Vísir - 01.10.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 01.10.1963, Blaðsíða 6
utlönd í mörgun ° útlönd í morgun VlSIR . Þriöjudagur 1. október 1963. útlönd f morgun útlönd r morgún Uppreisn hafín gegn BEN BiLlÁ Kabffiunenn tilkynnn fyrstu sigru Ben Bella hefur fyrirskipað, að leita uppl og taka höndum forsprakka þeirra, sem risið hafa upp gegn honum f Kabiliu, en sumir þeirra höfðu þá þegar flú- ið til fjalla. Síðari fréttir herma, að þeir hafi náð á sitt vald tveimur öflugum vamarstöðv- um stjómarinnar. Það var í fyrradag, sem frétt- ir bárust um, að forsprakkar bæði úr hemum og borgarastétt unum, hefðu tekið yfirráð f sfn- ar hendur í bænum TIZI OUZ- OU, og hvatt til vopnaðrar mót- spymu gegn Ben Bella, sem þeir sökuðu um að áforma að taka sér algert einræði í hendur. — Herinn setti þegar upp vega- táimanir á öllum vegum, sem liggja til TIZI OUZOU, en þessi bær er 100 km. fyrir vestan höfuðborgina. Voru þannig stöðvaðar allar samgöngur við b'æ uppreisnarmanna, en hann hefur verið miðstöð þeirra, sem andvígir eru Ben Bella. — Nokkur hluti setuliðsins þar hef ur gengið í lið með hinum rót- tæku andstæðingum Ben Bella, en hin sosialska andspymuhreyf ing þeirra er bönnuð. Félagar í henni em taldir vera um 3000. Fyrir og um helgina þyrptust stuðningsmenn hreyfingarinnar til bæjarins í þúsunda tali og haldinn var fjöldafundur á að- altorgi bæjarins. Ekki kom þá til neinna vopnaðra átaka, en tilgangurinn var auðsær: Að kanna hversu miklu fylgi hreyf- ingin ætti að fagna og mótmæla hinum „fasistisku'* áformum Ben Bella. Ben Bella og helztu ráðunaut- ar hans gerðu sér þegar Ijóst hver hætta var á ferðum og ýmsar ráðstafanir voru fyrir- skipaðar. Kom það sér ekki sfzt illa fyrir stjórnina, að yfirmaður 7. hernaðarsv. landsins og lög- Aid Ahmed. SÍMA VÆNDIAF- HJÚPAÐ ÍHÖFN Lögreglan í Kaupmannahöfn tel- ur sig hafa afhjúpað víðtækt síma- vændi, sem stundað hefur verið með milligöngu ungs manns og starfsmanna f gistihúsum. Hinn ungi maður hefur verið handtekinn, en búlzt er við að margir fleiri verði handteknir. Sagt er, að starfsmenn f ýmsum gistihúsum borgarinnar hafi gert miðlaranum aövart, ef einhverjir Þingrof í Kongó Kasavubu forseti f Kongo rauf þjóðþlngið í gær vegna nýrra stjóm skipunarlaga, sem leggja á undir þjóðaratkvæði, en ekki eru full- samln. Þjóðþinginu verður þannig mein- að að hafa afskipti af samningu hinnar nýju stjómarskrár. Styrr um hana hefur staðið milli forsetans og þingsins f um það bil mánuð. gestir höfðu látið f ljós að þá langaði til þess að njóta ánægj- unnar af félagsskap við konur. Kvenvitni er sagt hafa borið, að miðlarinn sé lágt settur starfsmað- ur við eitt erlenda sendiráðið í borglnnl. Engin kjnrn- orkuvopn handa Svtnm Eftir Östen Undén, utanríkisráð- herra SvOvóðar í 17 ár eftir síðari hehnsstyriöldma, er komin út bók, sem hann kallar Hugleiðincar um •ítanrikismál (Tanker om utenriks- oolitikk). Bókin fiallar að meginefni um kjarnorkuvopn og utanríkismál og tekur fvrir það vandamál. hvort Sví bióð eigi að afla sér kiarnorku- vonna. og svarar Undén ákveðið neitandi Annars eru f bókinni marg ar ræður og ritgerðir eftir Undén. regl. f Tizi Ouzou tók þátt í mótmælunum gegn Ben Bella og lýsti stjóm hans ólöglega. — Fjölda margir ræðumenn réðust harkalega á stjóm Ben Bella, og kölluðu hana ólöglega fasista stjóm. Aid Ahmed var einn af helztu forsprökkum byltingarmanna í baráttunni gegn Frökkum og á sæti í þjóðþinginu. Hann varð ósáttur við Ben Bella og neitaði sæti í ríkisstjórninni.. — Hann skýrði frá þvf á fundinum, að undangengna daga hefði verið unnið að þvf að skipuleggja mót spymu gegn Ben Bella f þeim tilgangi að „frelsa fbúa Alsfr“. 1 margar klukkustundir sam- fleytt eftir að ræðuhöldum lauk fór múgurinn syngjandi um göt- umar og var æpt á milli full- um hálsi: Niður með einræðlð. Hermenn, albúnir til ormstu, fóru nú að sjást á götunum, en þeir aðhöfðust ekkert. Margir þeirra tóku þátt í kröfugöngun- um. Ben Bella flutti svo útvarps- ræðu á suimudagskvöld og til- kynntl, að hann hefði viklð Ou E1 Hadj frá, þar sem hann hefði brotið í bág við fyrirmæli, og tekið þátt í starfsemi fjandsam- Iegri rilcinu. Litið er á yfirlýs- ingu hans sem stríðsyfirlýsingu á' hendur Kabiliumönnum, og þeir, sem gerzt fylgjast með mál um í Algeirsborg segja, að Ben Bella hafi aldrei verið meiri vandi á höndum en nú. Forsprakkar hinnar róttæku andspymuhreyfingar gegn Ben Bella komu saman eftir ræðuna í húsi utan Algeirsborgar og Iýstu yfir, að um allt Aisfr væm sveitir manna reiðúbúnar til þess að heyja stríð gegn Ben Bella þar til yfir lyki. Mikill: vafi þykir mörgum þó léika á. því, að Kabilíumenn geti velt Ben Bella úr sessi. Ben Bella segir Marokko safna HBi á Imdamærunum Ben Bella segir, að Alsír sé lfka ágnað erlendis frá og Marokko iafjqd liði.á landæwpyrvjnwp •19 É<1 Ben Bella héjt ,;pftu^;,p!tyarps- ræðu í gærkvöldi pg jívað.öndstæð,. inga sína hafa risið upp gegn sér um leið og hersveitum frá Mar- ikko væri stefnt til Iandamæra Alsfr. Hann kvað þúsundir manna frá Alsír, sem búsettir vom f Mar- okko, hafa verið svipta eignum sín- um og þvf næst sendir ,piakt- ir til landamæranna", en þannig yrði ekki farið að, sagði Ben Bella, gagnvart Marokkomönnum búsett- um f Alsfr. Hann hvatti alla her- menn og aðra til þess að neita að hlýða fyrirskipunum Ou el Hadj 1 síðari fréttum segir, að her- sveitir stjórnarinnar hafi yfirgefið Michelet-þorp og , National-vjrkið (Fort nationale) eftir að herflokkar Ou E1 Hadj komu aftur niðijp úr fjöllunum þar í grennd. EI Hadj virðir einskis, að Ben Bella vék honum frá, og heldur áfram herstjóm á 7. hersvæðinu. .VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V, í v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v !! ug -K Þá er skólatfminn að hefjast. Börnin fara á fætur klukkan sjö eða átta, hafragrauturinn og lýsið kemur aftur á morg- unverðarborðið, blýantamir eru yddaðir og stílabækumar skjóta á ný upp kollinum. Bærinn tekur miklum stakkaskiptum þegar skólarnir hefjast. Hundr- uð barna og unglinga sjást á ferli á morgnana og reyndar um miðjan daginn líka á leið í skólann, björt og hress á svipinn, því fyrstu skóladag- amir eru töfratfmi minningar, sem seint fyrnast. Alvarlegur kennaraskortur En það eru ekki allir áhyggju lausir f byrjun skólatímans. Ég átti fyrir helgina spjall við einn vin minn sem lengi hefir kennt við framhaldsskóla hér í bæn- um og úti á landi. Hann var þykkjuþungur og alvarlegur á svip. Fyrr um daginn hafði hann komið við í sínum gamla skóla. Þar hafði hann átt tal við skólastjórann og hann hafði tjáð honum að enn vantaði 8 kennara við skólann, og væru ekki góðar horfur á að úr rætt- ist. Og svipaða sögu má reynd- ar segja úr fleiri skólum borg- arinnar. Tekur t'ima Hér er mikið vandamál á ferðinni, því það er illa farið ef uppeldi og kennsla æskunnar bfður tjón af skorti á hæfum kennurum. Almenningur spyr hvernig á þessu standi — kenn- arar hafi nýlega fengið svo miklu betri laun. En fullmennt- aðir kennarar spretta ekki upp úr jörðinni í einni andrá, þótt stappað sé duglega niður fæti. Nú er eðlilega krafizt mikillar menntunar af kennurum og há- skólaprófs við framhaldsskóla og slíkt nám tekur langan tíma. Kostir kauphækkunarinn- ar koma heldur ekki f ljós fyrr en frá líður og fleiri hafa lað- azt að starfinu fyrir þær sakir. En stækkun Kennaraskólans á vonandi eftir að verða drjúgur þáttur í því að minnka kennara- skortinn í landinu. 3 neitað En það eru fleiri vandamál í vorum menntamálum en kenn- araskorturinn. Fyrir hvern einn, sem fær inngöngu í héraðsskóla landsins sækja að jafnaði þrír aðrir sem vísa verður frá sökum rúmleysis. Þetta er mikið vanda mál, einkum i þeim sýslum þar sem enginn héraðsskóli er stað- settur, því eðlilega vilja bænd- ur sfður senda 14 ára börn sfn til dvalar f miðskólum Reykja- víkur eða kaupstaðanna, bæði sökum fjárhagsástæðna og þess að þá skortir það sem heima- vistirnar hafa upp á að bjóða. Á sama tfma standa milljónahall irnar, félagsheimilin, auð að mestu utan nokkurra svall- skemmtana um helgar. Félagsheimilin gerð að skólum? IUa er farið að ekki skuli hafa verið unnt að sameina þar í einni byggingu skólahald og félagsmiðstöð, svo sem ágætlega er gert að Bifröst í Borgarfirði. í félagsheimilinu eru mörg skil- yrði fyrir hendi, salir og mikil eldhús, — en heimavistarpláss vantar. Um þetta hefði þurft að hugsa áður en félagsheimilin voru byggð þvf það er dýrt fyr- ir héruðin að byggja heimavist- arskóla í skugga félagsheimil- anna. En það er auðvelt að vera vitur eftir á, munu vafalaust einhverjir segja og satt er það. En væri samt ekki athugandi að sameina þessar tvær stofnanir í þeim heimilum, sem enn á eftir að byggja út um hinar dreifðu byggðir landsins? Kári.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.