Vísir - 15.07.1963, Blaðsíða 1
Eru Elliðaárnar búnar að lifa sitt
Heimsókn í
Skálholt um
fegursta sem laxveiðiár?
Vatnsmagn Elliðaánna mun ekki
vera nema þriðjungur þess, sem
það upphaflega var — þ. e. a. s.
áður en vatnið var Ieitt úr Gvend-
arbrunnum til borgarmnar, en
með sívaxandi stækkun borgarinn
ar og síaukinni vatnsnotkun mun
svo komið, sem að ofan segir, og
þá vaknar sú spuming hvort
Elliðaárnar séu ekki búnar að lifa
sitt fegursta sem Iaxveiðiár.
Gvendarbrunnar eru sem sé sú
höfuðuppspretta, sem Elliðaárnar
fá vatn sitt úr. — Þetta kom upp,
er tíðindamaður frá Vísi átti tal
við Albert í Veiðimanninum í
morgun og leitaði frétta hjá hon-
um um laxveiðina s. I. viku, og
sagði hann um veiðina í Elliðaán-
um nú, að hún hefði byrjað að
glæðast laust fyrir fyrri helgi.
Gekk þá talsverður fiskur í ána,
en hann hefir ekki tekið verulega
vel. Er hvort tveggja, að árnar
eru óvanalega vatnslitlar eftir
þurrkana að undanförnu og lax-
veiðiveður ekki hentugt s. 1. viku.
Laxinn er smár eins og laxinn er
vanalega, sem gengur I árnar í
júlí. — Það, sem stangaveiðimenn
imir þrá nú, er úrkoma, svo að
vaxi í ánum, og helzt dumbungs-
veður.
Veiði hefir verið dauf í Laxá í
Kjós og fremur lítil í Grímsá og
líka i Þverá og Norðurá og veldur
hvort tveggja að vatnsmagn ánna
er minna en vanalega og birtan
mikil.
helgina
Á föstudaginn var frétta
mönnum opinberlega
skýrt frá undirbúningi
og tilhögun Skálholts-
vígslunnar, og ljóst er,
að mikill viðbúnaður og
veglegur verður hafður
frammi, næstkomandi
sunnudag. Búast þeir,
sem um undirbúninginn
Framh. á bls. 3.
--------------------<£
SÍLDVEIÐARNAR:
REYTINGSAFLI
AKURNESINGAR SEMJA
VISIR
53. árg. — Mánudagur 15. júlf 1963. — 159 *bl.
Utlendingur ferst
iREYDARVATNl
Síðdegis á laugardaginn varð
það sviplega slys á Reyðarvatni
upp af Lundarreykjadal að amer-
ískur maður drukknaði er hann
var að veiðum á báti úti á vatn-
inu. Annar maður, íslenzkur, var
með honum f bátnum, en hann
komst á kjöl og varð bjargað.
Slysavarnafélaginu í Reykja-
vfk barst tilkynning um slysið
um kl. sex síðdegis á laugardag-
inn, en þá hafði það skeð fyrir
nokkurri stundu.
Maðurinn, sem fórst hét Anthony
Mercede. Hann hafði verið hér-
lendis nokkur undanfarin ár, var
kvæntur íslenzkri konu og áttu
þau hjón tvö eða þrjú börn. Þau
bjuggu að Grundarvegi 17 í Ytri
Njarðvík. Anthony Mercede var
tæplega hálfsextugur að aldri.
Vísir átti í morgun tal við
manninn, sem var á bátnum með
Ameríkumanninum þegar slysið
skeði. Hann heitir Nikulás Vest-
mann og er lögregluþjónn á Kefla
víkurflugvelli.
Framh. á bls. 3.
Brotnaði á báð-
um
Snemma í gærmorgun hrapaði
maður fram af kletti inni f
Laugarnesi og siasaðist við það
mjög illa. Hann brotnaði á báð-
um lærleggjum og f öðru tiifell-
inu var um opið brot að ræða.
Slysið varð klukkan langt geng
in sex í gærmorgun. Tvenn hjón
voru þarna á ferð í leigubifreið.
Höfðu konurnar farið út í góða
veðrinu og settust fram á sjáv-
arbakkann til að litast um. Eig-
inmennirnir urðu eftir í bflnum
en þegar þeim tók að lengja eft-
ir konum sfnum fór annar á stúf
ana að leita þeirra, en hinn varð
eftir fyrst f stað. Skömmu seinna
fór hann einnig út og fram á
klettabelti við sjóinn, er þar er
Framh. á bls. 3.
Viðræður við verkfræðingu
Reytingsafli var síðastliðinn
sólarhring hjá síldarbátunum.
Fengu 44 bátar 21 þús. mál og
tunnur. Veiddist sfldin nú á svo-
kölluðu Kolbeinseyjargrunni
eystra, en hins vegar fékkst eng
in sfld á þeim stöðum, sem bát-
amir hafa haldið sig undanfar-
ið, þ. e. sunnan við Langanes
og út af Sléttu. Að vísu fann
Pétur Þorsteinsson, sfldarleitar-
skipið, vaðandi síld fyrir sunnan
Langanesið, en hún er stygg og
stendur djúpt. öll sfldin, sem
veiddist, fer til söltunar, einkúm
til Siglufjarðar og Dalvíkur,
einnig til Húsavíkur og fleiri
staða þar í grennd.
Síðdegis á laugardag náðust
samningar í deilu verkalýðsfélags
Akraness. Deiian var leyst fyrir
milligöngu sáttasemjara ríkisins
og samdist til 15. október n. k.
um 7 og hálf prósent kauphækk-
un. Undirnefndin f verkfræðinga-
deilunni var á fundi eftir hádegi
á laugardaginn, en annars hefir
ekkert gerzt í verkfræðingaverk-
fallinu.
I kvöld verður samningafundur
með trésmiðum, fulltrúar frá
meistarafélagi húsá'smiða og Tré-
smiðafélagi Reykjavíkur ræðast
við.