Vísir - 18.07.1963, Side 14

Vísir - 18.07.1963, Side 14
V í S IR . Fimmtudagur 18. júlí 1963. U' Gamla Bíó Sfml 11475 Hún verður að hverfa (She’ll Have To Go) Ensk gamanmynd frá höfund um „Áfram“-myndanna. Bob Monkhouse Anna Karina Sýnd kl. 5 og 9. Lokað vegna sumarleyfa. TJARNARBÆR Nú er hlátur nývakinn Sígild mynd nr. 1, sem Tjarn- arbær mun endurvekja til sýninga. í þessari mynd er það Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke) sem fara með aðalhlutverkið. — IVIynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarósbíó Siml 12075 - 18150 Ofurmenni i (Nights of the Borgias) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, ítölsk- frönsk mynd í litum og Totalsope. Danskur texti. Belinda Lee Jacques Semas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. En Symhasieele\ ' FORELSKEÍ SIG bRUTH LEUWEBIli Ifro "FAMILIEN TRAPP- 09CHRISTIAH WOLFF Umsátrið um Sidney-stræti Hörkuspennandi brezk Kópavogsbíó Á morgni lifsins (Immer wenn der Tag beginnt). Mjög athyglisverð ný þýzk litmynd Með aðalhlutverkið fer Ruth Leuwerik, sem kunn er fyrir leik sinn í mynd- inni „Trapp fjöl- skyldan” Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Cinemascope mynd frá Rank. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 4. SKrnl K09.Z0 Flisin Guðlaugur Einarsson Málflutningsskritstota Freyiugöti. 37 Simi 19740 Stmi 11544. Sjö konur úr kvalarstað (Seven Women From Hell) Geysispennandi ný ame- rfsk Cineman Ccope mynd frá kyrrahafsstyrjöldinni. Patreoia Owens Denise Darcel Gesar Romero Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta fréttin (The day the earth caught fire). Hörkuspennandi og viðburða rík ensk mynd frá Rang, f Cinemascope. Myndin fjallar um hugsanleg endalok jarð- arinnar vegna kjarnorku- sprnenginga nútímans og ætti enginn hugsandi maður að láta þessa mynd fara fram hjá sér. Danskur texti. Aðalhlutverk: Janet Munro Leo McKern Viggo Kampmann fyrrv. for- sætisráðherra Dana flytur miög.inathygiisverð formáls- orð- Sýnd kl. 5, 7 og 9. Morgunverður Morgunverður eftir eigin vali, með sjálfsafgreiðslu: Káffi . Te . Mjólk . Ávaxtasafi Kornflex . Marmelade Ostur Rúllupylsa . Kæfa . Tómatar Sardínur o. fl. Morgunverður framreiddur frá kl. 8—10.30 f. h. HÓTEL SKJALDBREIÐ Skurðgrafa og ámokstursvél Til leigu skurðgrafa og ámoktstursvél með manni. Helzt til að laga til á lóð- um og að grafa skurði allt að 1,5 á dýpt. Uppl. í símum 22453 og 23797. Fimm ára styrkur Menntamálaráð íslands mun í ár út- hluta 7 námsstyrkjum til stúdenta, sem hyggjast hefja nám við erlenda háskóla eða við Háskóla íslands. Hver styrkur er tæpai 40 þúsund krónur. Sá, sem hlýtur styrk, heldur honum í allt að 5 ár, enda leggi hann árlega fram grein- argerð um námsárangur, sem Mennta- málaráð tekur gilda. Þeir einir koma til greina við úthlutun, sem luku stúdents- prófi nú í vor og hlutu háa fyrstu einkunn. Alaska Ný stórmynd 1 litum Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Gidget fer til Hawai Bráðskemmtileg ný amerísk ! iitmynd, tekin á hinum und- urfögru Hawai-eyjum. James Darren Michael Callan Sýnd kl 5. 7 og 9. Sund- boiir í öllum stærðum á kvenfólk og telpur HATTABÚÐIN HULD Kirkjuhvoli auga kólska Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd, gerð af snillingnum Ingmar Bergmann. Danskur texti. Bönnuð oörnum Sýnd kl. 9 Summer holiday Stórglæsileg söngva- og dans mynd í litum og Cinema- Scope Cliff Richard Sýnd kl. 7. Sælueyjan . Dönsk gaganmynd algjör- lega t sérflokki. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. A valdi eiturlyfja (Nothing but Blond) Hörkuspennandi og mjög | djörf, ný, amerísk sakamála- mynd. Mark Miller Anita Thallaug. Bönnuð börnum innan 16 ára. i Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Gjaldskrá fyrir vinnuvélar Ný gjaldskrá fyrir vinnuvélar gengur í gildi frá og með 15. þessa mánaðar. Félag vinnuvélaeigenda STEINDÓR VILL SELJA: Chevrolet langferðabifreiðir, 21 manna og 26 manna. Kaiser fólksbifreiðir. — Seljast ódýrt. Enn fremur Chevrolet fólksbifreið árg. ’55 og ’56, 6 manna í góðu standi. Peugeot fólksbifreið ~ 5 manna, med- el 1962. Ekið 7 þúsund kílómetra. Mercedes Benz diesel 190, árg. 1961. Greiðsluskilmálar góðir, til greina kæmi greiðsla í veðskuldabréfum. Vörubílshús FORD 1942. Biftc'óastöó Sfeindórs Sími 18585. Við úthlutun styrkjartna verður, auk námsárangurs höfð hliðsjón af því, hve nám það, er umsækjendur hyggjast stunda, er talið mikilvægt frá sjónar- miði þjóðfélagsins. Styrkir verða veittir til náms bæði í raunvísindum og hugvísindum. Umsóknir, ásamt afriti af stúdentspróf- skírteini, svo og meðmæli, ef fyrir liggja, eiga að hafa borizt skrifstofu Menntamálaráðs, Hverfisgötu 21, fyr- ir 15. ágúst n.k. Skrifstofan afhendir umsóknareyðiblöð og veitir allar nán- ari upplýsingar. Reykjavík, 15. júlí 1963. Menntamálaráð íslands. Kommóður Hinar eftirspurðu 6 skúffu kommóður komnar aftur. — Höfum einnig minni stærðir. Húsgagnaverzlun Hnotaa Þórsgötu 1 Sími 20820

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.