Vísir - 01.11.1963, Side 14
14
VI S I R . Föstudagur 1. nóvember 1963.
' , '
Qmm gio
Konungur konunganna
(King of Kings)
Heimsfræg stórmynd um ævi
Jesú Krists.
Myndin er tekin í litum og
Super Technirama og sýnd með
4-rása stereofónískum hljóm.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
Ath. breyttan sýningartíma.
■k STJÖRNUHfá
Simi 18936 BVAW
Barn gotunnar
Geysispennandi og áhrifarík ný
amerísk mynd.
Burl Ives
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Aaisfurbæjeirbíó
/ leit oð pabba
(Alle Tage ist kein Sonntag)
Bráðskemmtileg og hrífandi, ný,
þýzk kvikmynd í litum, byggð á
samnefndri sögu eftir V. Semi-
tjows, en hún var framhalds-
saga í „Familie Journal". —
Dans"kur texti. Aðalhlutverk:
Elisabeth Miiller,
Paul Hubschmid.
Þetta er mynd fyrir alla
fjölskyiduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Flónið
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning sunnudag kl. 20.
GISL
Sýning laugardag kl. 20.
Dýrin i Hálsaskógi
Sýning sunnudag kl. 15.
45. sýning.
Aðgðngumiðarsalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200
TJARNARBÆR
Leikhús æskunnar
Endursýnd stórmynd:
SJÖ HETJUR
(The Magnificent Seven)
Vlðfræg og snilldarvel gerð og
leikin amerísk stórmynd ' !it-
um og Panavision. Myndin var
sterkasta myndin sýnd i Bret-
landi 1960.
Yul Brynner
Steve McQueen
Horst Buchholtz.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð. Bönnuð börnum.
KOPAVOCsSBÍÓ
Ránið mikla i
Las Vegas
mt®
%
0:ftN6S7£RS"
Æsispennandi og vel gerð, ný
amerfsk sakamálamynd, sem
f jgjlpuc jp|n£ fKldjarft r,$n úr bryp
vörðum peningavagni.
Aðalhiutverk:
Mamie Van Doren
Gerald Mohr
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðasala hefst kl. 4.
Öricg otar skýjum
Ný amerisk mynd , litum með
úrvals leikurum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
gÆMRBSp
Rauði hringurinn
Spennandi sakamálamynd eftir
sögu Edgar Wallace.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Bróðurhefnd
Spenna.idi amerisk litmyd.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum.
Stúlkan og
blaðaljósmyndarinn
Sprellfjörug dönsk gaman-
mynd í litum með frægasta gam
anleikara Norðurlanda.
Dirch Passer
ásamt
Ghita Nörby
Gestahlutverk leikur sænski
teikarinn
Jarl Kulle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Skál/dið
og mamma litla
Bráðsker>ntileg dönsk gaman-
mynd, sem öll fjölskyldan mæl-
ir með.
Aðalhlutverk:
Helle Virknar
Henning Moritzen
Dlrch Passer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Flower drum song
Bráðskemmtileg og glæsileg
ný amerísk söngva og músik-
mynd í litum og Panavision —
Byggð á samnefndum söngleik
i eftir loger og Hrmmcrstein
Nancy Kwan
Jame<'. Shigeta
AUKAMYND
Island sigrar
Svipmynd frá fegurðarsam-
keppni, þar sem Guðrún Bjarna
dótdr v:.r kjörin „Miss World"
Sýnd ki 5 og 9.
Hækkað verð.
Gufílaugur Einarsson
Mðlflutningsskrifstota
Simi 19740
Freyjugötu 37
íVtntun ?
prentsmiöja S> gúmmistimplagerö
Elnholti 2 - Slmi 20960
OFÁNlBURÐUR
Ofaníburður frá Fífuhvammi verður framvegis
aðeins afgreiddur á þriðjudögum og laugar-
dögum.
VÉLTÆKNI H.F.,
Safamýri 26 . Sími 38008.
SÝNINGARDEILD
Málverkasölunnar sýnir nú í nokkra daga
verk eftir Sigurð Kristjánsson listmálara.
Lítið í gluggana á Týsgötu 1
MÁLVERKASALAN
hefir opnað aftur í stærri húsakynnum, gjörið
svo vel a ðlíta á hin glæsilegu listaverk eftir
marga þekktustu listamenn okkar.
Ennfremur kaupum við og seljum ýmsa list-
muni og antik vörur.
MÁLVERKASALAN Týsgötu 1 - Sími 17602
STÚLKA ÓSKAST
til aðstoðar á heimili. Herbergi og fæði á
staðnum, ef óskað er. Tilsögn við bóklegt
nám kemur til greina. Uppl. í síma 11198.
HRAÐFRYSTIHÚS
Hraðfrystihús og fiskimjölsverksmiðja Fiski-
vers h.f. Sauðárkróki er til sölu eða leigu.
Tiiboðum sé skilað til fjármálaráðuneytisins
fyrir 9. nóvember n.k.
Fjármálaráðuneytið.
FASTEIGNASALAN
Tjarnargötu 14.
Sími 14946
170 ferm- hæð við fjölfarna leið til sölu. Hent-
ug fyrir teiknistofu, læknastofu eða skrifstofu.
Næg bílastæði. Bílskúrsréttur. Hitaveita.
Bezt að auglýsa í Vísi
Ástir eina sumarnótt
Spennandi ny finnsk mynd,
með finnskum úrvalsleikurum
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Maðurinn i
regnfrakkanum
Fernandel.
Sýnd kl. 7.
Síðusfu forvöð —■ Dregið effir viku — Serið skil
SHml F»n9ZQ
Finkennilegur maðui
! Gamanleikur Oddsbjörnssonar.
• Sýnir,. föstudag kl. 9. Næsta
sýning sunnudag kl. 9.
i
1 Aðgöngumiðasala frá kl. 4
sýTnngardag.
BÍLL ÓSKAST
Vil kaupa íítinn fólksbíl (Skoda,
Wolksvagenu) ekki eldri en árg.
1959. Tilb. sendist Vísi um verð
og ásigkomulag merkt. „Bíll ‘59.
i