Vísir - 18.07.1963, Blaðsíða 12
12
VlSIR . Fimmtudagur 18. júlí 1963.
Kúnsstopp og fatabreytingar -
Fataviðaerðin Lauaavegi 43 B —
Sími 15187■
Skerpum garðsláttuvélar og önn-
ur garðverkfæri Opið öll kvöld
eftir kl 7 nema laugardaga og
sunnudaga — Skerping s f Greni
mel 31
Hreingerningar. Vanir menn. —
Vönduð vinna Bjarni Simi 24503.
ijrreingerningax Vönduð vinna
Vanir menn Slm' 37749 Baldut
"g Benedikl_____________
5MURSTÖDIN
Sæfúni 4 - Sími 16-2-27
Bíllinn er smurður fljótt ag vel.
Seljum allar tegundir af smuroliu.
x f feppahreinsun.
Vanir
menn.
Þ Ö R F
Sími 30836
VÉLAHREINGERNINGAR
Saumavélaviðgerðir Fljót af-
greiðsla Sylgja. Laufásvegi 19
(bakbúsl Sími 12656
Barngóð telpa óskast ti lað gæta
2 ára drengs f Austurbrún 37. Sími
37538.
Stúlka óskast I vist til læknis-
I jóna í Englandi. Uppl Mrs. Bar-
bara Love South Bank, Gr. Bug-
vorth Nr North Wich, Chechire.
Lngland. _______
Hreingemingar. Sfmj 20851.
FÉLAGSLÍF
Ferðafélag fslands ráðgerir fjór-
ar lý2 dags ferðir um næstu helgi:
Hveravellir og Kerlingarfiöll Land-
mannalaugar, bórsmörk og göngu-
ferð á Tröllakirkju. Lagt af stað
í allar ferðirnar kl. 2 á laugardag.
Nokkur sæti laus f 10 daga surnar-
leyfisferð 23. iúlf f Öskju — Ódáða-
hraun og suður Sprengisand. Upp-
lýsingar í skrifstofu félagsins í
Túngötu 5, símar 19533 og 11798.
ÞÆGILEÍ
KEMISK
VINNA
Þ Ö R F — Simi 2 0 8 3 6
Stúlka óskar eftir atvinnu, helzt
við símavörzlu í afleysingum. Góð
enskukunnátta. Uppl. í síma 20022
eftir kl. 6.
Hæg vinna. Kona óskast til léttr-
ar vinnu. Gott fyrir eldri konu.
Setið við vinnuna. Greiðsla viku-
lega. Svar merkt: „Hæg vinna“
sendist Vísi sem allra fyrst.
Herbergi óskast. Reglusöm kona,
sem vinnur úti, óskar eftir her-
bergi. Sími 36435.
Hjón með 2 börn óska eftir 3
herbergja íbúð. Algjör reglusemi.
Uppl. f síma 19860 á daginn.
Gott fbúðarherbergi óskast í
Austur eða Suðausturbæ. — Sími
13830 frá kl. 2—4 e.h.
Óska eftir 1—3 herbergja íbúð
í Reykjavík eða Kópavogi. Sími
33920 milli kl. 4 og 8.
Húsráðendur. — Látið okkur
leigja. Það kostar yður ekki neitt.
Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B,
bakhúsið. Sími 10059.
Roskin hjón, barnulaus óska
eftir 2 til 3 herbergja íbúð um
næstk. mánaðamót eða um miðjan
ágúst. Góð umgengni. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er Ólafur Páls-
son verkfræðingur, sími 32535
milli kl. 8—10 á kvöldin.
Ræstingakona óskast strax. —
Holtskjör Langholtsvegi 89.
Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir
atvinnu. Ensku- og dönskukunn-
, átta. Sími 35198._____________
12—14 ára telpa óskast til að
' líta eftir 2 ára barni í 2—3 vikur.
Nánari uppl. i síma 17961 eftir
kl. 7 í kvöld.
Fótsnyrfng
Fótsnyrting. Guðfinna Pétursdóttir
Nesvegi 31, sími 19695.
LOKAÐ í VIKU
Búðin verður lokuð alla næstu viku.
Fornbókaverzlunin Laufásvegi 4.
Ibúð. 3—4 herbergja íbúð óskast
til leigu strax í Vesturbænum. Fá-
menn fjölskylda. Sími 16207.
Ljósmóðir og flugfreyja óska eft-
ir tveggja herbergja íbúð 1. sept.
Fyrirframgreiðsla eftir samkomu-
Iagi. Uppl. f síma 33112 í kvöld
eða tilboð sendist afgr. blaðsins
fyrir 25. þ.m. merkt: „Ljósmóðir —
flugfreyja".
j Húsráðendur. Fullorðin hjón með
tvö stálpuð börn óska eftir 2 her-
bergja íbúð, má vera f kjallara.
Reglusemi og góðri umgengni er
heitið Vinsamlegast leggið nafn og
símanúmer inn á afgr. Vísis merkt:
„Róleg - 200“.
Fullorðin hjón vantar 2—3 her-
bergja ibúð í september. Upplýs-
ingar á daginn í síma 15005, milli
; æl. 18—20 er síminn 10167.
Togarasjómaður óskar eftir her-
bergi. Tilboð merkt „Herbergi - 17“
sendist Vísi fyrir laugardag.
Reglusöm stúlka óskar eftir
herbergi. Uppl. í síma 36380 frá
kl. 2—9.
Herbergi og aðgangur að eldhúsi
til leigu fyrir eldri konu. Simi
37708.
Kennari óskar eftir 3—4 herb.
íbúð til leigu nú þegar eða fyrir
1 1. okt Sími 37331 eftir kl. 7 eða
36669.
skófatnaður
Seljum á meðan birgðir endast:
KARLMNNASKÓ úr leðri, gataða með gúmmísóla.
Verð kr. 265,00 og kr. 269,00.
KARLMANNASANDALA frá Póllandi og Japan. Fjölmargar gerðir.
Verð frá kr. 117,00 til 187,00
BARNASANDALA fyrir telpur og drengi. Verð kr. 98,00 og 116,00
TELPNAMOKKASÍUR. Stærðir 25-32. Kr. 98,00, og margt fleira
á mjög hagstæðu verði.
Skóbúð Austurbæjar
LAUGAVEGÍ 100
örgel óskast tii leigu. Sími 22736
eftir kl. 6 e.h.
Skipti óskast á Ford Anglia bif-
reið árgerð 1961 og góðri jeppa-
bifreið enskri eða amerískri. Til-
boð og upplýsingar sendist Vísi
merkt „Bein skipti“,
Ódýr eldhússkápur á vegg, lengd
2.30, þykkt 30 cm, hæð 1.60 cm
til sölu. Sími 32854.
Kápa nr. 14 og kjóll og skór nr.
39 til sölu. Grettisgötu 92, efstu
hæð.
Barnavagn óskast. Sími 33580.
Vönduð ný ensk kápa til sölu.
Sími 10752.
Barnakerra óskast. Sími 38281.
Nýskoðaður Peskola á skelli-
nöðru, ekki yngrj en ’61—’62, vel
með farinn til sölu eða skiptis. —
Sími 25. Hveragerði eftir kl. 7.
Til sölu Rafha hella, þrísett fyrir
stakan ofn. Sími 38178 eftir kl. 7.
Drengjahjól (meðalstærð í góðu
standi til sölu. Uppl. í Álfheimum
35. Sími 34095 kl. 5.____________
Góður svalarvagn til sölu. Hjóna-
rúm óskast. Sími 38356.
1—2 herbergja íbúð óskast. —
Tvennt fullorðið í heimili, vinna
bæði úti. Sími 20983.
Stofa til leigu um óákveðinn
tíma í Austurbæ. Aðgangur að eld-
húsi, baði og síma. Sími 16628.
Óska eftir 1—2 herbergja íbúð.
Sími 16725 kl. 7—10.
Gott forstofuherbergi óskast.
Uppl. í síma 12048.
Erlent barnarúm óskast til kaups.
Vinsamlegast hringið í síma 22887.
Til sölu Austin 16 1947, ógang-
fær, með ný upptekinni vél. Verð
eftir samkomulagi. Uppl. í síma
23650,
Philipps útvarpstæki (6 lampa)
til sölu, einnig kvenreiðhjól. Sími
38351.
Vantar 2 manna dívan strax. —
Uppl. í síma 34882 eftir kl. 6,
Til sölu Silver-Cross bamakerra
vel með farin. Einnig Rafha elda-
vél og stáleldhúsborð. Uppl. að
Nökkvavogi 38, kjallara.
Bama skermkerra til sölu. Verð
kr. 1000. Skipasundi 53, kjallara.
Olíukyndingartæki til sölu og
einnig garðsláttuvél. Sími 34966.
Óskum eftir 2—3 herbergja íbúð.
3 fuljorðin í þeimili. Smávegis hús-
hjálp gæti korriíð til greina. Uppl.
í Síma 20153 eftir kl. 6.
Barnlaust kærustupar óskar eft-
ir 1—2 herbergja íbúð í Kópavogi.
Helzt í Austurbænum. Uppl. i síma
13539 kl. 9—6.
Eldri maður óskar eftir herbergi.
Uppl. í síma 23977.
Gamail klæðaskápur, stór, til
sölu, mjög ódýr. Sími 36268.
Tapazt hefur kvenúr á leiðinni
frá Kennaraskólanum að Lands-
spítalanum eða í Kópavogsstræt-
isvagi (Vesturbæ). Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 10654.
Fallegur barnavagn sem' nýr til
sölu. Er með svampdýnu og tösku.
Uppl. í síma 14030 eftir kl. 5.
Armstrong strauvél til sölu. —
Uppl. i síma 34058.
Tii sölu vegna plássleysis góður
2 manna s vefnsófi sem nýr, selst
ódýrt eða fyrir hálfvirði. Afborg-
anir koma til greina. Upplýsingar
eftir kl. 6 e.h. að Hverfisgötu 88C.
Svefnsófi, barnarimlarúm með
•lýnu og 4 stólar til sölu. Uppl. að
Hverfisgötu 68A eftir kl. 2 í dag
og ámorgun.
Notaður þvottapottur til sölu.
selst ódýrt. Sími 13327.
Vil kaupa vél í Austin 8. Sími
13621.
STÚLKA - UNGLINGSSTÚLKA
Stúlka eða unglingsstúlka óskast til afgreiðslustarfa strax.
tíminn frá 9—6 Hjartarbúð Lækjargötu 2 Sími 15329.
Vinnu-
KARLMAÐUR
vanur kjöt og kjötafgreiðslu óskast. — Matarkjörið Kjörgarði.
GEYMSLUHERBERGI - BÍLSKÚR
Gott geymsluherbergi eða bílskúr óskast strax. Þarf að vera upphitaður
og rakalaus. Sími 22959.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
2—4ra herbergja íbúð óskast strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt
„strax 25“ sendist blaðinu fyrir laugardag.
RAFMAGNSSÖG - TIL SÖLU
Til sölu rafmagnssög með siktarhefli, þvingu og pússiskífu. Allt sem
nýtt. Sími 33473. ______________ __________________
VERKAMENN - ÓSKAST
'7erkamenn óskast í byggingavinnu mikil vinna. Uppl. í síma 34619
eftir kl. 7.
Afgreiðslustúlka og ræstingakona
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, einnig kona til ræstingastarfa. —
Kjöt og Fiskur, Laugarásvegi 1 — Sími 38140.
... Hiffinimirv. ..A*amtas'x