Vísir - 21.10.1963, Blaðsíða 7
V1S l R . 1«
ar 21. október
7
ræsir bílinn
Smtiaíi
Fyrsta flokks
rafgeymir
sem fullnægir
ströngustu kröfum
LAUGAVEGI 170 - SÍMI 12260
Sendisveinar
Sendisveinn óskast strax hálfan eða allan
daginn.
H. F. Eimskipafélag fslands.
Kristinboðsvikan
Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Amt-
mannsstíg kl. 8,30 í kvöld. Myndir frá
Ethíópíu. — Sr. Magnús Guðmundsson pró-
fastur talar. — Einsöngur. Allir velkomnir.
Tdl sölu nýr vandaður dömu-
ulster-frakki nr. 44. Rauðalæk 40
neðstu hæð. Sími 13884.
Píanó til sölu. Gamalt þýzkt, ný-
uppgert, til sölu. Verð kr. 11 þús.
Sími 34046.
Til sölu vegna flutnings ensk
vetrarkápa, poplínkápur, Atlas-ís-
skápur, barnavagn og galli, úlpa á
5 ára dreng, 5 arma ljósakróna,
stofuskápur. Sími 15892.
Listadún-dívanar með skúffu og
utanskú'fu reynast alltaf beztir. —
Laugaveg 68 (inn í sundið). Sími
14762.
Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112
kaupir og selur notuð húsgögn,
gólfteppi, útvarpstæki og fleira. —
Sími 18570.
t
JÓRUNN ÞÓRÐARDÓTTIR
fyrrv. kennslukona
sem andaðist 15. þ. m. verður jarðsett frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 22. október kl. 13,30.
Fyrir hönd aðstandenda
Sigurbjörn Sigurðsson
t
Stáleldhúshúsgögn, borð 950.00
kr., bakstólar 450.00 kr., kollar
145.00. Fornverzl. Grettisgötu 31.
Kaupum hreinar léreftstuskur.
Litbrá h.f., Höfðatúni 12.
Til sölu, notaðir barnavagnar,
kerrur, dúkkuvagnar o. fl. Sendum
I póstkröfu. Tókum einnig i um-
beðssölu, Barnavagnasalan, Barón-
stig 12, sími 20390.
Haglabyssa nr. 12 til sölu. Sími
24887.
Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir
JÓN SIGURÐSSON,
loftskeytamaður, Hrísateigi 1
andaðist föstudaginn 18. október.
Lára F. Hákonardóttir,
börn og tengdasonur.
t
Móðir okkar
ANNA BENEDIKTSSON
andaðist 17. þ. m. Jarðarför hennar fer fram frá Dómkinkj-
unni miðvikudaginn 23. október kl. 2 e. h.
Áslaug Ágústsdóttir
\ Guðrún Ágústsdóttir.
f
JÚLÍUS helgi kristjánsson
Hringbraut 58
Góðar heimabakaðar smákökur
. , og tertubotnar til sölu, Tómasar-
'iaga 21 rishæð sími 18141. Þeir
i sem ætla að panta kökur fyrir
| fermingar vinsamlega geri það sem
fyrst. Geymið auglýsinguna.
Svefnsófi 2 manna á 1000.00 kr.
Hlýr barnavagn á kr. 750.00. Sófa-
verkstæðið Grettisgötu 69. kl. 2 — 9.
Óslca eftir að kaupa kamb og
pinjón í Ford-Prefeck ’46. — Sími
23701.
Tii sölu Rafha eldavél með
gormahellum. Vel með farin. Uppl.
að Austurgerði 5 Kópavogi.
Pedegree barnavagn til sölu, selst
ódýrt.Sími 17614.
Notuð saumavél til sölu, sann-
gjarnt verð. Sfmi 34474.
Silfurhálsmen með hrafntinnu-
steini, tapaðist í gærkvöldi. Skilvís
finnandi vinsamlega geri aðvart í
símí 35320 á skrifstofutíma.
Myndavél fannst i Reykjavík s.
I. mánudag. Uppl. í síma 50453.
Nivada-gullúr með svartri skffu
tapaðist á föstudag á leiðinni frá
Nóatúni að Bugðulæk 14. Vinsaml.
skilist að Bugðulæk 14 III h.. Fund-
arlaun.
Svartur kvenskór tapaðist á
sunnudagskvöld. Finnandi vinsaml.
hringi í síma 36751.
Dömustálúr tapaðist s.l. föstu-
dag á leiðinni Öldugata um Vonar
stræti að Freyjugötu. Finnandi
gjöri aðvart í síma 15612.
Landspróf — Eðlisfræðitímar.
Sigurður Elíasson Sólheimum 23
I. hæð. til hægri.
Les með skólafólki dönsku, ensku,
reikning, bókfærslu, stærðfræði,
eðlisfræði, efnafræði og fl., einnig
þýzku, latínu, frönsku og fl. Dr.
Ottó Arnaldur Magnússon (áður
Weg), Grettisgötu 44 A. Sfmi 15082
Landspróf. Les með skólafólki
tungumál, stærð- og eðlisfræði og
fl. og bý undir landspróf, stúdents
próf og önnur próf. Dr. Ottó Arn-
aldur Magnússon (áður Weg), Grett,
isgötu 44 a. Sími 15082.
FÉLAGSLÍF
Ármenningar handknattleiksdeild
Æfingaleikur við FH í kvöld kl.
10.10. Bara meistaraflokkur.
-
IR. — Innanfélagsmót, mánudag, 1
þriðjudag og miðvikudag í köstum.
verður jarðsettur frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22. þ. m.
Athöfnin hefst kl. 10,30 f. h.
Fyrir okkar hönd og systkina hins látna,
Kristjana Kristjánsdóttir,
Sigmundur Júlíusson.
Innilegt þakklæti vottum við öllum, er auðsýndu
samúð við andlát og jarðarför
KRISTMUNDAR GUÐMUNDSSONAR
Laufásvegi 13
sér í lagi viljum við þakka kristniboðsfélagi Reykja-
víkur fyrir frábæra velvild og hiýhug
Guðrún Sigurðardóttir
Guðmundur Kristmundsson
og börn
Bolholti
Sími 11-381
Hefur reynzt
afburðavel vit
íslenzka stað
háttu Hefui
sérstaklega byggðan undirvagn fyrii fslenzka vegi. -
Eyðsla o—6 lítrar á 100 km. Rúmgóður Kostar
114 þúsund krónur með ársábyrgð frá
Góð varahlutaþjónusta.
efnalaugin björg
Sólvollagötu 74. Simi 13237
Barmahlíð 6. Simi 23337
HLIBGRINDUR
Smíðum hliðgrindur úr fer-
strendum og rúnum vörum..
MÁLMÍÐJAN
Barðavogi 31 Sími 20599
; Pússningarsandur
1 Heimkeyrður pússningarsandur
og vikursandur, sigtaður eða
ósigtaður við húsdyrnar eða
korninn upp á hvaða hæð sem
er, eftir óskum kaupenda.
SANDSALAN
við Elliðavog s.f.
Símí 32500.
A urestafítB
riðstraumsrafalar í blla
vinnuvélar og báta
ÍSETNING AUÐVELD-ÁRS ÁBYRGÐ
SVEINN EGILSSON HF
BÍLA OG
B8JVÉLA
SALAN
WMiklalorg
Simi 2 3136