Vísir - 30.07.1963, Side 1
53. árg. — Þnðjudagur 30. júlí 1963. — 172. tbl.
Elliðaárnar:
25 laxar veiaa-
ust sma daginn
Óhætt er að segja, að
laxveiðar hafi gengið yf-
irleitt betur í sumar en
í fyrrasumar, eftir þeim
upplýsingum, sem veiði-
málastofnuninni h a f a
borizt, sagði veiðimála-
———------- .. -■—'-■■■ <
Baden-Baden:
Finnar
unnu
í fjórtándu umferð vann Finnland
ísland 5—1 (83—69), Bretland
vann Svíþjóð 5—1, Pólland vann
Irland 6—0, Belgía vann Holiand
6—0, Frakkland vann Noreg 6 — 0,
Spánn vann Líbanon 4—2, Ítalía
vann Sviss 6—0, Þýzkaland vann
Austurríki 6—0, Danmörk vann
Egyptaland 4—2. Fyrir ísland spil-
uðu Símon, Þorgeir, Hjalti og Ás-
mundur. — Stefán.
stjóri í stuttu viðtali við
Vísi í morgun.
Þrátt fyrir það að veður hafi
verið fremur óhagstætt hér á
Suðurlandi til laxveiða mestan
hluta júlímánaðar, hafa góðar
laxagöngur komið.
Veiðimálastjóri kvað góðar
líkur benda til þess, að ágúst-
mánuður yrði bezti laxveiðimán-
uðurinn f sumar.
Veiðimálastjóra hafa ekki
borizt gögn um veiðina s.l. viku
f mörgum ám, en vitað er, að
veiði f Ölfusá og- Þjórsá hefur
verið góð. Sama er að segja um
Norðurá. Þar hafðj verið dreg-
<inn á land 25. júlí alls 531 lax,
en á sama tfma í fyrra 502.
Einnig hefur veiði í Laxá í Þing-
eyjarsýslu verið mun betri í
sumar.
Af Elliðaánum eru þær frétt-
ir, að veiði f þeim hefur gengið
ágætlega að undanförnu. Vikan
22. til 28. júlí var bezta laxveiði
vikan í Elliðaánum f fyrra, og
er hún það einnig nú sem kom-
ið er.
Með rigningunum að undan-
förnu hefur veiði í Elliðaánum
giæðzt og hefur veiðin komizt
upp f 25 laxa á dag.
LEIT MEÐFRAM
FLÓANUM í DAG
Leitinni af piltunum tveimur, sem
saknað er og talið er að farið hafi
á trillubát út á flóann, verður hald-
ið áfram f dag. Verður gengið með
strönd flóans, frá Reykjavfk upp 'f
Hvalfjörð og farið út f eyjamar.
Vart varð ferða trillubátar kl. 5
aðfararnótt sunnudags, en þá er
talið, að þeir félagar hafi farið f
trilluferð. Hins vegar sást aðeins
einn maður í trillunni. Leigubílstjór
inn, sem ók þeim félögum um nótt-
ina hefur gefið sig fram, og kveðst
hann hafa ekið þeim niður á
Grandagarð.
Báðir eru þeir félagar vanir trillu-
ferðum.
Clannasigling og á-
rekstur I höfninni
í morgun var skipstjóri og 2
skipsmenn hans teknir fastir,
öivaðir, eftir glannasigiingu inn-
an hafnarinnar, sem endaði með
þvf "ð þeir löskuðu 18 tonna
bát, sem þeir voru á.
Um kl. 6 í morgun urðu menn
varir við 18 tonna vélbát frá
Isafirði, sem var siglt á fullri
ferð á hættulegan hátt innan
hafnarinnar. Var bátnum stefnt
á fullr; ferð að strandferðaskip
inu Herðubreið, sem lá við
bryggju. Rétt áður en komið var
að skipinu, var báturinn settur
á fulla ferð aftur á bak. Tókst
bátsverjum að komast hjá á-
rekstri við Herðubreið, en höfn-
uðu hins vegar á bryggjunni og
löskuðu stefni bátsins.
Skipstjórinn reyndist ölvaður
svo og skipsmenn hans tveir,
þegar þeir voru handteknir.
Voru þeir færðir f Síðumúla,
tekin blóðprufa og sfðan í sjó-
próf í morgun. Forseti dómsins
er Þór Vilhjálmsson, borgardóm
ari.
Lögreglunni blöskrar háttalag
drukkinna skipstjóra að undan-
förnu og hefur hún látið svo
ummælt að framvegis verði
meira eftirlit haft til að reyna
að koma í veg fyrir annað eins
og átt hefur sér stað nú.
SÍLD ÚR SUNNUTINDI
S Þessi mynd var tekin fyrir honum í bræðslu hjá Síldarverk- ina tók fréttaritari Vísis, Ólaf-
í skömmu af síldarbátnum Sunnu smiðjunum á Seyðisfirði. Mynd- ur Bjömsson.
) tindi, er verið var að landa úr
Blciðið i dag
Sfða 3 Á sýningu Kristfnar
Jónsdóttur.
— 4 Bridgemótið í Bad-
en-Baden.
— 7 Sigurjón Bjömsson
ritar um uppeldis-
mál.
-v 7 Nýjar danskar
bækur.
— 9 Unglr athafna-
menn: Davíð Sch.
Thorsteinsson.
mmaammammnmmmm
Island leggur stærstan hluta þjóB-
arteknanna til ibúíabygginga
Fyrir skömmu var skýrt frá
skýrslu bankastjóra norska Hús-
næðisbankans, Johans Hoff-
manns hér í blaðinu. I skýrsl-
unni eru að auki merkllegar upp
lýsingar um það hvaða lönd
leggi stærstan hlut til íbúða-
bygginga. I ljós kemur þegar
það er athugað að Island fjár-
festir meira í íbúðum, miðað
við brúttó þjóðarframleiðslu, en
nokkurt annað Iand. Er það at-
hyglisverð staðreynd, einkum
þegar þess er gætt að stundum
heyrist það sagt að byggingar
hér á Iandi séu litlar og afturför
á því sviði.
Tölumar um fjárfestinguna
eru þessar:
Island 8,2%,Sviss 7,0%, Ítalía
5,5%,FinnIand 5,4%, Vestur-
Þýzkaland 5,3%, Svíþjóð 5,0%,
Bandaríkin 5,0%, Frakkland
4,9%, HoIIand 4,8%, Belgfa
4,7%, Noregur 3,9%, Bretland
3,2% og Danmörk 3,0%.
•i