Vísir - 03.09.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 03.09.1963, Blaðsíða 14
14 V í S I R . Þriðjudagur 3. sept. 1963. GAMLA BÍO Tvær konur (La Ciociara) Heimsfræg ítölsk „Oscar“ verð- launamynd, gerð af De Sica eft- ir skáldsögu A. Moravia. Aðalhlutverk: Sophia Loren Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ófyrirleitin æska Mjög spennandi og vel gerð, ný, þýzk kvikmynd. Danskur texti. Peter van Eyck, Heidi Briihl. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * EJ2FroBÍð VERÐLAUNAKVIKMYNDIN Svanavatnið Frábær ný rússnesk ballett- mynd i litum. Blaðaummæli: „Maja Pilsetskaja og Fadejets- jev eru framúrskarandi". „Hinn óviðjafnanlegi dans gerir kvik- myndina að frábæru listaverki". Leikflokur og hljómsveit Bolsjoj léikhússins 1 Moskvu. Sýnd kl. 7 og 9 Flóttin á Kinahafi Hörkuspennandi mynd úr styrjöldinni við Japani. Sýnd ki. 5. Bönnuð innan 12 ára. Kópavogsbíó Pilsvargar i landhernum (Operation Bullshine) Afar spennandi og sprenghlægi- leg, ný, gamanmynd I litum og Cinemascope. með nokkrum vin- sælustu gamanleikuri: i Breta 1 dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VW '58 Volkswagen ’58, mjög frambærilegur bíll, verð ur til sýnis og sölu hjá bifreiðasölunni RÖST í dag, Laugaveg 146. Sími 11025 og 11240. TONABIO Einn, tveir og Jbrir Víðfræg og snilldarvel gerð ný amerlsk gamanmynd 1 Cinema- scope, gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Billy Wilder. Mynd, sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn. Myndin er með íslenzkum texta. Jamen Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 4. Sá hlær bezt sem sidast hlær (Carlton-Browne of the F.O.) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd. — Aðalhlutverk: Terry Thomas Peter Sellers Luciana Paoluzz! Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÆR Virdulega gleóihúsib LILLI PALMER O. E. HA5S E 30HANNA MATZ, EN FliM, DEB SÆTTEO DET HÖJEBE SET5KAB4 TVIVL- SOMME MORAL UNDER LUP .' INTESN. PICT. Djörf ný þýzk kvikmynd eftir sögu B. Shaw’s „Mrs. Warrens Profession" — Mynd þessi fékk frábæra dóma i dönskum blöðum og annars staðar þar sem hún hefur verið sýnd. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Slmi 11544 KRISTIN stúlkan frá Vínarborg Fögur og hrífandi þýzk kvik- mynd. Romy Sihneider Alain Delon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Taugastrið (Cape fear) Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd. Gregory Peck Robert Mitchum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Harmoniku ■ hljómleikar Norsku harmonikusnilling- anna Steinar Stöen og Birgit Wengen eru í kvöld kl. 9. Sönghallarundrin Spennandi ensk-amerisk mynd. — Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. -Im lit- LAUGARASBIO Hvii hjúkrunarkona i Kongo Ný amerísk stórmynd 1 litum. Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. ÚTSALA Karlmanna skyrtur Drengja skyrtur Drengja peysur Unglinga peysur Karlmanna peysur Drengja og karlmanna peysur. Laugavegi 66 Matsveina og veit- ingaþjónaskólinn Verður settur, fimmtudaginn 5. sentember. kl. 3 síðdegis Skólastjóri. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í kennaradeild Tónlistarskólans verður mið- vikudaginn 25. sept. kl. 10,00 f. h. í Tónlistarskólanum, Skipholti 33. Næsta kennslutímabil hefst 1. október og stendur í tvo vetur. Kennsla er ókeypis og veita próf frá deildinni r réttindi til söngkennslu í barna- og unglingaskólum. Umsóknir sendist Tónlistarskólanum fyrir 20. sept. SkólastjórL Miðaldra kona óskast í vefnaðarvöruverzlun. Uppl. í síma 22914 Nýir kælikassar fyrir ferðafólk. Notaður ísskápur, Thor, ca. 14 kúbikfet, sjálfvirk Bender þvottavél, Persneskt handofið gólfteppi til sölu. Uppl. gefur sölumaður frá kl. 9—5 e. h. JÓHANN KARLSSON & CO. Sími 15977. Tízkuskóli ANDREU Næstsíðasti innritunardagur. Sími 2-05-65. Duglegur maður óskast nú þegar, helzt vanur smíðum, lager- störfum, málningarvinnu. Getur fengið fram- tíðaratvinnu. Uppl. Pétur Pétursson, heildverzl. Hafnarstræti 4 . Sími 11219. VI N N A Stúlka ekki yngri en 20 ára óskast nú þegar til afgreiðslustarfa hálfan daginn í tóbaks- og sælgætisverzlun í Miðbænum. Aðeins vön stúlka kemur til greina. Tilboð merkt „Reglu- söm 21“ sendist afgr. blaðsins fyrir miðviku- dagskvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.