Vísir - 24.09.1963, Page 10

Vísir - 24.09.1963, Page 10
70 V í S í R . Þriðjudagur 24. september 1963. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14 Sími 2398? Kvöldsimi 33687 2—3 herbergja íbúð tilbúin undir tréverk og málningu eftir mánuð til sölu. Góður staður. Hagkvæmt. Skoda — viðgerðir Byrjum aftur að taka að okkur viðgerðir á Skodabifreiðum. Fljót og góð' afgreiðsla. Nygaard, Guðmundur og Hermann. Smára- hvammi, Kópavogi við Fífuhvammsveg. Manuella Nylonsokkar 30 Den. nýkomnir. Verð aðeins 35 kr. REGNBOGINN Bankastræti 6 Símar 22135 og 13858 Verkamenn Verkamenn óskast Véltækni h. f. Safamýri 26 Sími 38008. Hreindýrakjöt Nýskotinn lundi, glænýr sjósilungur. Nýreykt hangikjöt — úrvals kjúklingar og hænum — mjög góður Vestfirzkur hákarl. KJÖTVERZLUNIN Laugavegi 2. Símar 11112 og 12112 Húseigendur — Garðeigendur Seljum gangstéttarhellur stærðir 50þ50 sm 50x25 sm. PÍPUVERKSMIÐJAN H.F. Rauðarárstíg 25. Sími 12551 JárnsmiðÍL rafsuðu- menn og verkamenn óskast STÁLSMIÐJAN H.F. Sími 24400. Teppa- og liúsgagnahreinsunin Sími 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldin og uni helgar. VÉI.HREINGERNINGAR pÆGILEG KEMISK VINNA Þ ö R F — Sími 20836 Vélahreingerning og húsgagna- hreinsun Vanir og vandvirkir menn Fljótleg og þrifaleg vinna. ÞVEGILLINN. - Sími 34052 EIGINMENN! Auðveldið konunni þvottinn Nýtt á markaðnum. PRIMAVERA þurrkhengin eru sérstaklega hentug fyrir húsmæður, sem búa í fjölbýl ishúsum, fyrir barnmargar fjölskyldur í baðherbergi og á svalir, taka lítið pláss og eru auðveld í notkun. Primavera leysa margvísleg- an vanda. Til sýnis og sölu á Freyjugötu 43. Sendum i póstkröfu um allt land. BJÖRN G. BJÖRNSSON HEILDSALA — SMÁSALA Freyjugötu 43. Sími 17685. Næturvörður í Reykjavík vik- una 21,—28. september er í Lyfja búðinni Iðunn. Næturlæknir í Hafnarfirð; vik- una 21.— 28. september er Ólafur Einarsson, sími 50952. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá ki. 9,15-4. helgidaga frá kl 1-4 e.h Simi 23100 Hoitsapótek. Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá ki. 1-4. Slysavarðstofan I Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar hringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18—8. Sími 15030 Útvarpið Þriðjudagur 24. september Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 20.00 20.20 20.45 21.05 21.25 21.45 22.10 23.00 Þjóðlög frá ýmsum löndum Einsöngur: Tito Gobbi syng ur. Erindi: Frá Slóvakíu (Hall ferður Örn Eiríksson cand. mag.). Samleikur á fiðlu og píanó: David Oistrakh og Valdi- mir Jampolskij leika. „Faðir hins ákærða“, smá saga eftir Friðjón Stefáns- son. (Höfundur les). Tónleikar. I’þróttir (Sigurður Sigurðs- son). Lög unga fólksins (Gerður Guðmundsdóttir). Dagskrárlok. Sjónvarpið Þriðjudagur 24. september 17.00 Champlonship Bridge Blöðum flett Standa stofublóm stuttan aldur. Sölnar síðla sjálfræktað allt. Veldur viðleitni vexti og þreki, herzlu, hyggindum og hófstillingu. Guðmundur Friðjónsson. Þá gekk bólusótt hér á landi, kom upp fyrir sunnan, og valdi úr vænt yngis- fólk. Nokkrum hafði bóla áður komið né hana fengið. Menn í- mynduðu sér hún tæki 12. hvern mann í þeim plássum, er hún gekk freklegast. Nokkrum var sett bóla, eftir landlæknarans ráð um, með því móti, að sprett var upp hörundinu og þar innhleypt bóluvognum frá öðrum persónum. Fáir dóu af þeim, sem bólan var sett. Þó skeði það. Espihólsannáll, 1786. og munu þau tæki fyrst og fremst ætluð geimförum, með tilliti til að þeir kunni að verða að nauð- lenda í höfuðborg Islands að næt- urlagi . . . Kaffitár . . . þarna er karlmönnunum rétt lýst . . . fara að þyrla upp feiknamoldviðri út af þvl, að tvær konur urðu uppvísar að því að ætla að hnupla’ einhverju smá vegis úr verzlun . . . rétt eins og það séu einhver forréttindi karlmanna . . . Það gerðist á sýslunefndarfundi úti á landi fyrir nokkrum árum, að einn nefndarmanna, sem átti það til að vera nokkuð þrasgjarn lenti í orðaskaki við prófastinn og var hinn harðskeyttasti. Pró- fastur tók þá ailduglega á móti, svo að ekki mátti sjá hver betur hafði. Loks mælti nefndarmaður- inn: ,,Ég held að tími sé til kom inn að fækka próföstunum okkar um einn“. „Það held ég líka“, svaraði prófastur, „og mætti þá um leið bæta við öðrum biskupi". fin; MpI sneio . . . /r-f h i . . . nú ganga menn orðið með transistor-útvarpstæki í brjóst- vasanum, transistor-talstöðvar í jakkavasanum, transistor-rakvél- ar 1 buxnavasanum — og nýjasta uppfinningin á því sviði kvað vera transistor-sorpeyðingarstöð, sem menn ganga með í rassvasanum . . . að dagblað það, sem birti nafnalista yfir þá, sem þátt tókp í „mótmælaaðgerðunum“ í sam- bandi við heimsókn bandaríska varaforsetans, hafi gerst brotlegt gagnvart þeim venjum, sem ríkt hafa varðandi nafnabirtingar hingað til, og mjög hafa verið til umræðu að undanförnu — þar sem ekki geti, þrátt fyrir allt, talizt með öllu útilokað, að við komand; kunni að bæta ráð sitt. Tóhaks- korn . . . satt bezt að segja, þá er ég nú ekki farinn að sjá hvað mikið af þessari verðhækkun iandbúnaðarafurðanna kemur beint og krókalaust í sjóð okkar bændanna . . . mætti segja mér, að það yrði aldrei nema 149,999 krónur, sem við hefðum svo í ársiaun sjálfir, og kannski ekki einu sinni það, þegar allir milli- liðirnir þarna fyrir sunnan væru búnr að fá sitt . . . Strætis- vagnhnoð Að viðskiptunum vel er hlúð, en varða mestu ég segi, að ástin hefur opna búð eins á nóttu og degi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.