Vísir - 24.09.1963, Page 14
€AIMLA BÍÓ
Geimfarinrt
(Moon Pilot)
Bráðskemmtileg og fjörug Walt
Disneygamanmynd í litum.
Tom Tryon
Dany Saval
Edmond O’Brien.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ansíurbæjarbíé
Indiánastúlkan
(The Unforgiven)
Sérlega spennandi, ný, amer-
ísk stórmynd í litum og Cinema
Scope.
ÍSLENZKUR TEXTI -
Audrey Hepburn,
Burt Lancaster.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 o g9.
Hækkað verð.
•K STJÖRNUIífá
Simi 18938 09
TÓNABÍÓ
Einn, tveir og jbrir
Víðfræg og snilldarvel gerð ný
amérísk gamanmynd I Cinema-
scope, gerð af hinum heims-
fræga leikstjóra Biliy Wilder.
Mynd sem alls staðar hefur
hlotið metaðsókn
Myndin er með islenzkum texta.
Jamen Cagney
Horst Buchholz.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala hefst kl. 4.
Allra síðasta sinn.
TJARNABBÆR
Enginn sér við
Ásláld
Simi 11544
Landgönguliðar
leitum framm
(„Marines Let’s Go“)
Spennandi og gamansöm ný
amerísk CinemaScope litmynd.
Tom Tryon
Linda Hutchins
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Raunir Oscars Wilde
(The Trials of Oscar Wilde)
Heimsfræg brezk stórmynd 1
litum um ævi og raunir snill-
ingsins Oscar Wilde. Myndin er
tekin og sýnd í Technirama.
Aðalhlutverk:
Petet Finch
Yvonne Mitchell
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Forboðin ást
Kvikmyndasagan birtist í
Femina undir nafninu „Fremm-
ede nár vi medes”. Ógleyman-
leg mynd.
Kirk Douglas
Kim Novak
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð börnum. .
Bráðfyndin frönsk gaman-
mynd með einum snjallasta grín
leikara Frakka
Darry Co;l „Danny Kaye
Frakklands” skrifar Ekstra
bladet.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hvita höUin
Sýnd ki. 7 og 9.'
íðptoas I nr
.ííh^TsTv'I I ox
Dinosaurus
KÓPAVOGSBÍÓ
Bróðurmorð?
(Der Rest ist Schweigen)
Óvenju spennandi og cular-
full þýzk sakamálamynd.
Leyfð eldri en 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Hve gl'óð er
vor æska
Cliff Richard.
Veslings ,veika kynið'
Mylene Demongeot
Ný, bráðskemmtileg, frönsk
gamanmynd í litum.
Úrvalsleikararnir:
Alain Delon
Sýnd kl. 7 og 9.
Héfeí Slsjnldbreið
Ódýr og góður matur
Morgunverðarborð frá
kl. 8—10.30 (sjálfsaf-
greiðsla).
Reynið viðskiptin og
þér sannfærist
Spennandi CinemaScope lit-
mynd.
Bönnuð innan 12 ára. i
Endursýnd kl. 5.
&ÆJARBÍ(P
Sími 50 1 84
Barbara
(Far veröld, þinn veg).
Litmynd og heitar ástríður og
villta náttúru, eftir skáldsögu
Jörgen Frantz Jocobsens. Sag-
an hefur komið út á Islenzku og
verið lesin sem framhaldssaga
i útvarpið. — Myndin er tekin
Færeyjum á sjálfum sögu-
staðnum — Aðalhlutverkið, —
frægustu kvenpersónu fær-
eyzkra bókmennta — leikur:
HARRIET ANDERSON
Sýnd kl. 7
Bönnuð börnum.
Skemmtun
Hljómsveit Svavars Gests
klukkan 9.
Sýnd kl. 5.
LAUGARÁSBÍÓ
Billy Budd
Heimsfræg brezk kvikmynd )
CinemaScope eftii samnefndri
sögu Hermanns Melvilles með
Robert Ryen.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð oörnum innan 12 ára.
Auglýsið i VI SI
Hótel Skjaldbre'ið.
GÚSTAF ÓIAFSSON
j Hæstarættarlögmaður
Austurstræti 17 Sími 13354
^ÁLL S. PÁLSSON
Hæstarættarlögmaður
Bergstaðastræt) 14
Simi 24200
)j
Æ
þjóðliHhCsið
GÍSL
eftir Brenden Behan
Þýðandi: Jónas Arnason.
Leikstjóri: Thomas Mac Anna
Sýning miðvikudag kl. 20.
I Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
I 13.15 til 20. - Sfmi 1-1200.
V1SIR . Þriðjudagur 24. september 1963.
—BK3—SBgBKa!»’8C-. »&ll IIII IIII IIIII —■—W
Félagsfundur
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur
félagsfund í kvöld, þriðjudaginn 24. þ. m.,
kl. 20,30 í Iðnó.
FUNDAREFNI:
1. Tillögur um nýja kjarasamninga.
2. Lokunartími verzlana-
3. Lífeyrissjóður verzlunarmanna.
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna.
Stjórn V. R.
VINNA
Viljum ráða nú þegar nokkra menn til starfa í verk-
smiðju vorri. Mötuneyti á staðnum. Ódýrt fæði.
Kassagerð Reykjavíkur h.f., Kleppsveg 33.
s
Listsýning Nínu
Sæmundsson
í Bogasal Þjóðminjasafnsins
er opin daglega frá kl. 2—10.
SÖNGSVEITIN
FILHARMONÍA
Tekur á móti nýjum félögum, konum og körl-
um, til 15. okt. Upplýsingar gefa frú Hanna
Guðjónsdóttir, síma 12563, Jakob Þ. Möller,
síma 15393 og söngstjóri dr. Robert A.
Ottósson.
STARF MAT-
REIÐSLUMANNS
vinnuhælisins á Litla Hrauni er laust til um-
sóknar. Veitist frá 1. október n. k.
Umsóknir sendist forstöðumanni vinnuhælis-
ins, er veitir allar nánari upplýsingar.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi
starfsmanna ríkisins.
Dómsmálaráðuneytið, 23. sept. 1963.
Blaðburðarbörn —
Hafnarfirði
Börn óskast til að bera út Vísi í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 50641 og á afgreiðslu
blaðsins Garðavegi 9 kl. 8—9 e. h.