Vísir - 24.09.1963, Síða 12
12
V í S IR . Þriðjudagyr 24. september 1963.
Herbergi óskast. — Sími 23002.
Miðaldra kona óskar eftir her-
bergi með eða án eldunarpláss. Skil
vís greiðsla. Sími 12310.
Lítið herbergi. óskast. Mætti
vera í kjallara. Get lánað aðgang
a ðsíma. Tilb. sendist Vísi merkt:
Símaafnot.
Reglusöm stúlka sem er við nám
óskar eftir góðu herbergi ekki mjög
langt frá miðbænum. Mætti vera
í Safamýri. Sími 33846.
Ung stúlka óskar eftir góðu her-
bergi strax eða 1. okt. Upplýsingar
í síma 13987 til kl. 5 og 33422 eftir
kh 6.___________________
2 reglusamar stúlkur óska eftir
forstofuherbergi eða kjallaraher-
bergi. Vinna báðar úti. Sími 12267.
Reglusamur piltur utan af landi
óskar eftir herbergi, með innbyggð
um skápum, helst í Hlíðunum eða
Vogunum. Upplýsingar í verzlun
Axels Sigeirssonar, Barmahlíð 8.
Sími 17709 og í síma 32739 eftir
kl. 7._____________
Reglusaman loftskeytanema vant
ar herbergi. Helst nærri miðbæn-
um. Uppl. í síma 14275 frá kl. 2-4
og 7-11.
1 herbergi með eða án eldunar-
pláss óskast leigt. Uppl. í síma
33926 eftir kl. 7.
Ibúð óskast í nokkra mánuði í
Reykjavík, Kópovogi eða Silfurtúni,
góð umgengni. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Sími 35988.
Reglusamur piltur óskar eftir her
bergi. Sími 37234.
Bifreiðastjóri óskar eftir 1 — 3ja
herbergja ibúð, aðeins tvö í heim-
ili. Einnig kæmi til greina rúm-
gott herbergi. Uppl. i síma 16838.
Húsnæði. Ung barnlaus hjón óska
óska ettir 2-3ja herbergja íbúð sem
fyrst. Uppl. 1 síma 13638.
Til leigu 4ra herbergja íbúð í
Hafnarfirði. Simi 51414.___________
Stúlka með eins árs barn óskar
eftir lítilli íbúð sem næst Laufás-
borg. Sími 12210 og 16481 og eftir
kl. 7 í síma 11029. . * 1
2ja herbergja ibúð óskast til
leigu. Tvennt fullorðið í heimili.
Húshjálp kemur til greina. Sími
33868. i
íbúð óskast til Ieigu. Upplýsingar
í síma 10235.
3 — 4 herbergja íbúð óskast til
leigu. Tilboð óskast sent til blaðs
ins fyrir fimmtudag merkt „4646“.
Ung hjón óska eftir 1—2ja herb.
íbúð 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Sími
14307.
Óskurn eftir 2 — 3ja herbergja
íbúð. Erum þrjú í heimili, og vinn-
um úti. Húshjálp eða barnagæzla
kemur til greina. Sími 34081.
Ungur reglusamur iðnnemi óskar
eftir herbergi helst í austurbænum.
Æskilegt að fá fæði á sama stað.
Sími 20966 milli kl. 5 og 7 í dag.
Reglusamur einlileypur karlmað-
ur óskar eftir herbergi, sem fyrst.
Sími 19407 kl. 5-8 e.h.
Okkur vantar herbergi fyrir reglu
saman danskan mann, sem fyrst.
Sími 13083.
Kemisk hreinsun. Skyndipressun.
Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest
urgötu 23.
Húseigendur. Tökum að okkur
allskonar húsaviðgerðir, uppsetn-
ingu girðinga, glerjum o. fl. Sfmi
15571.
Gerj við saumavélar o. fl. kem
heim. Hringið í síma 18528.
Viðgerðir á storturum og dyna-
moum og öðrum rafmagnstækjum.
Sími 37348 milli kl. 12 — 1 og eftir
kl. 6 á kvöldin.
Tvær ungar og ábyggilegar stúlk
ur vilja taka að sér að ræsta skrif
stofur. Upplýsingar í síma 38248,
eftir kl. 6.
Ungur maður með verzlunarpróf
óskar eftir góðu framtíðarstarafi.
Tilboð sendist Vísi fyrir laugar-
dag merkt „Framtíðarstarf".
Ráðskona óskast. Sími 14035.
Ðieselstillingar. — Vélverk h.f.
Súðavogj 48. Sími 18152.
Reglusamur eldri rnaður við skrif
stofustörf óskar eftir herbergi
(mega vera tvö saman). Upplýsing
ar í síma 22487.
Óska eftir 1 herbergi Sími 51318.
Iðnaðarhúsnæði -- geymslur. /
góðum stað í.Hafnarfirði er til leig :
40 — 70 ferm. húsnæði undir léttr
iðnað eða geymslur. Sími 51414.
30 ára reglúsamur maður óskar
eftir að kynnast myndarlegri stúlku
já aldrinum 18 — 30 ára. Á góða
i ibúð og sæmilegan bíl. Tilboð með
j mnyd og upplýsingum sendist Vísi
1 vnerkt „Trúnaðarmál".
Ungur reglusamur piltur utan af
iandi óskar eftir herbergi. Sími
13332.
Reglusöm stúlka utan af landi,
óskar eftir herbergi í vesturbænum.
Barnagæzla gæti komið til greina
tvö kvöld í viku. Æskilegt að hús
gögn fylgi. Vinsamlega hringið í
síma 37918 kl. 6 — 8 eftir hádegi.
Óska eftir herbergi eða lítilli
íbúð. Lltilsháttar húshjálp, sauma
skapur eða sitja hjá börnum gæti
komið til greina. Sími 23964 á búð-
artíma og 15214 eftir kl. 6.
Reglusöm fjölskylda óskar eftir
2-3ja herbergfja íbúð. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Sími 36538.
Eldri kona sem vinnur útj ósk
ar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Til
boð sendist afgn blaðsins merkt
,,SOS“ fyrir föstudag.
Óskum eftir 3 — 4 herbergja í-
bú ðstrax. Sími 17682.
HARMONIKA
Til sölu, nú þegar vel með farin Serenelli harmonikka, 120 bassa
’tca kóra, með 7 skiptingum, auk 4ra skiptinga á bassa. Taska
fylgir. Uppl. í síma: 17947 kl. 9—5 og í síma: 23975 eftir kl. 5
í dag og næstu daga. ________________________
AMERÍSKT - BARNARÚM
Óska eftir að kaupa vel með farna amerískt barnarúm. Sími 14143
STARFSSTÚLKUR ÓSKAST
stúlkur eða konur óskast nú þegar eða um mánaðarmót til starfa.
Hrafnista DAS. Sími 35133, 38443 og eftir kl. 7 sími 50528.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa helzt vön. Krónan
Mávahlíð 25. Sími 10733.
KONUR - HEIMASAUMUR
Konur vanar dömu síðbuxnasaum óskast strax. Tilboð rnerkt
„vandvirkar“ sendist afgr. Vísis fyrir 27. þ. m.
KÓPAVOGUR - VINNA
Nokkrar stúlkur óskast í vinnu strax. Niðursuðuverksmiðjan Ora
h.f. Símar 17996 og 22633.
Skriftarnámskeið hefjast miðviku
daginn 25. sept. Ragnhildur Ásgeirs
dóttir Sími 12907.
Kennsla. Háskólamaður óskar eft
ir herbergi. Getur tekið að sér að
lesa með nemanda undir landspróf
eða stúdentspróf. Sími 18599 eftir
kl. 7.
Takið eftir. Pið sem eigið vörur
í umboðssölu vitjið þeirra sem allra
fyrst. Við frá kl. 18 — 15. Engin
ábyrgð tekin á vörum sem ekki
verða sóttar innan 3 mánaða.
Reykjavík 23. sept. 1963. Leigumið-
stöðin Laugavegi 33 B. Sími 10059.
Víglundur Kristjánsson.
Til sölu ýmiskonar fatnaður,
dömu og unglingastærðir, ljósa-
stæði, kommóða, borð, pilla, út-
varpstæki, saumavél með mótor,
dívan o. fl. Sigtúni 49, sími 34359.
Til sölu vegna brottflutnings
kringlótt sófaborð og innskotsborð
úr teak.: Sími 35985.
Til sölu fermingarföt, Kolibri
ferðaritvél og harmonika, fyrir byrj
endur. Sími 19761.
Til sölu: Vefstóll, breidd 1.4 m.,
fataskápur, kommóða, kvenreiðhjól,
Rafha þilofn 1000 vött, hansa
gluggatjöld 1.90x1.1 m. Sími 35844.
Lítil þvottavél með handvindu til
sölu. Símí 10556.
Victoria skellinaðra árgerð '62
til sölu. Sími 16713.
Kona óskast til að gæta ársgam-
als barns (í Hagahverfi) frá kl. 9
til 6, frá 1. október til áramóta.
Upplýsingar í sfma 3^290 eftir kl.
6 á kvöldin.
Ný évenkápa með skinnkraga,
nr. 42 til sölu. Símj 23285.
Radionette segulbandstæki til
sölu. Til sýnis að Skólagerði 9,
1. hæð t. v.
Notaðir barnavagnar, ódýrir, —
einnig kerrur. Sendum í póstkröfu
um land allt. Barnavagnasalan, Bar
ónsstíg 12, sími 20390.
Gott Hopper kvenhjól til sölu á
2000 kr. Uppl. að Hjallaveg 6 kj.
til vinstri. Sími 38381.__________
Mjög vandaður danskur svefn-
bekkur, með lausri springdýnu til
sölu með tækifærisverði. — Sími
13980.
Þvottapottur vel með farinn ósk
ast. Sími 32756.
Barnavagn til sölu. Sími 18835.
Vil kaupa Rafha eldavél, minni
gerðina. Sfmi 32124.
Ódýrt gírhjól til sölu að Háa-
leitisbraut 44, 4. hæð eftir kl. 7.
Sem nýr Pilco ísskápur, barna-
vagn, skermkerra og burðarrúm til
^ölu vegna brottflutnings. Upplýs
ihgar í 'áífna 51188.
2 páfagaukar ásamt búri til.sölu.
Sími 16368.
Barnakojur til sölu. Símj 20696.
Til sölu stór Silver Cross barna-
vagn, verð 500 kr. Sími 36105.
Nokkrir fallegir kjólar til sýnis
og sölu daglega í Hátúni 6, 5. hæð
dyr nr. 26.
, Hiíavatnsdunkur. Til sölu spiral
hitavatnsdunkur 8 nr 1600 ltr. Upp
lýsingar í síma 33474.
Stór barnagrind óskast. Vinsam
lega hringið í síma 20133.
Thor þvottavél til sölu á Milkla
braut 56, 1. hæð t. v. Sími 22538.
Notaður góður kvenfatnaður
dömu og unglingastærðir, kápur
kjólar og peysur ódýrt, ennfremur
útvarpstæki, kommóða, vegglamp
ar, borð, hilla og strauborð til
sýnis í Sigtúni 9. Sími 34359._
Vantar létta ferðaritvél. Sími
34730. _____________________________
Góður Moskvict ’55 til sölu.
i Sími 32229.
ÍBÚÐ ÓSKAST
2—3 herb. íbúð óskast til leigu með eða án húsgagna í 2 ár. Góð
leiga. Sími 19911 — 19193.
TRÉSMÍÐAVÉLAR TIL SÖLU
Trésmíðavélar til sqIu. Uppl. hjá Aðalsteini Kristinssyni. Sími
356^1 eftir kl. 7. _____________
- HERBERGI - ÓSKAST
Ungt kærustupar óskar eftir herbergi sem fyrst. Húshjálp eða
barnagæsla kemur til greina. Algjör reglusemi. Sími 22554 frá
kl. 5—7.
í gærkvöldi tapaðist grá legur-
taska með súnddóti, í biðskýlinu
við Rauðarárstíg. Skilvís finnandi
hringi í síma 33316.
Breitt silfurarmband tapaðist s. 1.
sunnudag frá Miklubraut — Lækjar
torg — Laugaveg, eða e. t. v. í
strætisvagni. Skilist gegn fundar-
launum í miðasöluna Nýja Bíói
Gleraugu (blá umgjörð) eru í ó-
skilum f Kápu- og dömubúðinni
Laugavegi 46.
Þróttarar, knattspyrnumenn. Æf-
ing f kvöld kl. 6.30 fyrir meistara-
flokk. Leikur á sama tíma á Mela
vellinum fyrir 1. flokk. Mætið allir
stundvíslega. Knattspyrnunefndin.
KFUK - A-D.
Saumafundur í kvöld kl. 8,30.
Félagskonur fjölmennið.
Bazarnefndin
STÚLKUR
Tvær stúlkur óskast til starfa strax. Borgarþvottahúsið, Borgar-
tún 3.
VÖGGUSETT
Vöggusett bleyjur og sængurfatnaður. Margar gerðir Húllsauma-
stofan Svalbarð 3 Sími 51075
Trésmiðir og verkamenn óskast
Trésmiðir og verkamenn óskast. Langur vinnutími Hátt kaup.
Sími 22581 til kl. 7 og 24613 eftir kl. 7._____
RÍÓ - SÓFASETT
(nýtt) til sölu. Ennfremur svefnbekkur (nýr) Uppl. í síma 22959
eftir kl. 7 e. h.
STOFUSTÚLKA - ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Gufupressan Stjarnan Laugavegi
73 (ekki í síma) ________________________
RAFVIRKI
óskar eftir skapandi atvinnu. Helst við framleiðslu einhverskonar
eða á verkstæði. Upplýsingar í síma 13119.
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Sveinsbakarí, Bræðraborgarstíg
1. Sími 13234.
FORDMÓTOR ÓSKAST
V-8 Fordmótor óskast 1954-57 model. Sími 36487 eftir kl. 7 e. h.