öryggisþjónustu, skylt að
vinna meiri yfirvinnu í viku
hverri en nemur þriðjungi af tií-
skyldum, vikulegum vinnutima.
Yfirvinnuskylda póstmanna hald-
ist þó óbreytt frá því, sem nú er.
10. grein.
Þar, sem unnið er á reglubundn
um vinnuvökum, skal varðskrá,
er sýni vinnutíma hvers starfs-
manns, samin fyrirfram fyrir a.
m. k. einn mánuð 1 senn.
13. grein.
Árslaun kennara skulu miðuð
við 9 mánaða kennslutíma minnst,
en lækka um 1/12 heildarárslauna
fyrir hvem mánuð, sem kennslu-
tíminn er skemmri.
Laun skólastjóra og kennata
við gagnfræðaskóla og aðra fram
haldsskóla og skólastjóra bama-
skóla, sem starfa í
8 mánuði, skal miða við 9 mán-
aða starf,
7 mánuði, skal miða við 8 mán-
aða starf, og
6 mánuði, skal miða við 7 mán-
' aða staf.
Eigi skal þessi lenging tímans,
sem laun eru miðuð við, hafa
áhrif á, daglega eða vikulega
kennsluskyidu kennara frá því,
sem nú er, en tilkall á skólinn
til starfa kennara fyrir og eftir
hinn árlega, reglulega kennslu-
tfma, sem þessari lengingu tím-
ans nemur, ef þörf krefur.
Sé árlegur starfstími skóia
styttri en 6 mánuðir, skulu laun
vera hlutfallslega miðuð við 6
mánaða skóla.
14. grein.
framhaldi af daglegri vinnu hans, ' þess gætt, að helgidagavinna
skal greitt yfirvinnukáúþ f"‘að‘ skiþtist sem jafnast á starfsmenn.
minnsta kosti tvær klukkustund- (
ir nema reglulegur vinnutími hans 1 ’
hefjist innan tveggja klukku-
stunda, frá því hann fór til vinnu.
Hafi maður unnið að minnsta
kosti 6 klukkustundir í nætur-
vinnu, og haldið áfram vinnu á
föstum venjulegum vinnutíma
sínum, ber honum nætúrvinnuá-
lag fyrir þann tíma.
Við samningu varðskrár skal^ Menntaxnálaráðuneytið ákveður
i samiaoi vtó íjármálaráðuneytið
og Bandalag starfsmanna ríkis og
bæja, sérstaka þóknun þeim skóía
stjórum, sem hafa á hendi stjóm
í tví- eða þrískipuðum skólum.
15. grein.
Ríkisstarfsmenn, aðrir en þeir,
sem um getur í 2. málsgrein, eigá
rétt til greiðslu þóknunar fyrir
yfirvinnu, hafi hlutaðeigandi yfir-
maður sérstaklega óskað þess, að
sú vinna yrði af hendi ieyst.
Forstöðumenn stofnana eiga
ekki rétt á yfirvinnugreiðslu sam
kvæmt 1. málsgrein. Þurfi þeir
þó að vinna verulega yfirvinnu
vegna embættisanna, er heimilt
að greiða þeim sérstaka þóknun
til viðbótar mánaðarlaunum
þeirra. Slíka greiðslu ákveður
f jármálaráðuneytið með samkomu
lagi við viðkomandi starfsmann
og vitund Bandalags starfsmanna
ríkis og bæja.
16. grein.
Þegar aldurshækkanir eru á-
kveðnar, skal taka tillit til starfs-
aldurs hlutaðeigandi starfsmanns
við sambærileg störf hjá öðrum
en rikinu.
11. grein.
Hámarkslengd hverrar vinnu-
vöku skal vera 9 klukkustundir,
og skulu þá líða minnst 9 klukku
stundir til næstu vinnuvöku. Nú-
gildandi sérreglur um vinnuvökur
skulu haldast óbreyttar.
Þeir, sem vinna á reglubundn-
um vinnuvökum, skulu fá 33%
álag á þann hluta launa, sem
hús til ieigu
Lítið hús, 2 herbergi, eldhús og kjallari, olíukynding, til leigu gegn húshjálp.
Umsóknir merktar „Húshjálp“ sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst.
>&geimsókn Finnlandsmeistaranii:
HAKA-KR
Á Laugardalsvelli leika HAKA — K. R. í kvöld kl. 20.30
Dómari: Magnús V. Pétursson.
Línuverðir: Baldur Þórðarson og Grétar Norðfjörð.
Aðgangur: Stúka 50.00 kr.
Stæði 35.00 kr.
Böm 10.00 kr.
Reykjavíkur
Ferðaféiag íslands hefur ákveðið
að fjöiga ferðum í Þórsmörk úr
einni ferð f viku í tvær.
Auk helgarferðanna verður eft-
irleiðis farið alla miðvikudags-
morgna í Þórsmörk, en aðeins fyrir
fólk sem býr í tjöldum. Aðsókn að
skála Ferðafélagsins er miklu meiri
en kemst í hann. Þess vegna verða
fleiri eða færri jafnan að búa í tjöld
um, þ. á m. allir sem fara á mið-
vikudögum og auk þess meira eða
minna af því fóiki sem tekur sér
far á laugardögum.
Ferðafélagið hefur tii Umráða
stór tjöld sem fólk getur gist í,
en þó duga þau hvergi til þegar um
fjölmenna hópa er að rcða og er
því bezt að þátttakendur leggi sér
sjálfir til tjöld eftir því sem þeir
geta.
Auk Þórsmerkurferða um næstu
helgi efnir Ferðafélagið til 1% dags
ferða norður á Hveravelli, að Haga
vatni og í Landmannalaugar. Á
sunnudaginn verður efnt til ferðar
norður á Kaldadal og þaðan verður
gengið á Þórisjökul.
A laugardaginn kemur efnir
Ferðafélagið tii 9 daga sumarleyfis
ferðar um Norðurland, ncrður á
Melrakkasléttu, til Raufarhafnar,
Þórshafnar og til Vopnafjarðar.
I morgun var lagt f 4 daga ferð
vestur í Dalasýslu og önnur 4 daga
ferð stendur fyrir dyrum þann 11.
þ. m. austur á Sfðu Og a5 Lóma-
gnúp. Um aðra helgi, eða 13.^ júlí,
fjölgar
þar sem flestir Vestfirðimir verða
sóttir heim og ferðast á báti um
Djúpið með viðkomu í Æðey og
Vigur. Á heimleið verður ekið yfir
Þorskafjarðarheiði.
KrU>iidtu'
Sréttir
• U Thant framkvæmdastjórl SÞ
er kominn til Sofia, höfuðborgar
Búlgaríu í 3ja daga heimsðkn.
Þangað kom hann frá Búdapest
• De Gaulle kom til Bonn í morg-
un i opinbera heimsókn.
® Argentísk Caravelle-þctn rakst í
gær á háspennulínu við Cord-
oba og kviknaði f flugvélinni.
Þykir ganga kraftaverki næst,
að allir farþegar sluppu lifandi
og ómeiddir.
• Lögreglan i Oakland Kaiiforníu
hefir handtekið seðiafalsara er
var með 1 mlllj. dollara á sér.
© Nitján ára kona f Chicago hefir
átt fjórbura og hefir rannsókn
leitt í Ijós, að þeir eru ;Jllr ein-
eggja. Er ekki vitað nema um
eitt slfkt fjórburatiifelli áður.