Vísir - 01.11.1963, Síða 12

Vísir - 01.11.1963, Síða 12
12 V í S IR . Ffetudagur 1. nðvetnber 1963^ mmm BVi Í11ÍI11II1IÍÍÍW!Í Vantar herbergi sem næst Lauga vag. Uppl. í Glersölunni sími 24322 íbúð óskast í Reykjavík, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Algjör reglu- semi. Fámenn fjölskylda. Vinsam- iegast hringið í síma 36900, milli kl. 2 og 5. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Sími 10235. Herbergi til Ieigu. Nokkur fyrir framgreiðsla. Sími 12037. Reglusaman eldri mann vantar herbergi. Sími 19483. Óskum eftir 2—3 herbergja íbúð í Keflavík eða Njarðvíkum. Sími 50581, Hafnarfirði. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 20352 milli 8—10 föstudagskvöld. Ung, bamlaus hjó'n óska eftir íbúð. Sími 38246 eftir kl. 8 e. h. Herbergi óskast. Reglusamur 18 ára námsmaður utan af Iandi ósk- ar eftir herbergi sem fyrst. Barna- gæzla 1 kvöld í viku kemur til greina. Sfmi 35806. Tveir skilvísir sjómenn sem sjaldan eru heima óska eftir her- bergi. Má vera í Kópavogi. Sími 15918 kl. 1-7. Stórt herbergi til leigu. — Simi 36262. JÁRNSMÍÐI. Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Hliðgrindur, handrið, úti og inni. Alls konar nýsmíði og rafsuðuviðgerðir og margt fleira. Upplýsingar í síma 51421. AUGLÝSING til símnotenda í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi. Athygli símnotenda skal vakin á því, að svæðanúmer símstöðvanna : Akranesi og í Vestmannaeyjum, sem prentuð eru á minnis- blað símnotenda á bls. 3 í nýju símaskránni, ganga ekki í gildi fyrr en sjálfvirku stöðvarn- ar þar verða teknar í notkun, væntanlega um miðjan desember 1963. Þangað til er usímanúmer þessara símastöðva óbreytt. Akranes 2 2300 Vestmannaeyjar 2 2340 Símnotendur eru góðfúslega beðnir að skrifa þessi símanúmer á minnisblaðið í símaskránni. Bæjarsíminn í Reykjavík og Hafnarfirði 31. október 1963. NÝ SENDING Hollenzkar vetrar- kápur í gSæsi!“~u úrvali KÁPU- OG DÖMUBÚ%IN Laugav '■'to- Duglega Afgreiösluslu !i\v vantar strax í VERZL. H. TOFT, Skólavörðustíg o Saumakona óskar eftir léttum heimasaum. Tilboð, merkt: „Vön — 325“ sendist Vísi. Hreingerningar og ýmsar húsa- viðgerðir. Vanir menn. Sími 14179. Gerum við og endurnýjum bíla- mótora ásamt öðrum viðgerðum. Vönduð vinna. Sími 32251. Geri við hreinan fatnað. Vönduð vinna. Uppl. í síma 38368. Ungur lögregluþjónn óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Vanur akstri hvers konar bifreiða. Tilboð merkt „Aukavinna — 20“ sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. Ungan regiusaman mann vantar atvinnu nú þegar, helzt við bíla- viðgerðir eða akstur. Tilboð merkt 562 sendist afgreiðslu Vísis fyrir kl. 4 mánud. n.k. Stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 8 til kl. 1 eða 2. Er vön afgreiðslu- störfum. Sími 10789. Barngóð kona óskast hálfan dag inn í mánuð á heimili I Kópavogi. Sfmi 15147. Saumakona óskar eftir léttum heimasaum. Tilboð merkt „Vön 325“ sendist Vísi. Breytum fltum karla og kvenna. Fataviðgerð Vesturbæjar, Víðimel 61, kjallara. Sími 17690. Gerum við og endurnýjum bíla- mótora ásamt öðrum viðgerðum. Vönduð vinna. Sími 38298 - 32251. Kennsla. Kenni þýzku, les með skólafólki. Uppl. í sfma 13626. Sá sem tók frakkann á Hress- ingarskálanum laugardaginn 26. okt. sl. er vinsamlega beðinn '5 skila houm þangað aftur eða hringja f síma 33992. í frakkanum er silfurskjöldur með stöfunum B. P. 2 bíliyklai f leðurbuddu töpuð- ust sl. mánudag neðarlega á Skóla- vörðustíg. Vinsamlega skilist á lög reglustöðina. Brúnat terrelínbuxur („multi colour" Nýjung. IVIjög faliegar '">rð 840.00 Zlltima Lítill þýzkur barnavagn til sölu. Uppl. eftir kl. 8 á Ásvallagötu 28, kjallara. Exakta varex II A myndavél með 3 linsum o. fl. til sölu. Sfmi 33300. Nýleg Rafha-eldavéi til sölu. Sími 35865. Skellinaðra NSU ’55 til sýnis og sölu Stórholti 37 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu sem ný dönsk telpu- kápa á 12-14 ára. Sími 36226. Góður bíll 4—5 manna óskast til kaups eldri árg. en ’58 kemur ekki til greina. Mikil útborgun — Tilboð merkt: Bfll sendist fyrir þriðjudag. Barnavagn óskast. Sími 35739. Stór ísskápur til sölu. Vel með farinn. Sími 33464 eftir kl. 7. Tvísettur klæðaskápur og burð- arrúm ti lsölu. Sími 32945. Óska eftir að kaupa gott barna- rúm. Helzt amerískt rimlarúm. — Sími 35370. Ensk grá vetrarkápa nr. 44 til sölu. Einnig barnarimlarúm. Uppl. í Barmahlíð 21. Nýleg ryksuga til sölu á kr. 1800,00. Sími 38267. Til sölu svefnbekkur. — Sfmi 14270. Notað píanó til sölu, ódýrt. Einn- ig sófi og 3 stólar, vel meðfarið. Sími 33349 eða Hamrahlíð 25 II. hæð t. v. FÉLAGSLÍF IR. Innanfélagsmót verður í dag og á morgun. Keppt verður í köst- um. IBUÐ ÓSKAST Tveggja eða þriggja herbergja íbúð óskast. Tvær í heimili. Góð umgengni Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 36763 ■MR 1 ATVINNA VERKAMENN - ÓSKAST Verkamenn óskast í byggingarvinnu strax. Uppl. í síma 33611 eftir kl. 7. STÚLKA ÓSKAST Starfsstúlka óskast Hrafnista. Sími 35133 og eftir kl. 7 sími 50528. VERKAMENN Vantar nokkra góða verkamenn f byggingarvinnu í Reykjavík og Kópa- vogi. Uppl. hjá Kristni Sveinssyni sími 35478. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast í veitingastofuna Bankastræti 11 Vinnutími frá kl. 12-5. Uppl. í sfma 12527. STÚLKA ÓSKAST Starfsstúlku vantar á Kleppsspítalann. Hálfs dags vinna kemur til greina. Uppl. í síma 38160 frá kl. 9 — 18. VÉLRITUN - HEIMAVINNA Vil taka vélritun í heimavinnu. Sími 22971. BUÐARDISKUR TIL SÖLU Búðardiskur til sölu ásamt fleiri búðarinnréttingum. Sími 12335 RAKARASTÖLAR - TIL SÖLU 2 notaðir rakarastólar (smíðaðir í Stálhúsgögn) til sölu f rakarastof- unni Þingholtsstræti 11. BÍLL - TIL SÖLU Volkswagen 1956 til sölu. Góður strax. — Uppl. að Hölsveg 10, bíll.. Ilagstætt verð ef samið ersími 22638. Símanúmer Sparisjóðs Hafnarfjaröar er frá 4. nóv. 1963, samanber símaskrá 1964 5-15-15 Samband við allar afgreiðsludeiluu. 731

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.