Vísir - 29.10.1963, Page 6

Vísir - 29.10.1963, Page 6
V1 S I R . Þriðjudagur 29. október 196t utlond 1 nior^un utlond 1 morgun utlond i morgun utlönd í morgun Blikur á lofti i byrfun topp- fundurins í MALI London í morgun. Nýjar blikur eru á lofti nú í byrjun toppfundarins í Mali um Iandamæradeiluna milli Mar- okko og Alsfr. í dag hefst toppfundurinn 1 Mali-lýðveldinu til þess að reyna að ná samkomulagi um landamæradeilu Marokko og Alsír. Horfur á að samkomulag náist eru fremur litlar, eftir heimsblöðunum f morgun að dæma. Ekki er það talið hafa bætt horfurnar, að Hassan V. Marokkokonungur hefir lagt kapp á það, að herða sóknina á hinu umdeilda svæði, rétt fyrir þennan toppfund, og segja frétta ritarar, að fyrir honum vaki, að hafa þar sem sterkasta aðstöðu. Hersveitir Marokko voru f gær kvöldi innan við 12 km. frá Tindouf, sem er höfuðmark í sókninni, en þar eru járnmálm- ar í jörðu. 1 gærkvöldi fluttu þeir út- varpsræður Ben Bella forsætis- ráðherra Alsír og Hassan Mar- okkokonungur. Báðir létu f Ijós vilja til samkomulags, en hvor um sig taldi sinn málstað rétt- i ,íjp. .Be,p i Bella hvatti uppreisfar- menn í Kabiliu enn til þess að styðja stjórnina, nú yrði þjóðin að vera einhuga, en daglegar hvatningar benda ekki til, að einhugurinn sé eins mikill og Ben Bella hefir sagt. SOVÉZKIR SKRIÐDREKAR OG MIG-ÞOTUR Kúbanskt skip flutti sovézka skriðdreka til Alsír, fallbyssur og ósamsettar MIG-þotur f köss- um. Sendiherra Bandaríkjanna í Algeirsborg hefir rætt viö Ben Bella og tjáð honum, að Banda- ríkjastjórn hafi áhyggjur af frétt um um þessar vopnasendingar, þar sem vopnunum kynni að vera beitt gegn Marokko með þeim afleiðingum að til algerr- ar styrjaldar kæmi og að hún næði til fleiri landa. Yazid, sérlegur sendimaður Alsír á vettvangi Sameinuðu þjóðanna svaraði í morgun fyr- irspurnum fréttamanna, og neit- aði ekki, að sovézkir skriðdrekar hefðu verið fluttir til landsins. Hann kvað Alsír sjálfstætt land, sem hefði rétt til þess að búa her sinn þeim vopnum, er hún kysi og það væri ekki meira við það að athuga, að Alsír keypti sovézka skriðdreka en Marokko bandaríska. Sú skoðun kemur fram, að áhrifa deilnanna milli Sovétrikj- anna og Kína gæti þannig í AI- sír, að til keppni sé komið milli þessara tveggja kommúnista- stórvelda, að styðja Alsír. Kína og Alsír hafa nýlega gert með sér samninga um viðskipti og nú senda Rússar Alsír nútíma her- gögn. En Nasser reynir Iíka að beita sínum áhrifum og er sagt, að hann hafi sent fallhlífalið til Alsír. Og meðan þetta gerist vaxa áhyggjur Frakka, sem mik- illa hugsmuna eiga að gæta í Alsír. Ben Bella hefir þegar svipt fjölda franskra landnema jörð- um þeirra. Nú hefir Pompidou forsætisráðherra varað Ben Bella við að fara of langt. Alzlrhermenn á leið til vlgstöðvanna. NY STEFNA SO VETLEÍD- TOGA VARÐANDI KÚBlf Ný stefna sovézkra leiðtoga varð andi Kúbu er komin til sögunnar. Sovétríkin og fylgiríki þeirra hafa Björgunartilraunum er haldið áfram ósleitilega i Langedennámunni ná- lægt Hannover í Vestur-Þýzkalandi, sem flæddi inn í aðfaranótt fimmtu dags i fyrri viku. Kom í ljós í fyrra- dag, að enn eru 3 menn á lífi af 43, sem óvissa var um. Þeir eru 90 metra í jörðu niðri. í fyrstu var talið, að þeir væru 4, en eftir að samband náðist kom í ljós, að þarna voru aðeins 3. Hafði tekizt að reka niður mjótt rör dregið verulega úr aðstoðinni við Kúbu, að því er ýmsar fréttir herma, sem borizt hafa til Wash- ington. Þetta stafar bæði af því og ná þannig sambandi við þá og dæla lofti niður til þeirra, og jafn- vel að tala við þá. Grafa þarf víðari göng til þess i að ná þeim upp. Konur þessara manna fengu að tala við þá í gær gegnum rörið. Þeim líður allvel, geta nú Iesið og spilað á spil. Þeir sofa á vindsængum. Von er um, að þeir náist upp á yfirborð jarðar á morgun. að Sovétríkin eiga erfiðara með að veita aðstoðina en fyrr, og svo er mikil óánægja yfir hvernig Fid- el Castro hefir hagnýtt aðstoðina til þessa, en hún er að verðmæti talin nema um 400 milljónum doll- ara á ári. Loks hafa Rússum mis- Iíkað vinahót Castros við Mao Tse- Tung. Ákvarðanir þessar eiga að hafa verið teknar á ráðstefnu í Moskvu, er fulltrúi Castros bar fram beiðni um hjálp þegar í stað af völdum náttúruhamfaranna (Flóru) á eynni. Castro mun hafa verið tilkynnt eft- ir þann fund, að hann mætti ekki búast við miklu. Hin nýja stefna Sovétríkjanna varðandi Kúbu mun að líkindum leiða til þess, að ýmsar sendinefnd ir í Havana verði kvaddir heim og námsmenn frá menntastofnunum á Kúbu. Stöðugt er verið að kveðja heim tæknilega sérþjálfaða menn sovézka frá eynni. ALVARLEGAR HORFUR Það er margt breytt nú. Það er jafnvel sagt, að Rússar þreifi fyrir sér um sykurkaup í Bandarikjun- um. Fyrir Castro eru horfurnar 3 á M niðrí i Langedeimánwmi mjög alvarlegar. Og Castro hefir orðið að senda viðskiptasendinefnd- ir f skyndi til Frakklands og Eng- lands, til þess að reyna að semja um kaup á því allra nauðsynleg- asta gegn staðgreiðslu. En Castro hefir lítið eða jafnvel ekkert til þess að greiða með. — Viðskipta- bannið, sem Bandaríkin lögðu á Kúbu er farið að segja æ meira til sín. Sem dæmi um skömmtun- ina er, að einstaklingur fær 5 egg á mánuði, 1 kg. kjöt, 350 gr. af fiski og eitthvað af hrísgrjónum. Hjólin hafa stöðvazt í fjölda mörg- um verksmiðjum og á ríkisbúgörð- unum nennir enginn að láta hendur standa fram úr ermum, en innan stjórnarinnar er rifizt um hvort fylgja beri Krúsév eða Mao. Ofan á allt bættist það, að Flóra eyði- lagði 4/s hluta sykurræktarekranna. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14. Sími 14946 170 ferm- hæð við fjölfarna leið til sölu. Hent- ug fyrir teiknistofu, læknastofu eða skrifstofu. Næg ‘bílastæði. Bílskúrsréttur. Hitaveita. Húsgagnaverzlunin Hverfisgötu 50 . Sími 18830 Eins manns sófar í miklu úrvali. Einnig vegghillur og sófaborð. Hreinsum vel og fljótt Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum EFNALAUGIN LINDIN H.F., Skúlagötu 51, sími 1825 Hafnarstræti 18. sími 18820.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.