Vísir - 24.09.1963, Side 13

Vísir - 24.09.1963, Side 13
i VÍSIR . Þriðjudagur 24. september 1963. /JJ * ívSH JUST Wonderfull hárlakkið komið aftur 3 stærðir. Placenta, tokalon hrukku- kremið komið aftur. SNYRTIVÖRUBÚÐIN w Laugavegi 76 . Sími 12275 VÉLSTJÓRI - ÓSKAST Vélstjóra vantar á vélbátinn Pálmar RE 7 Uppl. upr borð í bátnbm við Grandagerð. PLAST-HANDLISTAR Set plasthandlista á handrið. Otvega efni ef óskað er. Sími 16193 og 36026. ENSK HJÓN - HÚSNÆÐI Ensk barnlaus hjón, maðurinn 1 sinfónluhljómsveitinni óska eftir 2—3ja herbergja íbúð i Reykjavík þangað til f júlí '54 Uppl. í Hótel Garði (Barlow). SÖLUMAÐUR Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík vantar sölumann frá næstu mán- aðamótum. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Vísis fyrir 29. sept. merkt „Prósentur“. ATVINNA - ÓSKAST Stúlka óskar eftir einhvers konar atvinnu. Hef unnið við af- greiðslu. Upplýsingar í síma 18511._______________ íbUðtilleigu Ris 2 herbergi og eldhús til leigu gegn innréttingu á fallegum staðj Kópavogi. Uppl. á staðnum Digranesveg 85. HUSNÆÐI - ÓSKAST Okkur vantar tveggja herbergja íbúð með húsgögnum, eða 2 herbergi með aðgangi aðeldhúsi, fyrir erlendan tæknifræðing, sem mun dvelja hér um eins mánaðar tíma, eða til októberloka. Vin- samlegast hafið samband við okkur sem fyrst í síma 20560. IBM á íslandi. Ottó A. Michelsen, Klapparstíg 25—27, Rvík. TIL SÖLU Stofu, borðstofu og svefnherbergishúsgögn, strauvél, saumavél og ýmsir aðrir búshlutir. Tækifærisverð. Sími 50024 eða 33572. HUSNÆÐI - ÓSKAST 1 stór stofa og eldhús eða þá 2 lítil herbergi og eldhús óskast leigt 1. okt. Smávegis húshjálp gæti komið til greina. Sími 10292 eftir klukkan 2 í dag. Val um gírskiptingu gólfi eða á stýri. SVEINN EGlLSSON H.F.s'^wo ULCGRTINA N Afgreíðsla á árgerð 1964 hafin hunn er metsölubíll á Norðurlöndum, Vegna hins glæsilega útlits og mörgu góðu eig- inleika, hefur CONSUL CORTINA veriS met- sölubíll á Norðurlöndum. Hann er stærsti bíllinn í þessum verðflokki — rúmgóður og þægilegur, með góðu bili milli sæta, sem gefur gott rými fyrir fæturna. Hann er gæddur dæmafáum styrkleika í bygg- ingu, eins og ótal akstursprófanir hafa sýnt — og því vel valinn fyrir íslenzkar aðstæður. Hann er ótrúlega sparneytinn, hefur rúmgóða farangursgeymslu, og er búinn margs konar þægindum, sem aðeins fæst í dýrari bílum. CORTINA STATION hefur alla sömu kosti að bera. 4 dyra DE-LUX, mjög rúmgóður 5 manna bíll. Hin stóra farangursgeymsla, sem auka má með því að leggja fram aftursætin, gerir bílinn hinn ákjósanlegasta til ferðalaga. ATVINNA - ÓSKAST við lagerstörf, vörudreifingu eða einhvers konar afgreiðslustörf. Tilboð_sendist fyrir 27. þ, m. til afgr. blaðsins, merkt „X41“- STULKA - ÓSKAST næstu mánaðamót. Þvottahúsið Grýta, Laufásveg 9. ATVINNA - ÓSKAST Vélstjóri, sem verður í rafmagnsdeild Vélskólans í vetur, óskar eftir einhvers konar vinnu með náminu í vetur. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld merkt „Vélstjóri“. IRAM MAGERÐI N| EKl GRETTISGÖTU 54§ S í M I -1 9 1 O 81 RAFMAGNSRÖR Rafmagnsvörur 1, 1*4» U/2 og 2 tommu fyrirliggjandi 5/8 og 3/4 tommu. Verð til afgreiðslu á næstunni. G. Marfeinsson h/f Bankastræti 10 . Sími 15896. Sotttiafí ÖKUKENNSLA HÆFNISVOTTORÐ IÍTVEGA ÖLL GÖGN VARBANDI BÍLPRÓF . ÁVALT NÝJAR VOLKSWAGEN BIFREWAR simi 19896 Sennak . . ræsir bílinn SMYRILiJJf ÍAUGAVEGI 170 3flMI 12260 Fyrsta flokks rafgeyrnir sem fullnægir ströngustu kröfum

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.