Vísir - 01.11.1963, Page 16
'
Föstudagur 1. nóvember 1936
7 nýir strætisvagna r í smíðuni
Undanfarið hefur ver- við Laugaveg. Ef allt Reykjavíkur um 20
ið unnið af miklu kappi gengur eftir áætlun mun þessa mánaðar. Hér er
að byggingu 7 strætis- fyrsti vagninn verða af- um að ræða eitt stærsta
vagna í Bílasmiðjunni hentur Strætisvögnum Framh. & bis. 5.
Prentaraverkfall er hafíi
Prentarar hófu verkfall á
miðnætti sl. og stöðvaðist við
það útgáfa allra dagblaðanna.
Á fundi í Hinu íslenzka prent-
arafélagi, sem haldinn var í
gær, var samþykkt að iáta boð-
að verkfall koma til fram-
kvæmda.
Unnið var til miðnættis f
prentsmiðjum allra dagblaðanna
í Reykjavfk og prentarafélagið
leyfði einnig að unnið væri við
prentun morgunbiaðanna fram
eftir nóttu. En Iokið var við
Vísi fyrir miðnætti og kemur
blaðið út árdegis f dag. Vegna
verkfallsins mun útgáfa blaðs-
ins stöðvast meðan það stendur
yfir.
Það felst í tillögu þeirri, er
samþykkt var á fundi Hins fs-
lenzka prentarafélags í gær, að
verkfalli prentara verði ekki af-
lýst nema féiagið verði til þess
knúið.
Yngstisíldarskip- \
stjórinn 21 árs
Fjöldi síldarbáta hefur komið
inn til Keflavikur síðustu daga
og hafa þeir margir verið drekk
hlaðnir. Meðal bátanna, sem
komu inn í fyrrinótt var vél-
báturinn Kópur sem er 65 tonna
og hafði hann meðferðis 1350
tunnur, sem var fullfermi.
Eigandi Kóps er Einar Sig-
urðsson útgerðarmaður, en skip
stjórinn heitir Sævar Brynjðlfs-
son og mun hann vera yngsti
skipstjóri á flotanum, aðeins 21
árs gamall. öll skipshöfnin á
Kópi eru ungir menn.
Bráðlega mun Sævar taka við
nýju skipi, Viðey, sem verið er
að smíða fyrir Einar Sigurðsson
úti f Noregi. Bróðir Sævars er
Halldór Brynjólfsson á síldar-
bátnum Lómi og eru þeir báðir
búsettir í Keflavík, en eru vest-
firzkir að ætt og uppruna. Hall-
dór kom inn á líkum tíma og
Sævar og hafði 1100 tunnur.
Halldór á sjálfur Lóm í samein-
ingu með Jóni Karlssyni.
Meðal annarra báta sem
komu til Keflavíkur var met-
aflaskipið Sigurpáll, sem Eggert
Gíslason stýrir og var hann með
1400 tunnur.
Öllum f Keflavík bar saman
um að síldin sem barst að landi
væri óvanalega falleg og mjög
stór. Var reynt að salta allt
sem komizt varð yfir af henni.
Á nnnarri myndinni sést Kópur koma inn tii Keflavíkur með fullfermi, f baksýn uppi á bakkanum er Fiskimjölsverksmiðja Keflavíkur. —
Á hinni myndinni sést skipstjórinn f stjómklefa sínum, Sævar Brynjóifsson, yngsti sfidarskipstjórinn.
Frumvarp rfkisstjómarinnar um stöðvun hækkana á kaupgjaldi
og verðlagi var lagt fram á Aiþingi í gær og hefjast umræður um
það væntanlega í dag, í neðri deiid. Vísir birtir hár frumvarpið f
heild ásamt meðfylgjandi greinargerð. Forsætisráðherra, Ólafur
Thors, mun svo væntanlega í dag fylgja frumvarpinu úr hlaði, og
gera nánari grein fyrir eðli og tilgangi frumvarpsins. Mikill $traum
ur fólks var í Alþingishúsið í gær, enda margir, sem fýsti að verða
sér úti um eintak af frumvarpinu. Um tíma mun það ekki hafa
verið tii í nægilegu upplagi. Margir fengu ekki aðstöðu til að
sækja frumvarpið, en hér birtist það iesendum Vísis.
(Lagt fyrir Alþingi á 84. löggjaf-
Frumvarp til laga um launamál o.fl.
arþingi, 1963.)
1. gr.
Til 31. desember 1963 er óheim-
ilt að hækka kaup, laun, þóknun,
uppmælingar- og ákvæðisvinnu-
taxta eða nokkurt annað endur-
gjald fyrir unnin störf frá þvf, sem
um var samið eða greitt, þá er
Framh. á bls, 5.