Vísir - 30.07.1963, Qupperneq 10
V í S IR . Þriðjudagur 30. júlí 1963.
ur vi<
Ríkharður Jónsson myndskeri
er maður hagur á marga hluti
og ekki einungis tré og járn.
Hann er einnig vel hagmæltur,
þótt færri viti. Hér birtast nokk-
ur kvæði eftir Ríkharð, sem
hann hefir ort til vinar sins
kempunnar Þorsteins Kjarvals.
Hefur klifið hamrafjöll
að Hamarsfjarðar stæltu tindum.
Vaðið fljót og mjúka mjöll
meyjar kysst hjá fjallalindum.
Hamrabelti Hamarsfjarðar
helgan æskureit.
Aldrei leit ég ofan jarðar
yndislegri sveit.
Þar úr hömrum hárra fjalla
hendist lausagrjót.
Það er ei fyrir alla karla
að egna lausagrjót.
Þér ég færi þakkarkveðju
þakka tryggð og andans gim.
Hlaut ég þá í happakeðju
hákarlslimi og fróðleiksbrim.
Máttur þinn og meginjarðar
mögnuðust við brim og grjót.
Hamarsbelti Hamrafjarðar
hertu þína lund og fót.
Enn er frjáls og fagur söngur
framsögn þín og rómurinn.
Farðu enn í fjallagöngur
frái, knái vinur minn.
Heiðursmaður hátræður
hefur löngum stefnt til fjalla.
Enn að klífa áttræður
upp á landsins hæstu skalla.
Það er meir en þoran raun
það er eins og tröllið sagði,
að það mundi ekki baun
óttast Guð að fyrra bragði.
Þorsteinn S. Kjarval, fjalla-
kóngur, fimm árum betur átt-
ræður 4. marz 1963. — Ort yfir
myndljóðabók Þorsteins.
Út úr hömrum Hamarsfjarðar
heilladísin ljúfa sté.
Manndóms fylltar megingjarðar
manni ungum lét í té.
Færði ún honum hákarlslimi
hangikjöt og andans sprútt
leiddi hann í logni og brimi
lagði eld í sálarkrútt.
Síðan engum öðrum manni
yrkja lét hún þvílík ljóð.
Né heldur af neinum manni
njörfa slíkan myndasjóð.
Upp á landsins efstu tinda
öruggustu leið fann hún,
leiddi gegnum vos og vinda
vininn upp á hæstu brún.
Vinarkveðja frá Ríkharði
úr Hálsþinghá.
LAUGAVE6I 90-02
Salan er
örugg
hjú okkur
FRAMKÖLIUM
* #
KOPIIRUM
Stórar myndir
á Afga pappír.
Póstscndum.
Fljót og góð afgreiðsla.
Ein mynd lýsir meiru
en hundrað orð.
TÝLI HF.
Austurstræti 20. Simi 14566.
ISíu caf hverjum fíu ■
Framh. af 8. síðu
gönguleiða og fjarskiptamögu-
leika yrði næsta lítið um at-
hafnir á þeim vettvangi.
— í rauninni mætti endalaust
benda á ný verkefni, sem verð-
skulda fjárhagsaðstoð, segir
Heppling. Landið skortir nálega
alia hluti, næstum allt nema
sterkan vilja til framfara. Það
hefur verið mín jákvæða og
eftirminnilegasta reynsla á
þessu ári að kynnast stálvilja
fólksins til að bæta lífskjör sín.
Þessi vilji er ekki einungis fyrir
hendi hjá takmörkuðum hópi
manna í æðstu embættum, held-
ur líka hjá almúganum.
GERTÆK BYLTING.
— í Afganistan á sér nú stað-
gertæk bylting, segir Heppling
ennfremur. Hún nær inn á öll
svið mannlífsins. Afganistan
hefur jafnan verið landbúnaðar-
land — sauðfjárræktin þar er
fræg fyrir hinar ágætu karakúl-
gærur — en nú er líka að rísa
þar iðnaður. Til sementsfram-
leiðslu hefur Afganistan hrá-
efni, sem gerir hina fullkomnu
vöru samkeppnishæfa í heims-
markaðnum, en framleiðslan
fullnægir aðeins innanlandsþörf-
um enn sem komið er. Þá er þar
einnig klæðaiðnaður, og ein af
klæðaverksmiðjunum í Afgan-
istan er líklega sú nýtízkuleg-
asta sinnar tegundar I gervallri
Asfu. Ennfremur er farið að
nýta hina miklu og óvenjulega
góðu ávaxta-uppskeru til iðnað-
ar.
liORRIS 1100
Enn er ekki vitað með vissu,
hvað leynist í jarðvegi Afgan-
istans. Með rússneskri aðstoð
hefur '-fundizt mikið magn af
náttúrugasi í jörðinni. Nú er
verið að leita að olíu. Margir
eru sannfærðir um, að þessar
auðlindir séu fyrir hendi og
menn vonast líka til að finm
dýra málma í fjöllunum,-' ‘Segi:
Sixten Heppling að lokum.
«®r' ... cl IR Siniinr^
SIGU*GSs
. . CFLUR Ri, . '
^P^seiuR e/M
°A
Volvo 444 ’55 kr. 75 þús
útb. Volvo 544 ’6I 150
þús. útb. IVIercc ’es Benz
’54 samkomul. VW ’63
nýr bíll, vill skipta á
Opel Caravan ’62.
Opel Record ’58. selst
gegn góðu fasteigna-
tryggðu bréfi til tveggja
ára. Scoda Comoi ’63,
keyrður 2000 km. kr. 125
þús. VW ’62, fallegur
bíll. Plymouth ’58. selst
gegn vel tryggðu fast-
eignabréfi Bifreiðasýn-
ing í dag.
Tilboð óskast í Rambler
Station, 4 dyra, keyrður
rösk 31 þús. km. Billinn
er fil sýnis á staðnum.
BIFREIÐASALAN
BORGARTÚNI 1
Símar 18085 og 19615.
íerr&nia
Næturvarzla vikunnar 27. júlí
til 3. ágúst er í Vesturbæjar
Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 20.—27. júlí er Jón Jóhann-
esson.
Neyðarlæknir — sími 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema Iaugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4.. helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn, næturlæknir á sama
stað klukkan 18—8. Sími 15030.
Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin,
sími 11100.
Lögreglan, sími 11166.
Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði, —
sími 51336.
19.55 Afrts News Extra
20.00 The ,Real Mc Coys
20.30 The U.S. Stell Hour
21.30 Stump The Stars
22.00 Steve Canyon
22.30 To Thell The Truth
22.55 Afrts Final Edition News
23.00 Lawrence Welk Dance
Party
Söfnin
#
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið alla daga í júlí og ágúst
nema laugardaga frá kl. 1,30 til 4.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega frá kl. 1,30 til kl.
3,30.
Tæknibókasafn IMSl er opið alla
virka daga nema Iaugardaga kl.
13—19.
Ctvarpið
762? (L
Þriðjudagur 30. júlí.
Fastir liðir eins og venjulega.
20.00 Tónleikar í útvarpssal.
20.20 Frá Japan, III. erindi: í
Kyoto, borg hofa og hátíða
halda(Kjartan Jóhannsson
verkfræðingur).
20.50 Kórsöngur: Lögreglukór
Reykjavíkur syngur.
21.10 Þýtt og endursagt: Henry
Ford, forvígismaður vélaald
ar (Baldur Pálmason).
21.30 Samleikur á píanó.
21.45 íþróttir (Sigurður Sigurðs-
son).
22.10 Lög unga fölksins (Guðný
Aðalsteinsdóttir).
23.00 Dagskrárlok.
o • * •
Sjonvarpio
Þriðjudagur 30. júlí.
17.00 Forntiers Of Knowledge
17.30 Championship Bridge
18.00 Afrts News
18.15 The Merv Griffin Show
19.00 Exploring
ftPIB
CQKNH»5t»’
Láttu ekki svona Bergur. Til
hvers heldur þú að við höfum
farið hingað, ef ekki til þess að
hlusta á þriðjudagsþáttinn í næði.
Kaffitár
... og nú eru þeir meira að
segja búnir að koma sér upp
þessum fínu frystitækjum, þarna
í veiðimannabústaðnum. Hann
Jói minn kom bara með tvo gadd
frosna laxa heim úr síðustu feið-
inni þangað upp eftir...
sá rússneski, þegar hann taldi
Friðrik einn af fimm beztu skák-
snillingunum — en vel að merkja,
utan Rússlands ...
Tóbaks-
korn
... nú kjósa þeir ungfrú Alheim
og næst verður það ungfrú Himna
ríki og ungfrú Hinnstaðurinn ...
því ekki það!
ER FYRIRLIGGJANDI
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO.
Suðurlandsbraut 6
f ilmur
Eina
sneib.
.. það mætti segja mér, að það
ætti eftir að koma á daginn, að
þetta ósamkomulag á milli Rússa
og Kínverja væri bara brella ...
samantekin ráð hjá þeim til að
fá þá, Kennedy og brezku steits-
mennina til að hlaupa á sig og
ganga að öllum samningum í
þeirri von að Krúsjeff væri að
snúast og gerast hátt upp í það
heimsvaldasinni.. hann hefur á-
reiðanlega vitað hvað hann söng
Bl'óðum
flett
„Hvorki má hreppstjóri líða
nokkurri manneskju, sem ekki hef
ur síns rétta sýslumanns passa
upp á umferð innan sýslu að
flakka um hreppinn og betla, né
heldur má hann dirfast að gefa
nokkrum leyfi þar til...“
Hreppstjórnarinstrúx, 47. gr. 4.
maí, 1872.
D