Vísir - 21.10.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 21.10.1963, Blaðsíða 6
6 VlSIR . Mánudagur 21. október 1963, GONSULCORTINA Afgreíðsla á árgerð 1964 hafin Vegna hins glæsilega útlits og mörgu góðu inleika, hefur CONSUL CORTINA verið met- sölubill á Norðurlöndum. Hann er stærsti bíllinn í þessum verðflokki — rúmgóður og þægilegur, með góðu bili milli sæta, sem gefur gott rými fyrir fætuma. Hann er gæddur dæmafáum styrkleika í bygg- ingu, eins og ótal akstursprófanir hafa sýnt — og því vel valinn fyrir íslenzkar aðstæður. Hann er ótrúlega sparneytinn, hefur rúmgóða farangursgeymslu, og er búinn margs konar þægindum, sem aðeins fæst í dýrari bílum. CORTINA STATION hefur alla sömu kosti að bera. 4 dyra DE-LUX, mjög rúmgóður 5 manna bíll. Hin stóra farangursgeymsla, sem auka má með því að leggja fram aftursætin, gerir bílinn liinn ákjósanlegasta til ferðalaga. SVEINN EGILSSON H.F • Laugaveg 105 ilú fljúga þoturnar um ísland Þotuflug alla miðvikudaga. Frá Keflavík kl. 08,30 í Glasgow kl. 11,30 í London kl. 13,20. Frá Keflavík kl. 19,40 í New York kl. 21,35 (staðartími). Þotan er þægileg. Þotan er þægilegasta farartæki nútímans, — það vita þeir sem hafa ferðast með þotunum frá Pan Am. Þotuflug er ódýrt. Keflavík — New York — Keflavík kr. 10.197,00 ef ferðin hefst fyrir lok marz mánaðar og tekur ekki lengri tíma en 21 dag. Keflavík — Glasgow — Keflavík kr. 4.522,00 Keflavík — London — Keflavík kr. 5.710,00. ef ferðin hefst í pessum mánuði, — og tekur ekki lengri tfma en 30 daga. . ; . . og það er ástæða til að kynna hin hagstæðu innflytjendafargjöld til Kan- ada. Dæmi: Keflavík — Toronto 6.446,00 Keflavík — Vancouver 10.029,00 Keflavík — Winnipeg 7.957,00 Keflavík — Seattle 10.438,00 Vöruflutningar. Við viljum sérstaklega vekja athygli á því að vöru- rými er ávallt nóg f þotunum frá Pan Am. Við greiðum götu yðar á leiðarenda. Farmiðasala og önnur fyrirgreiðsla hjá ferðaskrifstof- um og aðalumboðinu Hafnarstræti 19. Aðalumboðið fyrir PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS G .HELGASON % MELSTED Hafnarstærti 19 — Símar: 10275 — 11644. Skólavörðustfg 3A, 3. hæð Símar 22911 og 14624 Jón Arason Gestur Eysteinsson Lögrfæðiskrifstofa og fasteignasala. LAUGAVEGI 90-02 Stærsta úrval bifreiða á einum stað. — Salan er örugg hjá okkur. Plymouth ’58 stadion, til greina kemur skuldabréf. Benz ’55, diesel, góðir skil- málar. Rússajeppi ’59, blæja. Simca ’62, sex manna. Morris 1100 ’63. ZePhyr ’62 og ’63. Ford ’55 sex og átta cyl. Auk þess hundruð ails konar bifreiða. SKÚLAGATA 55 — SI7.1I lJSIJ wrinTwnra HJQLBARÐA SALA - VIÐGERÐIR Sfmi 3 29 60 .... feprania filmur ....... .iniMinr-r ER FYRIRLIGGJANDl Þ. ÞORGRlMSSON & CO. Suðurlandsbraut 6 Hjólbarðaviðgerðir Höfum rafgeymahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg- ur á margar tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl. 19—23. laugardaga kl. 13—23 og sunnudaga frá kl. 10 f.h. til 23. e .h. HJOLBARÐASTÖÐIN, Sigtúni 57, sími 38315. 3h m 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 • Sími 20235

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.