Vísir - 01.10.1963, Síða 9

Vísir - 01.10.1963, Síða 9
V í SIR . Þriðjudagur 1. október 1963. 9 Hjónabandið frá siðferðislegu Fyrir nokkru gekkst Félagsmálastofnunin fyrir fyrirlestrum um efnið: Fjölskyldan og hjónabandið. Mjög mikil aðsókn var að þessum fyrirlestrum og komu þeir út nú um helgina í bókar- formi. Vísir mun nú á næstunni birta kafla úr nokkrum fyrir- lestranna, þar sem hér er um merkt efni að ræða, sem harla lítið sést um á prenti hér á landi. Þar eru ýmis efni sem snerta hjónabandið og fjölskylduna tekin til umræðu af kunn- um fræðimönnum og gerð grein fyrir mörgum þeim vanda- málum sem hjónaefni og hjón eiga við að etja. I dag birtist fyrsta greinin og fjallar hún um kristilegan og siðferðislegan grundvöll hjónabandsins. Síðari greinar munu fjalla m. a. um orsakir hjónaskilnaða, fjármál hjóna og hina rómantísku ást. Tjar sem hjónabandið gegnir meðal annars því hlutverki að fæða og ala upp börn, skipt- ir miklu, að bömunum sé búin hin bezta aðstaða á heimilinu. Og þar sem uppeldið verður erf- iðara, ef bömin eru mörg, kem- ur til takmörkun bameigna. Af- staða kaþólsku kirkjunnar til þessa máls er sú, að hún telur heimilt, að hjón neyti hins svo- kallaða örugga tfma konunnar, en bannar hins vegar öll meðul og aðrar aðferðir, telur þær brot gegn náttúrulögmálum. Afstaða mótmælendakirkjunnar er önn- ur og frjálslyndari. Hún telur yfirleitt, að takmark hjónabands ins sé ekki fyrst og fremst við- hald ættstofnsins, eins og ka- þólska kirkjan telur, þar komi fleiri sjónarmið til greina. Hef- ur þvf mótmælendakirkjan talið það starf heillavænlegt, sem unnið er í þvf skyni að efla fjölskylduna og bæta bamaupp- eldið með því að áætla fjöl- skyldustærðina. Á þýzku er notað um þetta hugtak heitið „verantworthliche Mutterchaft", þ. e. „að vera móð ir á ábyrgan hátt“, og á ensku „family-planning" eða „fjöl- skylduáætlun". Guðfræðingar mótmælendakirkjunnar telja hið lfkamlega samband hjóna hafa takmark f sjálfu sér, en að bam eign sé ekki hið eina takmark þess. Þess vegna telja þeir sið- ferðilega rétt og skylt að tak- marka stærð fjölskyldunnar, ef þess gerist þörf. Þessi skoðun byggist m. a. á þvi, að I mörg- um löndum heims er offjölgun fólks eitt helzta vandamálið, sem veldur hungri og hvers kon ar þjáningum. Mörg kristniboðs- félög, t. d. í Indlandi, kenna „að telja dagana“. Og ekki þarf að fjölyrða um það, hversu ■ margar fjölskyldur hér lifðu betra Iffi og f sannari tengslum við tilgang hjónabandsins, ef þessum málum væri meiri gaum ur gefinn. Störf utan heimilis. Miklar þjóðfélagsbreytingar undanfarna áratugi f álfunni hafa valdið þvi, að ný hugtök um tilgang fjölskyldunnar eru að myndast. Það er nauðsynlegt siðfræðinni að taka tillit til þess ara breytinga. Breytingar þess- ar á fjölskyldunni og heimilinu eru margs konar, en ég ræði eingöngu þser, sem snerta hjóna bandið sjálft. En þessar breyt- ingar stafa fyrst og fremst af breyttri stöðu konunnar í þjóð- félaginu. Áður fyrr var það hlut gifta kona nútímans hefur þörf fyrir að vera í sterkari tengsl- um við lífið utan heimilis en stallsystur hennar á fyrri öld. Konur leita þvi mjög eftir þátt- töku i félagslifi og vilja starfa utan heimilis, e. t. v. í sumum tilfellum til þess að nýta þá menntun, sem þær fengu fyrir hjónaband. Þetta skapar stund- um það vandamál, að eiginmann inum finnst konan með þessu móti bregðast hlutverki sínu og skyldum við heimilið, og stang- ast þannig á þörf konunnar til þess að gegna fjölskrúðugra hlutverki en heimilisstörfunum einum og hins vegar þörf manns ins fyrir umönnun og starf kon- unnar á heimilinu. Hér þarf eig- inmaðurinn að sýna mikla nær- gætni og fórnfýsi. Eins og við ég aðeins benda á, en get ekki að öðru leyti rætt það hér. Ég vil þó benda á þá augljósu stað- reynd, sem við þekkjum vel úr okkar bæjarlífi hér I Reykjavík, að það skapar fjölmörg heimil- isvandamál og uppeldisvanda- mál hver mörg börn fæðast, áð- ur en stofnað er til formlegs hjúskapar. Barn hjónaefna. Sá uppeldisstaður, sem hent- ar baminu bezt, er á heimilinu undir umsjá sinnar eigin móður og föður, ef þau em á lífi, Það er all algengt, að ung hjónaefni eignast bam saman, áður en þeim gefst tækifæri til þess að Eftir Þóri Kr. Þórð- arson prófessor Þórir Kr. Þórðarson. höfum séð er tilgangur hjóna- bandsins ekki sá einn að ala upp börn og hugsa um heimilið, held ur er tilgangur þess líka fólginn í hamingju hjónanna hvors um sig sem einstaklinga. Þurfa þess ir tveir einstaklingar þvi að njóta síi) serri einstaklingar^og fá útrás einstaklingsbundinná til hneiginga sinna til þátttöku I menningarlífi eða starfi utan heimilis. Heimilið skuldbindur, það bindur. En jafnframt skuld- bindingu og ábyrgð þarf að rfkja frelsi. Þá aðeins fæst hamingja ef þessir tveir þættir fara sam- an og ef menn em fúsir að leggja eitthvað að mörkum, fórna einhverju, til þess að hinn aðilinn fái notið sin. Hið æski- lega takmark er, að hjónin lifi stofna heimili. Skeður þá annað af tvennu: (1) Vegna þess að pilturinn hefur ekki enn lokið við undirbúning sinn undir lifið, og vegna þess að hann og for- eldrar hans telja, að tekjur hans f framtíðinni verði jsvo miklu miniii, éf honúrn tékst ekki að ljúka námi, en élla væri,' er' ékki stofnað til hjúskapar, heldur er bamið alið upp hjá foreldmm annars hvors hjónaefnanna. Sið- ar gifta hin ungu hjónaefni sig og taka þá bamið til sin. Þetta mætti virðast heppileg lausn, en er engin lausn, því að bamið missir f raun og vem móður sína, þar sem amma bamsins hefur raunvemlega gengið þvf f móður stað. Skapar þessi snögga breyting stundum örygg- vegna þess að sá aldur, þegar menn hugsa til hjúskapar. hefur færzt stómm niður. En hins veg ar gerir þjóðfélagið ekki ráð fyrir þeirri aldurstilfærslu. Ungt fólk þarf af þjóðfélagslegri nauð syn að eyða æ fleiri ámm til undirbúnings lífsstarfinu. Brezk- ur læknir hefur skrifað, að aldur stúlkna, er þær fara að hafa tfðir, hafi færzt niður. Fyrir öld var hann um 17 ár, en í dag 13*4 ár að meðaltali. Hér hefur því orðið breyting á lfkamsstarf- semi kynslóðanna. En þroska- aldurinn hefur að öðm leyti ekki færzt niður. Vandamálið er því þetta, að bilið er, stórt milli þess aldurs, er unglingar hafa tekið út kynþroska, og þess ald- urs, er þeir hafa til þess and- legan þroska að lifa kynlíf og stofna til hjúskapar. Slit hjúskapar. Um slit hjúskapar vil ég að- eins segja það, að kristindómur- inn álftur hjónabandið eiga að standa þar til ævi lýkur. Hin nánu tengsl hjónanna, bæði Ifk- amleg og andleg, em þess eðl- is, að þeim verður ekki slitið, ef allt er með felldu. Kunnugt er, að kaþólska kirkjan leyfir ekki hjónaskilnaði undir neinum kringumstæðum Hjón geta að- eins hætt að búa saman, ef það er óumflýjanlegt, og hægt er f vissum tilfellum að ógilda fyrra hjónaband en þá em þau börn, sem fæðzt hafa f þvf hjónabandi, talin óskilgetin. Mótmælenda- kirkjan lftur yfirleitt öðru vísi á. Hún telur sig vera f samræmi við anda Nýja testamentisins, er hún leyfir hjónaskilnað, en lítur þó ávallt á hjónaskilnað sem slys. í mörgum tilfellum getur samlff hjóna og heimilis- líf verið með þeim hætti, að af tvennu illu er hjónaskilnað- ur eina lausnin. En engu að síð- og kristilegu sjónarmiði verk konunnar að vera heima, ala börn og hugsa um heimilið. Þetta er óðum að breytast. Við upphaf þessarar aldar í Bret- landi tók það miðstéttarhúsmóð- urina að meðaltali 15 ár æv- innar að fæða og koma börnum sínum á legg. Og þegar bömin voru uppkomin og hún var bú- in að aðstoða við fyrstu barns- fæðingu dóttur sinnar, var mið- stéttarkonan komin á efri ár. 1 dag fáum við aðra mynd af með alaldri í Bretlandi. Þegar konan nálgast fertugt, er yngsta barn hennar komið í skóla og á hún þá að meðaltali eftir að lifa í önnur 36 ár. Hún er þvf um það bil hálfnuð á æviskeiði sínu og hún er reiðubúin að taka við nýju hlutverki. Atvinnuvegirnir, t. d. iðnaðurinn og aðrar starfs- greinar, bjóða henni tækifæri til þess að skipa nýja stöðu f lff- inu, leggja út á nýja lífsbraut. Að einhverju leyti eru þessar staðreyndir ástæðan fyrir því, hve margar giftar konur vinna úti. Og þetta er eðlileg þróun. Einnig kemur það til, að hin saman f fullum trúnaði og finni einstaklingsfrelsi sínu fullnægt innan heilagra vébanda hjóna- bandsins, en í fullum tengslum við þjóðfélagið utan heimilis- ins... Hjónaband telst formlega stofnað, þegar hjónavfgsla eða borgaraleg athöfn hefur farið fram. En eins og kunnugt er, gerist það æ algengara, að menn telji hið formlega upphaf hjúskapar skipta litlu máli. 1 öllum löndum hins menntaða heims er það mönnum áhyggjuefni, að ungt fólk umgengst kynmálin frjáls- legar en hollt þykir. Ræða ekki aðeins prestar um þetta, heldur líka læknar, sálfræðingar og þjóðfélagsfræðingar. í mörg- um löndum telja menn, að alger upplausn ríki f þessum efnum meðal ungs fólks og að siðferðismat ungu kynslóðarinn- ar hafi riðlazt, vegna þess að eldri kynslóðin hafi brugðizt þeirri skyldu sinni að veita henni örugga og raunhæfa leið- sögn. Þetta stóra vandamál vil isleysi hjá baminu og getur vald ið því sálrænni truflun, sem það býr ef til vill að öll uppvaxtar- ár sfn. (2) Hinn möguleikinn er sá, að hin ungu hjónaefni gifti sig; en þar sem faðirinn hefur ekki enn lokið undirbúningi sfn um undir lffið, er hann stofnar heimili, dregur mjög úr mögu- leikum hans til þess að komast áfram efnalega f þjóðfélaginu. Samt er það svo, þegar á allt er litið, að þessi sfðari leið er heppilegri. En ég vil þó benda á, að hér er um reglur að ræða, sem við getum lesið úr fjárhags- legri og uppeldislegri aðstöðu f þjóðfélaginu, Kristilega skoðað eru tvær ungar manneskjur hjón fyrir Guðs augum á þvf augnabliki, þegar þau heita hvort öðru ævarandi ást og tryggðum. Það er þjóðfélagið, sem setur hjónabandinu hin formlegu mörk, og það er efna- hagur og uppeldi, sem kveður á um, hvenær ungt fólk á að hugsa til hjúskapar. Þessi vandamál eru svo áleit- in f dag sem raun ber vitni um, ur Ieitast mótmælendakirkjum- ar yfirleitt við að forða hjóna- skilnuðum og að hjálpa þeim, sem fyrir þeim verða. Hinn rómantfski skilningur á hjónabandinu leggur allt upp úr ástasambandi hjónanna, og telja menn þá jafnvel, að ef kærleik- ur hjónanna hvors til annars er slokknaður, hafi grundvöllur hjónabandsins hrunið, og sé þá hjónaskilnaður réttmætur. Þessi skilningur á hjónabandinu er of þröngur, þvf að þau bönd, sem tengja hjón saman, eru fleiri en tilfinningarnar einar. Þótt til- finningarnar kunni að dofna f rómantfskum skilningi, er annað sem tengir hjónin saman: Þau tvö heyra hvort öðru til til ævi- loka. Og þau eiga að keppa eftir þvf af fremsta megni að finna aftur hamingjuna sem þau áttu í upphafi og eygja aftur tak- markið, sem þeim var setL Að skilningi kristindómsins er hjónabandið hluti þeirrar félags- legu sklpanar og þeirra félags- Framhald ð bls. 13.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.