Vísir - 18.07.1963, Page 3
V í S IR . Fimnuudagur 18, iúlí 1S3S
ib—tohiww aúaaazasgEEgzjítaBEi asnanak a
Borgarsjúkrahúsið
tekur til starfa
innan tveggja ára
eldhús og gevnnlur verða í Iijall
ara álmunnar. í norSurál ’iun.ni,
sem er sex hæðir, verða rann-
sóknardeild, slysavarðstofa,
skurðstofur, rö'^gendeild,
læknaherbergi, sótthremsun og
sjúkradeildir.
Búið er að grunnmála í aust-
urálmunni, en múrhúðun er tals-
vert komin áleiðis f norðurálm-
unni. Unnið er að raflögnum,
múrhúðun, gluggamálningu,
lögnum hreinlætistækja og
ýmsu öðru. Á næstunnj verður
Ieitað tilboða í ýmis tæki, lyftur,
innihurðir, jafnvel flísar, gólf-
dúka og þess háttar. Frá þessu
hefur ekki verið endanlega geng
ið. Innkaupastofnun Reykjavfk-
Byggingu Brogarsjúkrahússins
f Fossvogi miðar ágætlega um
þessar mundir. Það sem helzt
dregur úr hraðanum er vinnu-
aflsskortur. Gert er ráð fyrir að
fyrsti áfangi þessarar miklu
byggingar verði fullbyggður inn-
an tveggja ára og verði þá tek-
inn í notkun umsvifalaust, enda
mikill skortur á sjúkrarými.
Sá hluti Borgarsjúkrahússins,
sem nú rís yfir Fossvoginum er
fjórtán hæða tumbygging og
ganga tvær álmur út frá henni,
önnur í norður og hrn í austur.
í turnbyggingunni verður aðset-
ur Iækna og kandídata og ann-
ars starfsfólks, með hvíldarher-
bergjum, lesstofum, bókasafni
o. fl.
Austurálman er sjö hæðir,
eingöngu sjúkradeildir nema á
fyrstu hæð, en þar verður stórt
f skála Borgarsjúkrahússins. Innan
urborgar mun annast útboðið.
Gert er ráð fyrir að pallar,
sem liggja utan um alla bygg-
inguna verði rifnir í sumar. En
búið er að húða alla bygginguna
að utan með hvftum marmara-
salla og unnið er við að mála
gluggana.
Þegar þriðja álman, vestur-
álman, er risin verður bygging-
in alls rúmlega 2700 fermetrar,
en nú er búið að byggja um
2100 fermetra. Alls eru 'tuminn
og álmurnar tvær 56 þús. tenJ
ingsmetrar. Tvö hundruð tutt-
ugu og tvö sjúkrarúm verða í
þeim hluta Borgarsjúkrahússins,
sem nú er í byggingu, en alls
verða rúmin 390 talsins.
Einar Sveinssom, húsameistari
Reykjavfkurborgar, og Gunnar
heitinn Ólafsson arkitekt, teikn-
uðu borgarsjúkrahúsið.
Vinnupallar eru utan um alla byggingu Borgarsjúkrahússins. Þeir verða væntanlega teknir
við steinmyndirnar verða setustofur sjúkhnga á þessari hæð, og er
þar gengt út á stórar svalir.
M. a. er umnið að raflögnum f byggingunni.