Vísir - 17.07.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 17.07.1963, Blaðsíða 11
V í S IR . Miðvikudagur 17. júk' 1963. 11 Nætur og helgidagavarzla frá 13. til 20. júlí i Ingólfs Apóteki. ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 17. júlí. Fastir liðir eins og venjulega 20.00 „Söngvar til elskunnar minn- ar“: George Shearing stjórn- ar hljómsveit og kór. 20.15 Vísað til vegar: Frá Ölfusár- brú til Veiðivatna (Guðmund ur Kjartansson jarðfræðing- ur). 20.40 Einsöngur. 21.00 Alþýðumenntun, II. érindi: Upphaf Iýðháskólanna í Dan- mörku (Vilhjálmur Einarsson kennari). 21.25 Píanótónleikar. 21.50 Upplestur: Guðmundur Þor- steinsson frá Lundi les frum- ort kvæði. 21.10 Kvöldsagan: „Keisarinn í Alaska“ eftir Peter Groma XIII. (Flersteinn Pálsson). • 22.30 Næturhljómleikar. 23.00 Dagskrárlok. Ymislegt Frá Æskiilýðsdéíld þjóðkirkjunnar Drengirnir sem verið hafa að Löngumýri koma til bæjarins með áætlunarbíl Norðurleiða í dag 17. júlí kl. 8. Drengirnir sem verið hafa I dvöl að Kleppjárnsreykjum koma til bæjarins i dag 17. júlí kl. 5 og nemur bíliinn staðar hjá BSÍ. Frá litla ferðaklúbbnum. Farið verð ur í Hraunteig n.k. laugardag kl. 2. Komið verður við í Skálholti í baka leið. PIB C0PENH}£(N Hún (páfagaukurinn) heitir Laura og er í eigu Paul Michel- sen. Býr £ gróðurhúsi hans í Hveragerði. Paul hefur mikið dálæti á dýrum, og hefur jafn- an. haft einhvers konar dýr 1 gróðurhúsi sínu, yngstu kynslóð inni til mikillar ánægju. (Ljósm. bg). liÆt uci iTíýb (5iv ibasdmez ptthsQbd tu Þann 13. þ.m. var þátttaka í Norrrenu Sundkeppninni í kaup- stöðum orðin þessi: Keflavík 400, Hafnarfirði 1160, Revkjavík 8200, Akranesi 620, Isa- firði 580, Sauðárkróki 320, Siglu- firði 500, Ólafsfirði 200, Akureyri 900, Húsavík 300, Seyðirfirði 210, Neskaupstað 320 og Vestmanna- eyjum 640. Alls í sundstöðum kaupstaðanna 14250 þátttakendur. Árið 1954 syntu um 26600 í kaupstöðum, svo að góðar horfur eru á, að í ár verði farið fram úr þeirri tölu. Verra er að veita yfirlit um frámkvæmd keppninnar úti í sýslun um, en eftir því sem næst verður komist munu rúmlega 6 þús. hafa syrit 200 metrana og er það rúm- Iega helmingur þess fjölda, sem syntj 1954, þegar þátttakan var mest. I sýslum syntu þá um 11.500. Vegna þess hve sundlaugarekst- ur er víða erfiður í litlum kaup- i stöðum og til sveita — og sund- staðir opnir skemmri tíma en £ Já þetta eru allt saman ágætar bækur, og ég hafði mjög gáman af þeim. Ekki þó þessari eftir Shake- speare, £ henni voru engar myndir. mio nbtó friuöi .íili- ..j hJ öimoií , kaupstöðum, þá veltur einmitt nú yfir hásumarið á miklu, að fólkið utan kaupstaðanna grípi þau tæki- færi, sem gefast til þess að skreppa i laugar. Um þetta leyti mun hafa tekizt að ná helming þess fjölda, sem veitír fslandj 50% aukningu frá grundvallartölunni 28084. Frá framkvæmdanefndinni. HAPPDRÆTTI BLINDRAFÉLAGSINS Dregið var £ Happdrætti Blindra félagsins fyrir skömmu og komu þessi númer upp: Fyrsti vinningur nr. 13954, Volkswagen station. Ann ar vinningur nr. 9240 flugfar til London fyrir tvo. Þriðji vinningur nr. 13932 hlutir eftir eigin vali fyrir allt að 10.000 kr. Fjórði vinn ingur nr. 4826 hringferð kringum land fyrir tvo með m.s. Esju. □ □E3DC3CDDE3PC3QBDElDDDDQDI3nDDDDDE]DDDDDDDDDODDDEIQD a a stjörnuspá morgundagsins □ □ a a n D □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ £ G Q □ D D n D n □ D □ □ □ □ □ □ □ D D □ D □ D lega aðstoð, sem þú átt ekki Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Hugleiddu vel, hvaða leið er hentugust til úrlausnar vanda málanna, þvi þannig verður bezt forðazt slysni. Þegar þú hefur komizt að ákveðinni nið- urstöðu, skaltu vinna að úrlausn hennar. Nautið, 21. april til 21. mal: Láttu þér ekki renna f skap þó ýmislegt kunni að verða á ann- an hátt heldur en ætlað var. Það greti reynst eftirsjárvert. Tviburamir, 22. maí til 21. júni: Þú nærð betrj árangri 1 samskiptum þínum við aðra, ef þú lætur jafnt yfir alla ganga í stað þess að þvinga. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Það gætj verið viturlegast af þér að segja sem minnst, jafn- Komdu engum upp með það að gera lítið úr afreksverkum þín- um og sá illgresi óánægjunnar I huga þér. Taktu það rólega og einbeittu þér að því að styrkja aðstöðu þína. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Það er ávallt viturlegt að leggja eitthvað til hliðar af tekjum sín- um, því ekki eru ávallt sólskins- dagar I lífj manns. Varastu að hleypa vinum þlnum inn 1 fjár- muni þína. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú kannt að hafa náð eins langt og auðið er að svo komnu máli og ættir því að verja tima þínum og fé til að styrkja að- stöðu þlna. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. Haltu þig að þeim störfum, sem vel þó þér finnist talsverð freist eru knýjandi, þvi þú verður ing að láta skoðanir þfnar fylli- lega í ljós um persónuna. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú þarft að taka á allri þinni lagni til að móðga ekkj þann, sem kann að bjóða þér fjárhags- möguleika á að endurgreiða. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú ættir ekki að láta það ekki rólegur fyrr en allt er klappað og klárt. Reyndu að fullkomna mannkostj þfna sem mest. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Það, sem þú vinnur fyrir í sveita þíns andiits, ætti ekki að fara í hluti, sem þú hefur alls ekkert gagn af. Fiskamir, 20. febr. til 20. koma niðúr á öðrum, sem enga marz: Það er oft vandasamt að □ □ □ D □ □ D D a c n n D □ □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□aoaDaoaaeiaaaaD sök eiga I mistökunum, þó þér kunni að hrjóta napuryrði af vörum. Hugleiddu þátttöku I fé lagslífinu. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: iæra að njóta þeirra ávaxta, sem maður hefur sjálfur skapað, en það er ein lexía lffsins. Haltu þér frá þeim, sem hafa ágimd á eigum þlnum. □ D Q t! □ □ □ D □ □ D O □ □ D D □ □ □ D D □ □ □ D □ □ □ □ U U u Q E □ D e a □ D □ □ □ □ D □ □ □ D □ □ □ D □ D □ □ D □ □ D □ »3 D D □ D □ D □ □ D SÖFN Í...V..W Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga I júll og ágúst nema laugardaga frá kl. 1,30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánu- daga kl. 14—16. Landsbókasafnið. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl. 10-12, 13- 19 og 20.-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. Árhæjarsafnið er opið á hverjum degi frá kl. 2—6 nema á mánudög um. Á sunnudögum er opið frá kl. 2-7. Veitingar I Dillonshúsi á sama tíma. Þjóðminjasafnið og Listasafn rík isins er oþið daglega frá kl. 1,30 til kl. 16. Borgarbókasafnið: Lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst. SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 17. júlí. 17.00 What’s My Line? 17.30 Sea Hunt 18.00 Afrts News 18.15 Canadian Travel Film 18.30 The American Civil War 19.00 My Three Sons 19.30 Frontiers Of Knowledge 19.55 Afrts News Extra 20.00 Bonanza 21.00 The Joey Bishop Show 21.30 I’ve Got A Secret 22.00 Fight Of The Week 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Northern Lights Playhouse „Highway 13“ □□□□□□□□□□□□□ Tekið á móti tilkynningum i bæjarfréttir i sima I 16 60 □□□□□□□□□□□□□ 8 P IC I U B (Næstu nótt). Þessi Kirby er reiðubúinn að slást í hópinn, segir Fan við Ming. Gott, svarar hann. Fáðu hann hingað inn. Fan fer inn og þýðir meiningu dansar, hans í og Rip hugan- um: Engin hrísgrjónavandræði í kvöld, hugsar hann. Hún vill hitta mig eftir dansinn. Þegar Rip kemur í herbergið með Fan, situr Ming þar. Ah, segir Kirby, hinir góðu vinir demantar. Þeir geta orðið þínir fyrir litið, segir Ming.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.