Vísir - 18.07.1963, Síða 13
V í S IR . Fimmtudagur 18. júlí 1963.
/3
CLAiROR
VÖRUR
voru að koma í verzlunina
BANKASTRÆTI 6
SKIPAFRÉTTIR
SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS
Ms. Hekla
17. daga ferð til Þýzkalands og Hallands
í september n. k.
Frá Reskjavík föstud. 13/9 kl. 12.00
Til Hamborgar þriðjud. 17/9 — 07.00
rá Hamborg föstud. 20/9 — 11.00
Til Amsterdam laugard. 21/9 — 08.00
Frá Amsterdam fimmtud. 26/9 — 11.00
Til Reykjavíkur mánud. 30/9 _ 07.00
Fargjöld fram og til baka með 1. fl. fæði og þjónustugjöld-
um verða frá kr. 7.750.00 til 9.975.00, og ganga þeir fyrir,
sem kaupa far á þann hátt
Álitlegar kynnisferðir verða skipulagðar i báðum löndum
gegn sanngjörnu gjaldi fyrir þá farþega, sem óska. Vörur
verða teknar Ut og heim.
Nánari upplýsingar í skrifstofum vorum.
Stúlka óskast
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, nú þegör; “iölt
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
augaveg 100
F.C ! 0£ £
Lax- og silungsveiði
Nokkur veiðileyfi eru laus á tímabilinu 20.
- 29. júí. - Sími 10275.
it
^ I .BlCÍÍEÍá
id Í9 rrtv,rt«
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Ulýsingar í sfma 20995 eftir kl. 8 e. h.
STÚLKA - ÓSKAST
Stúlka óskast til starfa í eldhúsi vegna sumarleyfa. Mjólkurbarinn
augaveg 162 — Sími 17802,
BANDSÖG - ÓSKAST
Óskum að kaupa bandsög nýja eða notaða. Hús og húsgögn sími 24645
BÍLSKÚR ÓSKAST TIL LEIGU
í Vesturbænum. Uppl. í sima 16329 kl. 6—8 í dag.
HERBERGI - ÓSKAST
Mæður í hreinlegri atvinnu óska eftir herbergi. Uppl. í síma 37649
eftir kl. 5.
GEYMSLUPLÁSS
150—200 ferm. (eða stærri) óskast til leigu eða kaups. Þarf að vera á
götuhæð. Verksmiðjan Vffilfell h.f. Sfmi 18703.
SVEFNSÓFAR
Nýjar gerðir af einsmanns svefnsófum. Verð kr. 2750.00. — Húsgagna-
verzlunin Hverfisgötu 50. Simi 18830.
ATVINNA ÓSKAST
Óska eftir atvinnu frá 5. ágúst til 1. sept. n.k. Margt kemur til greina,
góð menntun, ýmsu vanur. Nafn þeirra, sem kyrru að óska nánari upp-
lýsinga, leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt „Þ. G. —- 1926“.
Vér bjóðum yður uf luger hinn Edussisku:
RAMBLER Classic
1963 SEDAN
Tvimælalaust beztu bílakaupin í dag fyrir þá, sem hafa efni á og vilja aðeins
úrvals ameríska bifreið!
Innifalið í verði RAMBLER CLASSIC er ALLT neðangreint, sem í flestum
öðrum tegundum þarf að greiða aukalega, ef það þá er fáanlegt:
1. Aluminum blokk vél með vökvaundirlyftum.
2. Tvöfaldur blöndungur. 138 hestöfl S.A.E.
3. Varanlegur frostlögur.
4. „Weather Eye“ miðstöð og þíðari.
5. Framrúðusprautari. (gólfpedali).
6. Stoppað mælaborð.
7. Stoppaðar sólhlífar — spegill í hægri.
8- öryggisstýri, m. króm-flautuhring.
9. Tvískipt bak i framsæti og afturhallanleg „Airliner Reclining
Seat“.
10. Armpúðár í framhurðum og púði í aftursæti „Folding Arm Rest".
11. Svampgúmmí á gormasætum framan og aftan.
12. Vasar fyrir kort og fl. í báðum framhurðum.
13. Toppur hljóðeinangraður með trefiagleri og plastklæddur.
14. Þykk svört teppi á gólfum framan og aftan.
15. Rafmagnsklukka í mælaborði.
16. Tvöfaldar, sjálfstillandi öryggisbremsur.
17. Sérstakar „heavy duty“ bremsur fyrir háan „Evrópu aksturs-
hraða“.
18. Styrktir gormar og demparar framan og aftan.
19. Keramik brynjaður hljóðkútur og púströr.
20. Heilir Hjólhlemmar.
21. 700x14 slöngulaus Rayon dekk „Goodrich“.
22. Öll dekk með hvítum hringjum „White Wall“.
23. Bakkljós.
24. Framljósablikkari í mælaborði f. framúrakstur.
25. Kvoðun og sérstök ryðvöm.
26. Export verkfæri, stuðaratjakkur og varadekk.
27. Motta í farangursgeymslu og hlíf f. varadekkið.
28. Cigarettukveikjari og 4 öskubakkar. t
29. Þykkara boddýstál en á öðrum tegundum.
30. Sérstakt „luxury“ áklæði með nylonþráðum (má þvo) og leður-
Iíking á bökum og hliðum.
31. Sérstakir „drullusokkar” fyrir aftúrhjól.
32. 3ja ára eða 54.000 km akstur án smumingar undirvagns.
33. Verksmiðjuábyrgð í 12 mánuði eða 19.000 km
34. 6.000 km akstur á oííu- og sigtisskiptingu.
35. 2ja ára ábyrgð á hljóðkúti og púströri gegn ryðtæringu.
36. Ryk- og vatnsþéttur frá verksmiðjunni með tvöföldum þétti-
köntum.
Ofangreint á við RAMBLER CLASSIC frá Belgiu en verðið á sambærilegum
RAMBLER CLASSIC frá U.S.A. er um 10% hærra.
RAMBLER CLASSIC ’63 var valin bifreið ársins af „Motor Trend Magazine" vegna
yfirburða Rambler yfir aðrar tegundir. Biðjið um „X-Ray“ bókina þessu til
sönnunar.
RAMBLER CLASSIC ’63 verður óbreyttur að mestu á næsta ári en búist er
vif' verðhækkun.
Sýningar. og reynslubifreið send þeim, er þess óska eftir samkomulagi.
Ath.: Um 70 RAMBLER CLASSIC ’63 væntanlegar þar af 40 þegar komnar.
Afgreiðsla af lager til leigubílstjcra og annarra eftir ástæðum.
REYNSLAN HÉRLENDIS MÆLIR MEÐ RAMBLER CLASSIC ’63. Varahlutir
þegar fyrirliggjandi og mikið magn væntanlegt næstu vikur frá hinni fullkomnu
varahlutaafgreiðslu AMC f London.
SPYRJIST FYRIR UM VERÐ OG GREIÐSLUSKILMALA.
RAMBLER-UMBOÐIÐ: JÓN LOFTSSON H.F.
SlMl 10600
RAMBLER-VERKSTÆÐIÐ:
Htringbraut. 121 — aðeins Rambler viðgerðir.