Vísir - 01.11.1963, Page 11
VISIR . Föstudagur 1. nóvember 1983.
n
E22
18,15 The Air Force Story
18.30 Lucky Lager Sports Time.
19,00 Current Events
19.30 'dobie Gillis
19.55 Afrts News Extra
20,00 Tlie Garry Moore Show
21,00 Mr. Adams And Eve
21.30 Combat!
22.30 Tennessee Ernie Ford
Show
22.55 Afrts Final Edition News
23,00 Norfhern Lights Playhouse
„Flirtation Walk“.
Bazar
Kvenfélag Laugamessóknar. —
Kvenfélagiö heldur bazar laugar-
daginn 9. nóvember. Félagskonur
og aðrir velunnarar félagsins ge 'i
svo vel að hafa samband við:
Ástu Jónsdóttur í síma 32060, .Tó-
hönnu Gísladóttur f síma 34171
eða Sigríði Ásmundsdóttur í síma
34544.
Kvenfélag Óháða safnaðarins:
Bazar félagsins verður n.k. sunnu
dag kl. 4 í Kirkjubæ. Tekið á
móti gjöfum á sama stað á laug-
ardag kl. 1 — 7 og sunnudagsmorg
un kl. 10 — 12.
Kvenfélag Háteigssóknar heldur
hinn árlega bazar sinn mánudag-
inn 11. nóvember f Góðtemplara-
húsinu uppi. Konur og aðrir vel-
unnarar félagsins eru vinsamlega
beðnar að koma gjöfum fyrir
þann tíma til Halldóru Sigfús-
dóttur Flókagötu 27, sfmi 13767,
Igibjargar Sigurðardóttur Drápu-
hlíð 38, sfmi 17883, Marfu Hálf-
dánardóttur Barmahlfð 36, sfmi
16070, Þóra Þórðardóttur Stangar
holti 2, sími 11274 og Guðrúnar
Karlsdóttur Stigahlíð 4, sfmi
32249.
Áheit og gjafir
Strandarkirkja kr. 100, Þ. S.
Til Hallgrfmskirkju kr. 1.000.00
frá N. N.
„GiSL
Leikrit Brendan Behans, „Gísl“,
er sýnt við mjög góða aðsókn l
Þjóðleikhúsinu um þessar mund-
ir. Sýningin hefur hlotið mjög
góða dóma hjá gagnrýnendum
og er talin ein bezt heppnaða
sýning hjá Þjóðleikhúsinu.
Tilkynning
1 undirbúningi er stofnun féjags
fyrir sykursjúka, aðstandendur
þeirra og aðra áhugamenn um
þetta málefni.
Áskriftarlistar liggja frammi i
verzlun Náttúralækningafélags-
ins Týsgötu 8.
Fundarhöld
Frá Félagi kristniboðskvenna,
Reykjavik:
Okkar árlega fórnarsamkoma
verður laugardagskvöld 2. nóv.
kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Bet-
aníu á Laufásvegi 13. Pagskrá:
Kristniboðsþ'áttur Björns Eyjólfs-
sonar ritstjóra, söngur og fleira.
Allur ágóði rennur til kristni-
boðsstöðvanna' f Konsó. — Góðir
Reykvíkingar, styrkið gott mál-
efni og hjálpið okkur f þeirra
góða verki. — Verið hjartanlega
velkomin. Stjórnin.
# % % STIÖRNUSPÁ #
Spáin gildir fyrir laugardag-
inn 2. nóv.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Það væri hyggilegt af þér
að innheima gamlar skuldir,
þar eð allt bendir til þess að 6-
venju vel standi nú á hjá göml-
um skuldunautum þínum. Gerðu
einnig þínar upp.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þú átt enn auðvelt með að
koma persónulegum vilja þínum
fram og ættir að gera sem mest
að þvf að sýna öðrum hve frum
leiki þinn getur verið mikill í
orði og athöfn.
Tvíburarnir, 22. maf til 21.
júní: Þú ættir að verja sem
mestu af frfstundum dagsins til
að leita þér hvíldar og dvelja
í einverunni. Góð bók væri
bezta skemmtunin í kvðld.
Krabbinn, 22. júní til 23.
júlí: Þú kannt að sjá ýmsar
vonir þfnar og óskir rætast f
sambandi við þátttöku þína í
samsætum og skemmtunum í
kvöld.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þú ættir að leita sem mest sam
neytis þér eldra fólks, í kvöld,
þar eð það mun eiga auðvelt
með að gefa þér hollar ráðlegg-
ingar eins og málin standa nú.
Meyjan, 24. ágúst til 23.
sept.: Frístundum dagsins væri
vel varið til að hugleiða trúar-
leg eða heimspekileg málefni,
slíkt gæti reynzt þér frjór jarð-
vegur og upplífgandi.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Það væri hyggilegast að verja
frístundum dagsins til að lesa
einhverjar dularfullar bók-
menntir eða jafnvel sálfræðileg-
ar, þegar búið er að taka til á
heimilinu.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Það væri heppilegast að láta
nána félaga eða makann ráða
fram úr þvf á hvern hátt kvöld-
stundunum verður bezt varið.
Sýndu þessum aðilum samstarfs
fýsi.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Talsverð nauðsyn er á því
fyrir þig að gæta heilsufarsins
í dag og jafnvel að leita læknis
ef þörf krefur. Varastu of-
neyzlu matar og drykkjar nú.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þú ættir helzt að skemmta
þér meðal einhverra ástvina
þinna f kvöld, en ekki væri ráð-
legt að stofna til neinna nýrra
kynna á sviðum ástamálanna.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú ættir að bjóða vinum
þínum eða nánum ættingjum
heim til þín og láta þá njóta
gestrisni þinnar. Það er hag-
stæðara fyrir þig að vera heima
fyrir nú heldur en út á við.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Það væri mjög viturlegt
af þér að leita ráðlegginga ná-
granna þinna varðandi þau mál,
sem sameiginleg eru og úrlausn
ar krefjast.
Kalli
%
Kóii"-
urinn
Sólin sendi brennheita geisla
sína yfir eyjuna Libertas, og Kalli
og menn hans voru í einu svita-
baði, því að þeir skiptust á um
að bera kónginn og hlaupa á und
an og þykjast vera fagnandi íbú-
ar. Kóngurinn var himinlifandi.
Þetta kalla ég frelsi hrópaði
hann. Hér eru engin lög, engar
reglur, engin heimspólitík, og
samt er ég kóngur. Svona hefur
mig alltaf langað til a ðlifa. En
á meðan kóngurinn ferðaðist um
eyjuna með þegnum sínum, var
konungshöllin vandlega skoðuð
af ókunnugum augum. Nú, svo
að það eru einhverjir ókunnugir
á eyjunni, hugsaði sá. Það er
bezt að fara o gláta kónginn vita
af þvf. Hann er ekkert hrifinn af
því að hafa ókunna menn í sínu
landi.
Rip hringir í lögregluna, og
nokkrar harðskeyttir náungar
ryðjast inn í fbúð Scorpions, með
byssurnar á lofti. En eins og Rip
reyndar bjóst við, þá er íbúðin
tóm. Hér er enginn, herra Kirby,
segir lautintntinn, dálftið háðs-
lega, ertu viss um að þetta sé
heimilisfangið. Rib kinkar kolli.
Já, talið þið við slökkviliðið, og
spyrjist fyrir um brennandi bíl.
Og slökkviliðið upplýsir, að þeir
hafi einmitt verið að fá tilkynn-
ingu um brennandi bfl, sem var
yfirgefinn á vegi, sem lá að stór-
um flugvelli.
BELLA
Munið þér ekki eftir mér? Ég
kom gangandi úr hinni áttinni
fyrir einni mfnútu.
Minningarsp j öld
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhann
esdóttur Flókagötu 35, Áslaugu
Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu
Guðjónsdóttur Stangarholti 8,
Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 4,
Sigrfði Benónýsdóttur Barmahlíð
7. Ennfremur f bókabúðinni Hlíð
ar, Miklubraut 68.
Minningarspjöld barnaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Skartgripaverzlun Jó-
hannesar Norðfjörð, Eymundsson-
arkjallaranum, Verzl. Vesturgötu
14, Verzl. Spegillinn, Laugavegi
48, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61,
Vesturbæjarapóteki, Holtsapóteki,
og hjá Sigríði Bachmann, Lands-
spítalanum.
Minningarspjöld styrktarsjóðs
starfsmannafélags Reykjavíkur-
borgar fást á eftirtöldum stöðum:
Borgarskrifstofum Austurstræti
16, Borgarverkfræðingaskrifstof-
um Skúlatúni 2 (bókhald) Skúla-
tún 1 (búðin), Rafmagnsveitan
Hafnarhúsinu á tveim stöðum. Á-
haldahúsinu við Barónstíg, Hafnar
stöðin Tjarnargötu 12.
Minningarspjöld Blómasveiga-
sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru
seld hjá Áslaugu Ágústsdóttur,
Lækjargötu 12., Emelfu Sighvats-
dóttur Teigagerðj 17, Guðfinnu
Jónsdóttur Mýrarholti við Bakka-
stíg, Guðrúnu Benediktsdóttur,
Laufásvegi 49. Guðrúnu Jóhann-
esdóttur Ásvallagötu 24, Skóverzl
un Lárusar Lúðvfkssonar Banka-
stræti 5 og Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar.
Minningarspjöld fyrir Innri-
Njarðvíkurkirkju fást á eftirtöld-
um stöðum: Hjá Vilhelmlnu Bald-
vinsdóttur Njarðvfkurgötu 32
Innri Njarðvfk, Guðmundi Finn-
bogasyni Hvoli Innrj Njarðvfk,
og Jóhanni Guðmundssyni Klappa
stíg 16 Ytri-Njarðvík.
Gengið
£
U.S. dollar
Kanadadollar
Dönsk kr.
Nýtt f. mark
Norsk kr.
Fr. franki
Belg. franki
Svissn. franki
Gyllini
120.28 120.58
42.95 43.06
39.80 39.91
622.29 623.89
1.335.72 1.339.14
601.35 602.49
876.40 878.64
86.16 86.38
993.97 996.52
1.193.68 1.196.74
r