Vísir - 25.11.1963, Síða 10

Vísir - 25.11.1963, Síða 10
10 VI S IR . Mánudagur 25. nóvember 1963. fT,, Nýr Zj 1 sjálfhreinsandi kveikjuer^^^ AUTOLITE kraftlcerH í allar tegundir véla STÓRLÆKKAÐ VERÐ kr. 25.75 Þ. JÓNSSON & CO. BRAUTARHOLTI 6 SÍMI 15362 & 19215 ER FYRIRLIGGJANDl Þ. ÞORGRlMSSON & CO. Suðurlandsbraut 6 HAGPRENT WF Tökum að okkur hvers konar prentverk. HAGPlNTf BERGÞORUGÖTU 3 símar 16467 & 38270 B'la- og FÓLKSBÍLAR: Chevrolet Impala '60, ekin að- eins 40 þús. km. Merredes Benz ’55 —’61, 180, 190 og 220. Fiat 1800 ’60 Opel Kapitan ’60 Volkswagen ’55 —’62 Taunus 12 m og 17 m ’59 — ’63. Taunus 17 m station ’62. VÖRUBÍLAR: Mercedes Benz ’60 —’63 Volvo ’61 5 tonna Bedford ’61-’63 Skandiallabis ’60 Volvo ’62 9 tonna Chevrolet ’59 Jeppar v Weaponár. Jeppakerrur. Dráttarvélar af öllum tegund- um og aðrar búvélar. Bíla- og búvélasalan við Miklatorg 'Penf’tikabt Dokumenltkabe. Boksanlag Boksdtre Garderobeskabt PALL olafsson & co Hverfisgötu 78 Simar: 20540 16230 P. O. Box 143 ilil VÉLAHREINGERNING Vanir menn. Vönduð vinna. Þægileg Fljótleg. ÞRIF. - Sími 21857. U' i H A. * ■: # j m & ^gavegi V6 Hjólbarðaviðgerðir Opið frá kl. 8—23 alla daga vikunnar. FELGUR á flestar tegundir. — Fljót og örugg þjónusta. HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ MYLLAN Á horni Þverholts og Stórholts. Teppa- og húsgagnahreinsunin Simi 34696 á daginn Sfmi 38211 á kvöldir og um helgar. Vélhrein- gerning og teppa- hreinsun ÞÖRF. - Sími 20836 Vélahreingern- ing og húsgagna- Vanir og vand- virkir menn. Fljótleg og rifaleg vinna ÞVEGILLINN Simi .34052. rwrim i; KNI UOHFTUmP Hrei gerningar og glugga- hreinsun Fagmaður í hverju starfi. Þórður og Geir Simar "5797 og 51875. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Eiguro dún- og fiðurheld ver Æða- og gæsadún- sængui og kodda fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 — Simi 18740 Áður Kirkjuteig 29 Næturvakt i Reykjavík vikuna 23, — 30. nóv. er í Laugavegs apóteki. Nætur og helgidagavarzla í Hafnarfirði vikuna 23. —30. nóv.: Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. Neyðarlæknir — simi 11510 — frá kl 1-5 e.h. alla virka daga Slysavarðstofan i Heilsuverna. arstöðinm er opin allan sólar hringinn næturlæknir á sama ai. klukkan 18 — 8. Sími 21230. Holtsapótek Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl 1-4 Lögreglan, sfmi 11166 Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin. simi 11100 Útvarpið Mánudagur 25. nóvember. 13.15 Búnaðarþáttur: Ólafur E. Stefánsson ráðunautur tal- ar um nautgripasýningar í sumar. 13.35 „Við vinnuna”: Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum”: Tryggvi Gíslason les sög- una „Drottningarkyn" eft- ir Friðrik Ásmundsson Brekkan (4). 17.05 Stund fyrir stofutónlist (Guðmundur W. Viihjáims son). 18.00 Or myndabók náttúrunnar: Gengið á fjörur (Ingimar Óskarsson náttúrufræðing- ur). 20.00 Um daginn og veginn (Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur). 20.20 Islenzk tónlist: Verk eftir Björgvin Guðmundsson. a) Guðmunda Elíasdóttir syngur lagaflokkinn „Móð- ursorg”, við ljóð Guð- mundar Guðmundssonar, Fritz Weisshappel leikur undir. b) Dr. Páll Isólfsson leikur á dómkirkjuorgelið: Til- brigði um sáimalag. Blöðum flett Afhvarf mikið er til ilis vinar, þótt á brautu búi, en til góðs vinar liggja gagnvegir, þótt hann sé fyrr farinn. Hávamál. i I Þrúðardal í Kollafirði bjó fá- tæk ekkja með dóttur sinni, 12 ára. Voru allar skepnur þeirra fallnar nema ein kýr og iifðu þær á mjólkinni úr henni. Jarðeigand- inn tók kúna upp í jarðarkúgildi og rak þær mæðgur af jörðinni, á vergang. Á Steinadalsheiði gerði á áhlaupsbyl, varð ekkjan þar úti, en telpan kom skríðandi til bæja eftir þrjá sólarhringa, svo kalin á fótum, að taka varð þá af henni við ristarlið, gekk hún á stúfun- um, og var eftir það kölluð fóta- lausa Gunna. Hún var frábær- lega dugleg, græddi fé með aldr- inum. setti saman bú að Reykja- nesi í Árneshreppi, búnaðist vel og lagði þar einkum stund á smíðar — bæði búsáhaldasmíði og skipasmíði, einkum sexæringa og stærri báta. Hún mun hafa látist 1860 — 70, í hárri elli. Heimild: Minnisblöð Finns á Kjörseyri. Ein 9 sne/ð . . . svo er sagt í fréttum, að menntamálaráðuneytið hafi skrifað þeim I útvarpinu og falið þeim að athuga möguleikana á að komið verði á fót sjónvarpi hér á landi, og þá helzt sem allra fyrst......^ sjálfsögðu er þar með tii ætlazt, að þeir í útvarpinu athugi allan kostnað í slíku sam- bandi, en einnig hvernig slík stofnun yrði helzt rekin hvernig dagskrá yrði helzt hagað og svo framvegis . . . er það I sjálfu sér eðlilegt, að menntamálaráðu- neytið leiti til þeirra í útvarpinu, varðandi allan undirbúning þessa máls, með tilliti til að þeim hef- ur nú tekizt að gera íslenzku út- varpsdagskrána svo vinsæla, að fólk, sem kemur til viðtækjasala þeirra erinda að kaupa sér þar viðtæki ,segir yfirleitt, að einu gildi um bylgjulengdir, bara að vel heyrist til kanans . . . en hvað um það — kunnugir segja, að undirbúningsundirbúningur þessi, hafi þegar verið hafinn áð- ur en bréf hins háttvirta mennta málaráðuneytis barst . . . meðal annars hafi verið tekin sjónvarps kvikmynd af þeim, sem gert er ráð fyrir að oftast mundu koma fram í slíku sjónvarpi, og hafi þeir sjálfir orðnir svo hrifnir af, þegar þeim gafst þannig ekki eingöngu kostur á að heyra í sjálfum sér, heldur og að sjá sjálfa sig, að rokið hafi verið upp til handa og fóta og hið umrædda ráðuneytisbréf pantað í hvelli . . K affitár . . . það er einkennilegt með þessi jól . . . maður leggur svo hart að sér við að undirbúa það að maður geti notið þeirra sem bezt, að þegar þau svo renna upp, er maður orðinn svo uppgefinn, að maður getur ekki með neinu mótí notið þeirra . . Tóbaks korn át .... það á ekki af manni að ganga . . fyrst eru það rjúpna/ skytturnar, sem geta hitt allt, nema þa ðsem þær skjóta á . . svo eru það skíðagarparnir, sem verða veðurtepptir hjá manni dög um saman, vegna þess að þeir komast ekkert fyrir snjó ... Úr afmælisgrein: Hann verður að heiman í dag, en væntanlegum heillaóskaskeytum og gjöfum veitt viðtaka í kjallaranum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.