Vísir - 01.11.1963, Page 7
VI SIR . Föstudagur 1. nóvember 1963.
7
22°
20c
18°
"1—
16°
68°
54
67° -
I6.b
8.2 7.7
m m o%
1961 1962 1963
66°
55
(4°
"1 I-------------1—
o o 2-20/°
---- ----- EZZZ3
1961 1962 1963
12°
10°
8C
35
56
32.5
16.4%
63 2.7%
1961 1962 1963
1961 1962 1963
57
68°
~ ^, 5'2%
0 al WVi
1961 1962 1963
- 67°
65'
64'
- 66°
- 65'
- 64°
Skipting sildaraflans eftir svæðum s. 1. þrjú sumur. Einkennisnúmer svæðanna eru sýnd efst til hægri í hverjum reit. ÖIl árin er meira
en helmingur aflans veiddur á svæði 59, þ. e. út af Austfjörðum. Ás. 1. sumri veiddust alls 73,5% aflans austan Langaness á svæðum
nr. 50, 58, og 59, en aðeins 26,5% norðan Langaness á svæðum nr.35, 55 og 56. Ekkert veiddist á vestursvæðinu (nr. 54) í sumar.
Sumarsíldveiðar norðan-
lands og austan 1963
Hugleiðingar og afhugasemdir
Cumarsíldveiðarnar norðan-
° lands og austan byggjast á
ætisgöngum norskra og ís-
lenzkra síldarstofna, er hrygna
við vesturströnd Noregs og suð-
urströnd Islands á útmánuðum.
einkum í marz. Síldarstofnar
þessir draga nafn af hrygnings
tímanum ,og eru því nefndir vor
gotssíldarstofnar. Við ísland
hrygnir síld einnig að sumarlagi.
einkum I júlí — þ.e. sumargots-
síldarstofninn. Hann getur einn-
ig gengið á Norður- og Austur-
landsmið sfðsumars eftir hrygn-
ingu, en sl. 3 — 4 ár hefur slíkra
gangna ekki gætt að neinu ráði,
og hafa sumarsíldveiðarnar því
nær eingöngu byggst á vorgots-
slld.
Síldarstofnarnir dreifast mjög
fyrst eftir hrygninguna. í apríl
og fyrri hluta maí er venjulega
erfiðleikum bundið að fylgjast
með göngum þeirra á rannsókn-
ar- og leitarskipum, enda þótt
þau séu sum (erlend) búin hin-
um fullkomnustu Ieitartækjum.
Síðari hluta maí og í júní, þep
ar göngurnar nálgast ætissvæð
in, fara torfur að myndast á
nýjan leik og verður þá þegar
auðveldara að kanna útbreiðsh
síldarinnar.
Þegar síldarmerkingar íslenc'
inga og Norðmanna höfðu sýnt
að kenningar dr. Árna Friðriks-
sonar um göngur norsku síldar-
innar á Norðurlandsmið voru
réttar, jókst áhugi manna mjög
á síldveiðum á úthafinu, og hef-
ur sá áhugi átt mikinn þátt í því
að nú á annan áratug hafa verið
framkvæmdar sameiginlegar
rannsóknir að vorlagi á hafinu
milli Noregs og íslands og þaðan
norður og vestur fyrir land allt
að isbrún. Megintilgangur þess-
ara rannsókna er að gera athug-
eftir Jakob
Jakobsson
fiskifræðing
anir á göngum norskra og ís
lenzkra síldarstofna á ætissvæð
in ásamt hvers konar öðrum haf
rannsóknum, sem að gagni mega
koma til skilnings á síldargöng-
unum.
í fyrstu greindi vísindamer
njög á um það, hvaða leið síld
in færi, frá hrygningarst.öðvur
um i Noregi til Norðurland
miða. Þess má t. d. geta, af
hinn kunni norski fiskifræðing
ur Finn Devold hefur löngum
haldið því fram, að norska síld-
in gangi vestur um haf norðan
Færeyja og sunnan fslands og
haldi síðan norður með Vest-
fjörðum inn á vestursvæðið norð
anlands. Ekki skal hér neitt full
yrt um það, hvernig þessum
göngum kann að hafa verið far-
ið fyrr á tímum. Hitt er ljóst
að nokkur hin síðari ár hefur
síldarganga þessi jafnan fund-
izt djúpt út af norðanverðum
Austfjörðum eða austanverðu
Norðurlandi, og þaðan hefur
henni svo verið fylgt inn á ætis-
svæðin á Norðurlands- og Aust-
fjarðamiðum, án þess að síldin
hafi lagt lykkju á leið sína suð-
ur fyrir land.
Gagnstætt þessari austan-
göngu norsku síldarinnar geng-
ur nokkur hluti íslenzku vor-
gotssíldarinnar frá hrygningar-
stöðvunum suðvestanlands vest-
ur fyrir land og inn á vestur-
svæðið norðanlands. Þetta hafe
merkingatilraunir ótvírætt sann-
að, auk þess sem fylgzt hefur
verið með göngunni i vorleið
öngrum á Ægi. Þá hafa íslenzk
ar rannsóknir leitt í ljós, að
lokkur hluti íslenzku vorgot"
■íldarinnar gengur austan fyr-
’.and í júní og júlí og blandr-
’iá hinum sfðbúnari hluta sfld.-''
göngunnar út af Austur- o
Norðausturlandi I annig kemui
Jakob Jakobsson fiskifræðingur.
ldin nú ekki á miðin fyrirvara-
iaust eins og áður var, heldur
■ylgjast rannsóknarskipin með
töngunum og gera veiðiflotan-
■m viðvart með nokkrum fyrir
■ara.
Skal nú gerður nokkur sam
burður annars vegar á síldar
ingum s.l. sumri og því
-m hér '. frarnan var sagt um
■jngur undanfarinna sumra
rins vegar.
Xj’yrstu síldarfréttir sumarsins
bárust frá norska hafrann-
sóknarskipinu Johan Hjort, sem
hafði fundið austangöngu
norsku síldarinnar um 25. maí
150 sjm ANA og NA af Langa-
nesi. Engin íslenzk skip voru þá
komin á miðin, og rannsóknar-
ferð okkar á Ægi gat ekki haf-
izt fyrr en hinn 10. júní, og er
það a.m.k. þremur vikum of
seint. yrstu viku Júnímánaðar
gekk norska gangan allhratt
vestur á bóginn, og hinn 8. júní
fékk fyrsta íslenzka skipið
fullfermi um 60 sjm A af Langa-
nesi. Hinn 17. júnf var gangan
komin vxestur á móts við
Rauðanúp, 50 — 80 sjóm undan
Iandi.
Hinn 24. júní lauk fundi rúss-
neskra, norskra og fslenzkra
fiskifræðinga á Akureyri. 1 nið-
urlagsorðum frá skýrslu fundar-
ins segir svo um ætisgöngu
norsku síldarinnar:
„Samanburður við fyrri ár
sýnir, að síldarganga þessi er
hvorki eins sterk né eins
snemma á ferð og í fyrra, en
sumarið 1961 kom hún á miðin
norðanlands um sama leyti og
nú. Mikið magn af yngri ár-
göngum norska stofnsins fannst
í hafinu norður og norðaustur
af Færeyjum, og skv. niðurstöð-
um sovézku rannsóknanna var
þessi yngri hluti norska stofns-
ins ekki á vesturleið á rann-
sóknatímabilinu, þ. e. fyrri hluta
júnímánaðar.“
Þá segir ennfremur:
„Á vestursvæðinu norðan-
lands hefur venjulega verið
komið nokkurt magn íslenzkrar
vorgotssíldar um miðjan júní,
en svo var þó ekki að þessu
sinni og varð þess hluta ís-
lenzku vorgotssíldarinnar, sem
leitar vestur og norður fyrir
land, ekki vart norðar en við
ísröndina út af Vestfjörðum.“
„... Óvenju mikill hafís
hefur verið á vestursvæðinu
norðanlands og hitastig sjávar
er talsvert undir meðallagi og
þörungagróður með minna
móti norðanlands.
Rauðátumagn er lítið vestan
Eyjafjarðaráls, en fer væntan-
Iega vaxandi á næstu vikum.
Átuhámark er á djúpmiðum út
af Norðausturlandi og Austur-
landi, þar sem meginhluti
norsku síldargöngunnar er nú.
Yfirleitt eru síldargöngur nú
mun seinna á ferð en í fyrra, og
er það í samræmi við hina síð-
búnu vor- og sumarkomu á ís-
lenzka hafsvæðinu."
Af þessu má ráða, að þegar í
júní var okkur ljóst, að síldar-
göngurnar voru ekki eins sterk-
ar og í fyrra og þær voru mun
fyrr á ferð þá. Þá kom einnig
fram í skýrslunni, að miklu
minna þörunga- og rauðátu-
magn var á miðunum á s.l. vori
en á sama tíma 1962. Þá var
gert ráð fyrir, að rauðátumagn
myndi aukast verulega út af
vestanverðu Norðurlandi um
mánaðamótin júní — júlí. Athug-
anir okkar á þessu svæði frá
því í sumar sýna, að síðustu
viku júnímánaðar og fram undir
10. júlí eykst rauðátumagnið
talsvert á vestursvæðinu norð-
anlands eins og búizt hafði ver-
ið við, en minnkar svo snögg-
lega þegar kemur fram í miðjan
júlí og helzt mjög lítið allt fram
á haust. Ekki er ólíklegt, að
hinar miklu breytingar, sem
urðu á vestursvæðinu um miðj-
an júlí í sumar, eigi á einhvern
hátt rætur sinar að rekja til
kaldra og lífsnauðra yfirborðs-
strauma, er bárust inn á svseð-
ið. En eins og kunnugt er, var
mikill hafís á Strandagrunni og
í Húnaflóadjúpi fram eftir
Framh. á bls. 6