Vísir


Vísir - 15.10.1963, Qupperneq 2

Vísir - 15.10.1963, Qupperneq 2
V1 S I R . Þriðjudaginn 15. október 1963. Kjartan Jóhannsson læknir kominn í skotfæri á línu og skor- Varizt til síiasta blóidropa OLD BOYS — sem eru alls eklci mjög „gamlir“ kepptu á laugardagskvöldið á afmælis- móti Fram á Hálogalandi. Við- ureign þessara Iiða Fram og Ármanns var stórskemmtileg og spennandi og leikurinn fór út á braut keþpnishörkunnar, eins og verða vlldi áður, þeg- ar þessi lið börðust um meistara stigin. Leikurinn var allan tímann hnífjafn og lauk með jafntefli 8:8. 1 hálfleik hafði Fram yfir 4:3. Allir leikmennirnir nema Hilmar Ólafsson munu hættir handknattleik, en Stefán Gunn- arsson mun hafa æft fram að þessu og Kjartan Jóhannsson, sem var bezti maður leiksins, mun hafa æft handknattleik f Svíþjóð, þegar hann var við læknisnám þar. Annars voru þama kempur í hverju rúmi, bankastjórar, skrif stofustjórar, fulltrúar, Iæknar, verkfræðingar og þannig mætti halda áfram. Var mjög gaman að horfa á viðureign þeirra, en e.t.v. var hún fulllöng með til- liti til heilsu keppendanna að leik lokum, því það var grunur margra að á sunnudag hafi fáir þeirra hreyft sig úr rúminu vegna harðsperra. KRVANNLANDS 2. FLOKKS Á laugardag var leikinn síðasti knattspyruleikur ársins í Reykja- vík, en það var úrslitaleikurinn í 2. flokki milli KR og Keflavíkur, Fyrri leikur þessara aðila endaði með jafntefli, 0:0 eftir framleng- ar. Hilmar Olafsson, sem enn er í fullu fjöri í handknattleik jngU; 0g var því háður nýr úrslita- og leikur með meistaraflokki Fram, er þama fullseinn til að leikur viku síðar. stöðva Kjartan. Bak við þá eru Guðni Sigurðsson og Stefán KR-ingar hófu leikinn með stór- Gunnarsson. sókn, sem hélzt framan af leikn- TVÖ HEIMSMETITOKYO Tvö ný heimsmet voru -iett á hinum miklu „prufu“ ’eikum í Tokyo um helgina — bæði í sundi. Þjóðverjinn Gerhard Hetz setti met í 100 metra fjórsundi á 4.50.2, sem er 8/10 úr sek. ’jetra en hjá Bandaríkja- manninum Ted Stickles. Hitt metið setti landi Hetz, Joachim Klein í 200 metra skriðsundi, sem hann synti á 2.00.2 mín., sem er sek- úndubroti betra en gamla metið, sem Robert Wink- les frá Ástralíu á. — Don Schollander frá Bandaríkj- unum á annars bezta tím- ann í sundinu, 1.58.4, sem ekki hefur enn verið stað- fest. > Hetz og Klein unnu báðir tvenn gullverðlaun, Hetz vann 1500 metra skriðsund naumlega á 17.48,0, en Klein vann 100 metra skriðsund á 54.9. Jan Lundin frá Svíþjóð var með f þessu sundi og varð 6. á 56,6 sek. Hin kornunga sænska stúlka Ann Kristin Hagberg var hins vegar einráð í 100 og 200 metra skriðsundunum á 1.02,2 og 2.35,3. Laugarskilyröi eru hin beztu í Tokyo og má búast við miklum afrekum í sundkeppninni næsta ár. Frjálsíþróttakeppnin í Tokyo bauð aftur á móti ekki upp á ,,topp“-árangra og olli hinum 80.000 áhorfendum á National Stadium talsverðum vonbrigðum. Aftur á móti var mikil stemning í Japönum vegna þess hve frjáls- íþróttafólki þeirra gekk vel í keppn inni. Hápunktur fyrri dagsins var tap Rússans Luisis fyrir Japanan- um Miki í spjótkasti, en árangur- inn var heldur slakur, 72,91 m. Figuerola frá Kúbu vann 100 metr- ana á 10.3, en Hebauf frá Þýzka- s Framh. 'á bls. 5. í dag er útrunninn frest ur til þess að sækja um 6 ný prestsembætti í Rvík. 12 umsóknir hafa borizt og birtir Vísir hér myndir af öllum umsækjendum og nokkrar upplýsingar um námsferil þeirra, störf og fjölskyldu. Nesprestakall um, en um miðjan hálfleikinn jöfn- uðust leikar og áttu bæði liðin góð tækifæri, en hvorugu tókst að nýta, þó oft skylli hurð nærri hælum. T. Framh. á bls. 5. GERHART HETZ frá Þýzkalandi setti glæsilegt heimsmei í 400 metra fjórsundi á „prufu“keppni OL f Tokyo um siðustu helgi. PÉLE — einn snillinganna í Heimsliðinu Islendingar til LONDON Ferðaskrifstofan Saga er með ferð til London á prjónunum í sambandi við hinn stóra knatt- spyrnuleik Heimurinn—England en leikurinn er háður í tilefni af 100 ára afmæli enska knatt- spymusambandsins. Við hringdum i gær í Sögu og spurðum hvemig aðsóknin væri. Njáll Símonarson, forstjóri skrifstofunnar varð fyrir svör- um og sagði að megnið af sæt- unum væri selt, en um það bil tíu sæti eru eftir. Ferðin kostar innan við 6000 krónur, — ferðalög, fæði og hótel. Frank M. Halldórsson er fæddur 23. febrúar 1934 í Reykjavik. For- eldrar Marel Halldórsson verk- stjóri í vélsmiðjunni Hamri og Rósa E. Halldórsson. Stúdent frá Menntaskólanum i Reykjavík 1954. Hóf guðfræðinám við Há- skóla íslands sama ár. Var veittur styrkur til guðfræðináms við Alkirkjustofunina við Genf í Sviss og Háskólann í Heidelberg í Þýzkalandi 1957 —’58. Lauk embættisprófi í guðfræði við Há- skóla íslands í janúar 1959. Kynnti sér kirkjulegt safnaðar- starf og vandamál unglinga í Bandaríkjunum sumarið 1963. Kennari við Mýrarhúsaskóla á Sel tjarnarnesi 1959. Kennari við Hagaskóla í Reykjavík frá hausti sama árs. Starfaði meðal drengja í Reykjavík á vegum Kristilegs félags ungra manna á árunum 1953 til 1962. 1 stjórn Bræðra- félags Nessóknar. Ókvæntur. v'í. Séra Hjalti Guðmundsson er fæddur í Reykjavík 9. janúar 1931. Sonur hjónanna Guðmundar Sæm undssonar klæðskerameistara og Ingibjargar Jónsdóttur Eyfjörð Gekk í Menntaskólann í Reykja- vík og lauk þaðan stúdentsprófi 1951. Settist í Guðfræðideild Há- skóla íslands haustið 1954 og lauk embættisprófi í guðfræði vor ið 1958. Var vígður 22. nóvember 1959 til að þjóna sjö söfnuðum í byggðum Vestur-íslendinga að Mountain í Norður Dakota í Bandaríkjunum. Var þar þjónandi

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.