Vísir


Vísir - 21.10.1963, Qupperneq 10

Vísir - 21.10.1963, Qupperneq 10
VÍSIR . Mánudagur 21. október 1963. 70 Munið Skyndihappdrættið Hi5 glæsilega skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins, vinning- ur: Mercedes Benz 190, 320 þúsund kr. virði, fyrir 100 krónur, ef heppnin er með. Allir hafa jafnmikla möguleika til að hreppa vinninginn, 6 manna Iúxusbifreið af glæsilegustu gerð. Happdrættið er til eflingar Sjálfstæðisflokknum. ★ Flokkurinn heitir á stuðningsmenn sína að bregðast vel við nú eins og alltaf áður. ★ Ekki er minna í húfi nú en áður, mikil og víðtæk starfsemi er framundan. ★ Skorað er á alla þá, er fengið hafa senda miða, að gera skil hið allra fyrsta, þar sem happdrættið stendur stutt, aðeins til 8. nóvember n.k. ★ Þeir, sem ekki hafa fengið miða senda, en hafa áhuga á að taka þátt í hinu glæsilega happdrætti, geta keypt þá I aðalskrifstofu Sjálfstæðisflokksins, eða í happdrættisbílnum sjálfum, sem stendur við Austurstræti. ★ Dregið 8. nóvember n. k. Eflið Sjálfstæðisflokkinn ISjésnciriiin — Framhald af bls. 8. legi franski embættismaður hef ur nú gert fullkomna játningu. Hann hefur að vísu ekki stund- að njósnir um samsetningu kjarnorkuvopna, til þess hafði hann enga þekkingu. En hann virðist jafnvel hafa verið hættu- legri en kjarnorkunjósnarar, vegna þess, að hann sat sem embættismaður á æðstu stöðum og var sýnt fullkomið traust. Hann hefur nú viðurkennt að hafa stundað njósnir fyrir Rússa í tuttugu ár eða frá 1944. Á þessum tíma hefur hann gefið þeim upplýsingar um öll þau atriði, er þeir vildu vita um vestræn stjórnmálaviðhorf og hermál. Og síðustu sex ár hefur hann haft sérlega góða aðstöðu til að afla slíkra upplýsinga, því að hann var skipaður yfirmaður upplýsingadeildar franska her- ráðsins í október 1958. Þeirri stöðu hefur hann haldið síðan og verið jafnframt aðstoðarupp- lýsingafulltrúi Atlantshafsbanda lagsins síðan 1962. ★ Tjað er nú vitað, að hann hef- “ ur afhent Rússum upplýsing ar um viðkvæmustu og ströng- ustu leyndarmál Vesturveld- anna. Þar á meðal má nefna: Allar upplýsingar um viðræð- ur og áætlanir í sambandi við varnaraðgerðir Atlantshafs- bandalagsins gegn rússáeskri kjarnorkuárás. .......... ................ Hvotarkonur Skyndihappdrætti Sjálfstæðis- flokksins skorar á ykkur að gera skil í happdrættinu sem allra fyrst. Dragið elcki fram á sfð- ustu stundu að gera skil. Sjálfstæðisflokkurinn skorar á ykkur að duga nú vel eins og ávallt áður. Til eflingar Sjálf- stæðisflokknum og starfsemi hans. Nákvæmar upplýsingar um allt skipulag Atlantshafsbanda- lagsins, bæði skipulag æðstu stjórnar þess og hermálaskipu- Iagið. Öll leyniskjöl, sem komið hafa fram á fundum fastaráðs Atlantshafsbandalagsins. Nákvæmar upplýsingar um kjarriorkuvígbúnaðaráætlun Frakka og um hermálaáætlun Frakklands. ★ pacques hefur þó ekki beitt þeim njósnaaðferðum, sem algengastar eru, að taka ljós- myndir af skjölunum. Hann hafði miklu einfaldari aðferð, hann punktaði aðeins niður að- alatriðin í umræðum og skjöl- um og gerði sér grein fyrir, hvaða upplýsingar kæmu Rúss- um að beztu haldi. Er óhætt að segja, að öðrum starfsmönnum NATO hefur komið það á óvart, að þegar Pacques var að skrifa minnisatriði á blöð sín á ráð- herrafundum, þá var hann þar inni í miðjum hópnum að vinna hæglátlega sitt verk fyrir Rússa. Georges Pacques heldur því fram, að hann hafi unnið að þessu verki af hugsjónalegum ástæðum, auk þess hafi hann vonazt til þess að upplýsing- arnar um vopnabúnað Vestur- veldanna gætu orðið til að forða rússneskri árás. Ekki hefur það þó verið eina ástæðan, því að auk þess er nú vitað, að hann fékk starfið vel launað. Þennan tfma, sem hann hefur starfað sem erindreki Rússa, hafa þeir greitt honum geysilegar fjárhæðir og var hann orðinn vellauðugur maður af þeim. Til dæmis er þess get- ið, að hann keypti hina glæsi- legu íbúð sína fyrir fjórum ár- um og kostaði hún þá sem nem- ur um 4 milljónum króna. Nú situr hann í virkisfangelsi í Parfs. Refsingin við broti hans er samkvæmt frönskum lögum dauðadómur. 3ezf að augiSýsa í VísS VINNA Vanir ■“ menn. "■ Vönduð vinna. ■" Þægileg. !■ Fljótleg. »: ÞRIF. - ;■ Sfmi 22824. \ Teppa- og húsgagnahreinsunin Sfmi 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldir og um helgar. Vélhrein- gernlngar ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. - Sími 20836 Vélahreingern- ing og húsgagna- Vanir og vand. virkir menn. Fljótleg og rifaleg vinna. ÞVEGILLINN. Sími 34052. WMmm? AVANÍRA1EN FLJOT OCCðP V/NNA SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver. Æða- og gæsadún- sængur og kodda fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 — Sími 14968 ÍWntun t prentsm/ðja & gúmmlstlmplagerð Elnholti 2 - S/ml 20?60 HÚS8VGGJENDUR SELJUM: Möl og steypusand Fyllingarefni. Hagstætt verð. Heimflytjum. Símar 14295 og 16493 Næturvakt í Reykjavík vikuna 19.— 26. október er í Vesturbæj- ar-apóteki. Neyðarlæknir — simi 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl 9.15-8, laugardaga frá kl "9,15-4 iielgídaga frá kl 1-4 e.h Sími 23100 Slysavarðstofan i Heilsuverno arstöðinm ei opm alian sólar hringinn næturlæknir á sama stað klukkan 18—8 Simi 15030 Holtsapótek Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og heigidaga frá kl 1-4 Lögreglan, sími 11166. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin. sfmi 11100 Sjjónvarpið Mánudagur 21. október. 17.00 What’s -My Line? 17.30 The Bob Cummings Show 18.00 Afrts News 18.15 University Of Maryland 18.30 Harvest. 19.00 Lawrence Welk’s Dance Party 19.55 Afrts News Extra 20.00 The Andy Griffith Show 20.30 Flight 21.00 The Perry Como Show 22.00 Peter Gunn 22.30 The Twilight Zone 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 The Steve Allen Show ÍJtvarpið Mánudagurinn 21. október 15.00 Síðdegisútvrp. 18.30 Þingfréttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Um daginn og veginn. 20.20 Kórsöngur: Kór Tómasar- kirkjunnar í Leipzig syngur. 20.40 Erindi frá vettvangi Samein uðu þióðanna. 21.15 Sinfónfuhljómsveit Islands. 21.30 Útvarpssagan: ,,Land hinna blindu“. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Búnaðarþáttur. 22.30 Kammertónleikar. 23.10 Dagskrárlok. Gullkorn En þökk sé Guði, að þér voruð þjónar syndarinnar, en eruð leyst ir, og urðuð af hjarta hlýðnir eftir að hafa verið leystir frá syndinni. Róm 6. 17 — 19. SöfnÍE Árbæjarsafn Iokað. Heimsóknir í safnið má tilkynna í síma 18000 Landsbókasafnið. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugar- daga kl. 10—12 og 13—19. Út- ián alla virka daga kl. 13—15.. Bl'óðum flett Eina sneið ... En augað lokkar himininn, því hann er alltof hár, þótt heimur þrengi neðra og sjónarhringur smár; og þegar morgunvindur af himni þoku hrekur, þinn huga .stundum með sér á burt sá flótti tekur. Þorsteinn Erlingsson Nú sér fólk furðuljós og eldhnetti í fúlustu alvöru. Ekki er það þó ný bóla. Einu sinni var fólk á bæ að spila á spil á sjálfa jóla- nóttina. Komu brátt tveir tígul- kóngar í spilið og varð af því rifrildi mikið, með blótsyrðum og versta munnsöfnuði — unz ljós öll slokknuðu, og eldhnöttur tók að hringsóla yfir bænum, svo bjartur að dagljóst var inni, en slíku felmtri sló á heimilisfólkið, að allar skammir hljóðnuðu. Nú gerðist það, að bóndi á næsta bæ fékk hugboð um það í svefni að ekki myndi allt með felldu hjá nágrönnum sínum, brá sér á fæt- ur og klæddist, hélt þangað og guðaði á glugga. En um leið og hann nefndi guðsnafn, hvarf fólk inu sýnin. Þjóðsögur Ól. Davíðssoriar. Tóbaks- korn . . . aldrei skal vanta yfirgang inn og frekjuna í mannskepnuna og allstaðar vill hún vera einráð . . /. nú leggjast flugmennirnir á fuglinn með þessari líka grimmd- inni — til að geta orðið einir um hituna í loftinu . . . . . . Rússar skutu hundtík fyrst út í geiminn, Bandaríkja- menn apa — og Fransarar ketti, sem sló við bæði hundtíkinni og apanum og kom bráðlifandi niður aftur . . . sannar þetta enn, að de Gaulle karlinn er ekki allur þar, sem hann er séður — veit sem er, að kötturinn hefur níu líf og vel það, auk þess sem slægð hans í stjórnmálabarátt- unni kemur hverri hundtík í bobba, ef því er að skipta . . . Það er nú löngu upplýst, að þeir rússnesku aflífuðu hundtíkina á vísindalegan hátt úti í geimnum, svo að ekki kæmi til stalínsk persónudýrkun á henni, að afreki Ioknu, en apinn bandaríski dó í sjónvarpið, og fórnaði þannig lífi sínu fyrir bísnissinn ... hvað gert verður við þann franska kött, mun ekki hafa verið gert uppskátt enn . . . kannski de Gaulle noti hann í erjunum við „hin stórveldin" — f sambandi við þá frægu, klassísku .röksönn- un, að einn köttur geti haft níu rófur . . . Strætis- vagnhnoð Tereskova giftingu mjög í huga hefur — en halda svo til mánans . i strax og byrjar gefur. Hún ætlar þvi sjálf þangað frá sínu ektaskinni, sem þær giftu flestar óska að lokum meðhjálpinni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.