Vísir - 17.07.1963, Qupperneq 1
BERGVATNIÐ BLÁTT OG TÆRT
Varaforseti USA
kemur í sepL
Lyndon B. Johnson varaforseti
Bandaríkjanna fer f kynningar-
heimsókn til Norðuríanda f ágúst
eða september. Þessi heimsókn
nær einnig til Islands.
Það hefir nokkrum sinnum ver-
ið minnzt á þessa fyrirhuguðu
Norðurlandaheimsókn í fréttum, en
NTN/B-frétt í gær hermdi, að hún
væri ákveðin, en ekki verið nánara
sagt hvenær hún hefst eða hve
lengi hún stendur. Kunnugt er, að
L. B. J. ræðir við stjórnmálaleið-
Lyndon B. Johnson.
Nýr vatnsgeymir / notkun áþessu ári
Allt bendir til þess að á þessu
ári verði teklnn í ttotkun nýr
neyzluvatnsgeymir, sem er f
byggingu við Bústaðaveginn
skammt frá Golfskálanum.
í fyrra sumar var byrjað á
geyminum og þá grafið og
sprengt fyrir honum, en i vor
hófst steypuvinnan og miðar
öllu vel áfram.
Með tilkomu þessa nýja vatns
geymis eykst vatnsmiðlunin í
Reykjavík úr 3,5% upp í 20%.
Geymirinn verður rúmir 66 m á
lengd, en tæpir 28 m á breidd.
Hæð geymisins verður nál. 7 m.
Geymirinn verður tvfhólfa, milli-
gerð verður á langveginn, en við
austurenda verður lokhús. Til
þess að tryggja það, að vatnið
verðj ætíð ferskt, er gert ráð
fyrir hringrás milli hólfanna.
Þessi nýi geymir kemur til
með að taka um tiu þús. rúm-
metra, en til samanburðar má
geta þess að gömlu geymamir
á Rauðarárholtinu taka tvö þús.
rúmmetra. Myndina hér að ofan
tók Ijósmyndarj Visis B. G. af
steypuvinnu við geyminn f s. 1.
viku.
toga í þessari ferð, en kemur ekki
til neinna samningaviðræðna.
Samkvæmt upplýsingum frá ut-
anríkisráðuneytinu hefir ekki ver-
ið gengið endanlega frá ferðaáætl-
un varaforsetans, en hann ferðast
I forsetaflugvélinni, og fer fyrst í
heimsóknina til Noregs, Danmerkur
og Svíþjóðar, en heimsækir Island
á heimleið. Mun það að líkindum
verða um miðjan september og
hefir varaforsetinn hér viðdvöl
einn dag að líkindum. Kona hans
verður með í ferðinni.
Vfsir átti stutt viðtal árdegis í
dag við Mr. Penfield ambassador
Framh. á bls. 5
Er nú síldin loks að koma?
ERLENDAR FRÉTTIR
í STUTTU MÁLI
Togbátar frá Vest-
mannaeyjum lóðuðu á
mikla síld út af Meðal-
landsbug í nótt, og eru
miklar líkur til þess að
hér sé um vorgotssíld að
ræða. Ef svo er, gengur
hún austur og norður fyr
ir land í ætisgöngu og
yrðu það mikil og góð
uppgrip fyrir síldarflot-
ann. Síldarleitarskipið,
Blaðið í dag
Sfða 3. Á skfðum f sumarsól.
— 4. Á skemmtisiglingu
með Lagarfossi.
— 6. Minnzt Oddnýjar E.
Sen.
— 7. Bandarfski negrinn.
Ungur höfundur lýs-
ir ævi sinni.
— 9. Fjármáiaráðherra
Gunnar Thoroddsen
ritar um samnings-
rétt og kjarabætur.
Grein er um hafnargerð að
RifL
Pétur Þorsteinsson, hélt
suður fyrir land í morg
un til að rannsaka þessa
síld, því hún getur einn
ig verið sumargotssíld
og ef svo er, leggst hún
á botninn og hrygnir
núna.
Hér er um að ræða allmikil
tíðindi fyrir síldarbátana, og get
ur síld þessi haft úrslitaþýðingu
á yfirstandandi vertfð.
Vfsir hrlngdi f Jakob Jakobs-
son, og innti eftir áliti hans á
Talin er talsverð hætta á því að
Reykjavík verði mjólkurlaus á
sunnudag. Mjólkurfræðingar Mjólk-
ursamsölunnar hafa boðað verkfall
frá og með n.k. laugardegi ef ekki
hafa náðst samningar. í gær fór
fram sáttafundur deiluaðila en hann
varð árangurslaus og bar mikið á
þessari síld en hann kvaðst „ekk
ert geta um það sagt, að svo
stöddu. Ef þetta væri vorgots-
síld, þá gengi hún væntanlega
austur fyrir land og norður fyrir
strax á næstu vikum. Ef það
væri sumargotsfld, hrygndi hún
nú, en gengi sfðan ætisgöngu f
haust, suður fyrir land og ættu
þvf þessar torfur, sem finnast
út af Meðallandsbugt nú, að
koma allavega í Ieitimar“.
Annars var síldarleitarskipið
Ægir, sem Jakob er á, að finna
síldartorfur út af Melrakkasléttu
í morgun, og voru þeir rétt að
byrja að athuga þær torfur,
þegar Vísir hringdi skipið uppi.
Jakob gat ekki kveðið upp úr
milli. Næsti fundur er boðaður á
föstudag, daginn fyrir verkfallsdag.
Mjólkurfræðingarnir hafa ekki
sett fram ákveðnar kaupkröfur, en
munu væntanlega gera það í við-
ræðunum á föstudag. Hins vegar
hafa þeir óskað ýmissa breytinga
á samningum, sem valda talsverð-
með það, hvort um stórar torf-
ur væri að ræða.
„Við erum nú ekki alveg dús
við þessa svartsýni ykkar þarna
syðra á síldveiðina í sumar. Næg
síld ætti að vera í sjónum, og
t.d. minnist ég þess ekki, að
styttra stím (4 tfmar) hafi verið
á miðin en frá Siglufirði í síð-
ustu viku. Hins vegar hefur
síldin verið stygg, og eins hefur
tíð verið Ieiðrnleg. Allt útlit er
fyrir að úr bessu geti rætzt, hve
nær sem er“.
Síðastliðinn sólarhring var
lítil veiði, 11 skip fengu 4300
tunnur. 1400 tunnur veiddust út
af Kolbeinsey og 6 fengu 2900
tunnur út af Bjarnarey.
um ágreiningi. Vilja mjólkurfræð-
ingar stytta vinnuvikuna um fjór-
ar stundir í 39 stundir, lengja sum
arfrf um nokkra daga, fá aldurs-
uppbót á laun sín, 10% uppbót eftir
þrjú ár, 15% eftir 10 ár og 20%
eftir 15 ár. Þá vilja þeir að komið
verði á skiptivöktum og greitt
► Sir Bernhard Lovell forstöðu-
maður Yodrell Bank stjömuskoð-
unar. og rannsóknarstöðvarinnar
brezku segir sovézka visindamenn
hafa dvinandi áhuga fyrir að senda
mannað geimfar til tunglslns —
öllum upplýsingum sem átt hafi
að ná með því sé nú hægt að ná
með nýjum rannsóknartækjum og
fulkomnari en áður þekktust.
► Ótaðfestar fréttir herma, að
14 sovézkir hermenn hafi fallið f
bardaga við skæruliða á Kúbu.
► Forvextir hafa verið hækkaðir
í Bandaríkjunum um V2% til þess
að girða fyrir fjárflótta til Vestur-
Evrópu.
Ráðstefna er hafin f London um
sjálfstæði eyjarinnar Malta á Mið-
jarðarhafi.
vaktaálag. Öll aukavinna skal greið-
ast með 100% álagi á venjulegt
kaup.
Um 30 mjólkurfræðingar eru bein
línis aðilar að þessari deilu en bú-
ast má við að mjólkurfræðingar á
Hvammstanga, Blönduósi, Sauðár-
króki, Húsavík muni fara í verkfall
ef ekki nást samningar hér.
Verður mjólkurlaust á sumudaginn?