Vísir - 18.07.1963, Qupperneq 16
Fimmtudagur 18. júlí 1963.
Laxveiðin
Óli J. ólason, form. Stang-
veiðifélags Reykjavíkur hefir
beðið blaðið að geta þess, vegna
frétta af laxveiðinni I Elliðaán-
um, að ekki sé óvenjulegt að
vatnsmagnið sé þar fremur lítið
um þetta leyti, og að nú hafi
veiðin mjög glæðzt og sé sízt
minni en venjulega. Einnig hafi
veiðin í Norðurá verið ágæt,
ekki slður en undanfarin sumur.
RA FUA 6NSFRAMLEIÐSLA
UEB BRÚNKOLUU
Koupir ríkið númunu?
Fyrir tveimur dögum fóru
nokkrir menn f bíl frá Reykja-
vík vestur að gömlu brúnkola-
námunni að Tindum á Skaga-
strönd og framkvæmdu þar
ýmsar athuganir á mannvirkj-
um, sem errn standa þar uppi.
Leiðangur þessi kom aftur í
bæinn í gærkvöld, en í för þess
ari voru stjórnarmenn fyrirtæk-
Bremen.
Btt glæsilegasta skip Þjóð-
verja kemur í
Skipið er með 800 farþega
Á morgun kemur hingað á ytri
höfnina Bremen, steersta og glæsi-
legasta farþegaskip V-Þjóðverja,
sem siglir um Norður-Atlantshaf.
Með skipinu koma um 800 farþeg-
ar, og er það meiri fjöldi útiend-
inga en nokkru sinni fyrr hefur
komið f einni ferð til Islands. Milii
fjögur og fimm hundruð af far-
þegunum hafa hugsað sér að fara
í ferðaiag austur fyrir fjail, sem
ferðaskrifstofa Geirs H. Zoega hef-
ur skipulagt. Um kvöldið mun
Karlakórinn Fóstbræður fara út f
skip og skemmta farþegunum.
Bremen er, eins og fyrr segir,
Umferí skipulögð
til SKÁLHOL TS
Veitingar fyrir 20 þúsund manns
Mikill viðbúnaður er
og verður í Skálholti á
sunnudaginn vegna há-
tíðarinnar, enda er búizt
við, að allt að tuttugu"
þúsund manns heimsæki
staðinn. — Lögregla og
skátar munu hafa fjöl-
mennt lið bæði í Ská-
holti og á vegunum þang
að, og kvenfélögin í nær
sveitunum munu hafa
veitingar á boðstólum í
stórum stíl.
Ljóst er, að þegar gera má
ráð fyrir 20 þús. manns til Skál
holts, að erfitt verði um vik í
umferðinni, og hafa lögregla og
skátar því skipulagt ráðstafanir
til að hefta beinar umferðatrufl-
anir.
Lögreglan mun hafa bæki-
stöðvar á vegamótunum við Sel-
foss og beina bifreiðunum á
Framh. á bls. 5
eitt allra glæsilegasta skip V-
Þjóðverja, um 32 þús. tonn að
stærð, en 212 metrar á lengd. Láta
mun nærri að skipið geti tekið
1200 farþega, en f þessari ferð
koma 800 farþegar, mestmegnis
Þjóðverjar. Þarf þvi enginn að ef-
ast um það, að morgundagurinn
verður einn aflasælasti dagurinn á
þeirri vertlð minjagripaverzlana,
sem nú stendur sem hæst.
Bremen hefur flest öll þau þæg-
indi ,sem I dag þekkjast á skemmti
ferðaskipum, og iíkist þvl að vera
fljótandi borg. Um 80% af her-
bergjunum eru eins eða tveggja
manna, en 75% farþeganna hafa
sérstakt bað. Áhöfn Bremen er alls
544 menn, þar af gera 342 ekkert
annað en að þjóna farþegunum.
Tveir yfirkokkar eru á Bremen,
einn aðstoðaryfirkokkur og 24
venjulegir kokkar, auk annars
starfsfólks I eldhúsi.
— Búizt er við, að Bremen
komi hingað snemma I fyrramálið,
en héðan heldur skipið um 11-
leytið annað kvöld. Um kvöldið
mun karlakórinn Fóstbræður fara
út I skip og syngja fyrir farþeg-
isins Kol h.f., sem á brúnkola-
námuna og rak hana á slnum
tíma, og ísleifur Jónsson verk-
fræðingur frá jarðboranadeild
raforkumálaskrifstofunnar. Til-
efni fararinnar var heimild sem
síðasta Alþingi veitti ríkisstjórn
inni til að láta fara fram athug-
un á fyrrnefndri kolanámu, og
til kaupa á henni af Kol h.f., ef
rétt þætti að undangenginni at-
hugun og um semdist. Segja má
að verkfræðingurinn hafi verið
fulltrúi ríkisvaldsins I fyrr-
nefndri rannsóknarferð. Ekkert
verður um það sagt að svo
stöddu, hvort ríkið kaupir nám-
una.
Hins vegar má til fróðleiks
rifja upp að framleidd hafa ver
ið brúnkol úr þessari námu, m.
a. til brennslu fyrir varastöðina
við Elliðanámar. En fyrir all-
mörgum árum varð Kol h. f. að
hætta rekstrinum vegna skorts
á fjármagni, og var þá ætlunin
að taka niður þau mannvirki,
sem þarna eru. En fyrir eindreg-
in tilmæli forvígismanna héraðs-
ins og héraðsbúa var horfið frá
þeirri fyrirætlan og samþykkt
Alþingis er gerð I þeim anda að
fá úr þvl skorið, hvort þarna
megi halda áfram atvinnurekstri
eða náman verði alls ekki starf
rækt I framtíðinni. Talið er að
mikið sé af brúnkolum I jörðu
þarna I landi Tinda, þar sem
náman er, og ennfremur I
Skarðslandi I sömu sveit, en
þar var kolanám I fyrri heims-
styrjöldinni. Vafasamt mun, að
innlend kol standist samkeppni
við innflutt kol eða olíu. Hins
vegar kemur ýmislegt fleira til
greina, þar sem brúnkol I jörðu,
svo sem efnaiðnaður eru raf-
magnsframleiðsla með brúnkol
að eldsneyti. Þannig eru V.-
Þjóðverjar t. d. farnir að bora
í brúnkolanámur, dæia súrefni
I borhoiurnar og kveikja siðan
I kolunum niðri I jörðinni og
nota þá brennslu sem orku-
gjafa við raforkuframleiðslu I
stað vatnsafls.
ana.
Bortuminn, sem er reistur yfir námuopið að Tindum. Mennimir á
myndinni em, t. v.: Isleifur Jónsson verkfræðingur, Þórður Runólfsson
örygglsmálastjóri, Haukur Þorleifsson formaður stjómar „Kol h.f.“ og
Kristján Bjamason bóndl á Tindum.
u
Vídalínsskóli" verður í Skálholti
Sunnudagurinn, sem f hönd
fer, verður eigi aðeins frægur
f sögunni vegna vfgslu Skál-
holtskirkju, heldur verður og
þennan dag stungin fyrsta
skóflustungan að kirkjulegri
skólastofnun f Skálholti. Þá
táknrænu athöfn framkvæmir
biskupinn yfir íslandi, herra Sig
urbjöm Einarsson, sem manna
mest og lengst hefur barizt fyr-
ir endurreisn Skálholts og þá
einnig endurreisn skólastofnun-
ar þar.
1 tfmariti sfnu, Víðföria, stakk
hann upp á þvf fyrir mörgum
árum að stofnun þeirri yrði gef-
ic5 nafnið Vfdalfnsskóli. Nú hef-
ur ekkert verið ákveðið endan-
lega um nafn á þessum skóla.
Hitt er vitað mál ,að árið 1966
eru liðin 300 ár frá fæðingu
meistara Jóns Vídalfns og að
hinir bjartsýnustu menn kirkj-
unnar gera sér vonir um að ein-
mitt á þvl ári geti hinn endur-
reisti kirkjulegi skóli I Skálholti
tekið til starfa.
Þegar hinni almennu sfðdegis-
guðsþjónustu lýkur I hinni ný-
vfgðu Skálholtskirkju á sunnu-
daginn kemur mun fylking fólks
með biskupinn f fararbroddi
halda f vestur frá kirkjunni, yfir
Kvarnalæk, sem fellur vestan
við gamla staðartúnið, og upp
á ásbrúnina vestan lækjarins.
Á þessari ásbrún, beint á móti
heimastaðnum, verður stungin
fyrsta skóflustungan að hinni
nýju skólastofnun í Skálholti,
sem gjarnan mætti nefna Vfda-
línsskóla meðan annað nafn hef-
ur ekki verið ákveðið. Það er
von biskupsins að unnt verði að
hefjast handa um byggingu
skólans næsta sumar.