Vísir - 01.10.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 01.10.1963, Blaðsíða 13
VlSIR . Þriðjudagur 1. október 1963. 13 * EKTA augnabrúnalitur, Inecto og Gloria tucker ★ Opilea háreyðingarkrem. ★ Fótraka spray SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 . Símj 12275 ALÞÝÐUKÓRINN tekur á móti nýjum söngfélögum, konum og körlum, til 10. okt. n. k. Uppl. hjá Þórunni Einarsdóttur. Sími 10268 og Halldóri Guð- mundssyni. Sími 20021. SVEFNBEKKIR Svefnbekkir handa bömum komnir aftur. Húsgagnaverzl. Hverfis- götu 50. Sími 18830. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa allan daginn og önnur hálfan daginn. Sláturfélag Suðurlands, Grettisgötu 64. Sími 12667. A T V I N N A Logsuðumenn og laghentir menn geta fengið fasta atvinnu i Ofnasmiðjunni i Reykjavík. AUKAVINNA ÓSKAST Óska eftir að taka að mér aukavinnu á kvöldin og um helgar, vanur meðferð tollskjala og verðlagningu. Tilboð merkt — Verð- lagning — sendist Vísi fyrir 4. þ. m. VERKAMENN ÓSKAST Verkamenn óskast í byggingarvinnu í Kópavogi' og ReykjaVíkv Sími 35478._______ ______ rw.T fnju STÚLKA ÓSKAST Stúlku vantar til framreiðslustarfa Vinnutími 12—5 Veitinga- stofan Bankastræti 11.___===_===== RAFMAGNSGÍTAR TIL SÖLU Rafmagnsgítar til sölu — einnig ný kvenkápa lítið nr. Sími 38057 milli kl. 8—12 f. h. og 4—6 e .h. 750x20 - 825x20 Vil láta 2 dekk 825x20 sem ný fyrir 2 dekk 750x20 eða kaupa Sími 10234. KONTRABASSI ÓSKAST Vil kaupa vel með farnan kontrabassa — Sím Í22504 AFGREIÐSLUMAÐUR ÓSKAST Okkur vantar mann til afgreiðslustarfa. Verzl. Hamborg Klappar- stíg 33. KONA - ÓSKAST okkur vantar ræstingakonu nú þegar. Uppl. á skrifsofu Geysis h.f. KONA - ÓSKAST Kona óskast til að þvo 4 hæða þægilegan stigagang. Sími 32346 á matartímanum. STARFSSTÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast strax í Sveinsbakarí Bræðraborgarstíg 1 Sími 13234 eftir kl. 5 í 134 AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Silli og Valdi Asgarði 22. — Sími 36960. ÖKUKENNSLA Tek að mér ökukennslu. Ný Volvobifreið sérstaklega útbúin fyrir kennslu. Halldór Auðunsson Faxaskjóli 18 sími 15598. ÍBÚÐ ÓSKAST Vantar íbúð nú þegar eða eftir samkomulogi. Þrennt fullorðið. Tilboð sendist á afgr. blaðsins merkt — skilvís greiðsla — HL J ÓMPLÖTUR Notaðar vel með famar 45 sn. hljómplötur til sölu á Hverfisgötu 98A eftir kl. 8 á kvöldin. Höfum til margar gerðir af hinum þekktu norsku RADIONETTE sjónvarps- tækjum, með eða án plötu spilara og stereos. Fullkomin viðgerðarþjón- usta. Árs ábyrgð. Verð frá kr. 19.295.00 til 43.070.00. Gjörið svo vel að líta í sýningargluggann á Rauð- arárstíg 1. G. Helgason&Melsted h/f. Hafnarstræti 19 Rauðarárstíg 1 Sukarno — Framhald af bls. 8. arno hæfum og verðugum and- stæðingi. Lítill vafi leikur á að bruni brezka sendiráðsins á rætur sínar að rekja til þess hugsun- arháttar Indonesa, að Bretar mundu verða þeir fyrstu til að verja Malaysia fyrir hvers kon- ar ofbeldi af hálfu Sukarno. Hann mun engu að síður idrdynfliþólinmæði bæði Breta og óMalaysiarítejanna til hins ítr- asta, sem bezt sézt á framferði þegna hans gagnvart sendiherra Breta og skæruhernaði storm- sveita hans í Sarawak og Norð- ur-Borneo. Það er engan veginn ráðlegt að vanmeta hæfileika Sukarno. Hann hefur verið á oddinum í heimspólitíkinni allt frá því hann fyrst var skoðaður sem þjóðarleiðtogi 1926. Hann þekk- ir vígvöllinn og vígstöðuna á þeim vettvangi betur en flestir aðrir. Veikileiki Sukarno felst hins vegar i slæmri stjórn hans í efnahagsmálum. Sukarno hefur látið dagdraumana um stór- veldið, leiða sig of langt. Við- reisn og velgengni almennings- ins f landinu hefur verið lítil sem engin. Malaysia mun áreið- anlega vegna betur efnahags- iega séð, og ef stjórn þess ríkis tekst að gera indonesum ljós hin bágu kjör í landi þeirra, þá er hætt við að draumar Suk- arno um stróveldið verði aldrei að veruleika. Hjónabandíð— Framhald af bls. 9. legu forma, sem eiga rætur sín- ar í guðsviljanum. Hjónabandið er því á sérstakan hátt tengt hinu dýpsta og rótstæðasta í eðli mannsins. Samlíf hjónanna samsvarar hinum eðlislægustu þörfum persónulifsins, sem kær- leikurinn einn getur uppfyllt. Gagnkvæm virðing og tillits- semi, umönnun og sjálfstjórn eru ekki verðið, sem hamingjan er keypt við; þau eru hamingju- uppsprettan, hnossið, sem elsk- an veitir, því að hinn mannlegi kærleikur er spegilmynd af kær leika Guðs. FASTEIGNAVAL Höfum kaupenda af 2—3ja her- bergja íbúð f austurbænum, má vera kjallari eða gott ris. Mikil útborgun. Höfum kaupanda af 3ja her- bergja íbúð á hæð. Útborgun 350 — 400 þúsund. Höfum kaupanda af 4-5 her- bergja íbúðarhæð. Útborgun 4—500 þúsund. Höfum kaupanda af einbýlishúsi eða raðhúsi, má vera í Kópa- vogi eða Seltjarnarnesi. Til sölu 2 — 6 herbergja íbúðir og íbúðarhús, fullgerð og í smíðum f Reykjavík og ná- grenni. Önnumst hverskonar fasteigna- viðskipti fyrir yður. HLJOMLIIICAR Miðvikudagskvöld kl. 7,15 og kl. 11,30. „Frábær skemmtun Deep River Boyes“, segir Mbl. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói. Blaðburðarbörn — Hafnarfirði Börn óskast til að bera út Vísi í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50641 og á afgreiðslu blaðsins Garðavegi 9 kl. 8—9 e. h. Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra við Tollvörugeymsl- una h.f. er laust til umsóknar. Umsóknir sendist Tollvörugeymslunni h.f. Pósthólf 1303 fyrir 15. okt. næstkomandi. TOLLVÖRUGEYMSLAN H.F., Reykjavík, SENDISVEINN Sendisveinn óskast. Sindrasmiðjan hf. Borgartúni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.