Vísir - 25.11.1963, Page 11
V í SI R . Mánudagur 25. nóvember 1963.
n
20.40 Spurningakeppni skólanem
enda (2): Samvinnuskólinn
og Verzlunarskóli Islands
keppa. Stjórnendur: Árni
Böðvarsson cand. marg. og
Margrét Indriðadóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Brekkukots
annáll' eftir Halldór Kiljan
Laxness, IX (Höfundur les)
22.10 Daglegt mál (Árni Böðvars
son cand. mag.).
22.15 Hljómplötusafnið (Gunnar
Guðmundsson).
23.05 Dagskrárlok.
Bazar
Frá Styrktarfélagi vangcfinna.
Konur í Styrktarfélagi vangef-
inna eru beðnar að skila bazar-
munum í dagheimilið Lyngás Safa
mýri 5, eða í verzlunina Hlín
Skólavörðustíg 18 hið allra fyrsta,
og I síðasta iagi miðvikudaginn
27. nóv. n. k. — Einni geru félags
konur vinsamlega beðnar að
koma með kökur á kaffisöluna í
Lfdó 1. desember fyrir hádegi.
ur Vilmundarson: Bruninn í Kaup
mannahöfn og Jón Helgason:
Árnasafn.
Gengið
£ 120.28 120.58
U.S. dollai 42.95 43.06
Kanadadollat 39.80 39.91
Dönsk kr. 622.29 623.89
Nýtt f mark 1.335.72 1.339.14
Norsk kr. 601.35 602.49
Fr. franki 876.40 878.64
Belg franki 86.16 86.38
BELLA
Gyllini 1.193.66 1.196.74
Svissn franki 993 97 996.52
Tékkn kr 596.40 598.00
Lfra (1000) 69.08 69.26
V-þýzkt m 1.078.74 1.081.50
Austurr sch 166.46 166.88
Peseti 71.60 71.80
Fundarhöld
Kvenfélag Neskirkju. Afmælis-
fundur félagsins verður þriðju-
daginn 26. nóvember kl. 8,30 í
félagsheimilinu. Skemmtiatriði.
Kaffi. Stjórnin.
Ymislegt
Ríkisútvarpið minnist þriggja
alda afmælis Árna Magnússonar
með erindaflokki og sérstakri dag
skrá á afmælisdag hans, og ann-
aðist hana Björn Th. Björnsson 13
nóvember. Erindin eru 8 sunnu-
dagserindi og hafa 4 þeirra þegar
verið flutt, en hin koma næstu
vikurnar. Erindin eru þessi: Björn
Sigfússon: Manntalið 1703, Berg-
steinn Jónsson: Landsmálin, Sig-
urður Líndal: Árni Magnússon og
dómsmálin, Björn Sigfússon:
Jarðabókin. Næstu erindin verða
þessi: Ólafur Halldórsson: Árni
Magnússon og Þormóður Torfa-
son, Jónas Kristjánsson: Fræði-
törf Árna Magnússonar, Þórhall-
Ertu að færa mér blóm, af ekki
neinni sérstakri ástœðu? Þá er
sko nokk einhver ástæða fyrir
því.
Spáin gildir fyrir þriðjudag-
inn 26. nóvember.
Hrúiurinn, 21. marz til 20.
apríl: Þér líður mikið betur þeg
ar þú ert miðdepill athafnanna
og eitthvað merkilegt er á seyði
Þú ættir að bjóða vinum og
kunningjum heim til skrafs og
ráðagerða.
Nautið, 21. apríl til 21. mal:
Þú ættir að víkja þér til hliðar
og láta öðrum eftir að sjá um
málin. Á þann hátt verður kleift
að leysa vandamálin og koma
reikningunum á réttan kjöl.
Tvíburarnir, 22. mal til 21.
júní: Allir geta svo sem óskað
sér einhvers með fjögurra blaða
smára í hönd á sumardegi, en
þeir sem hagsýnastir eru vinna
ötullega að framgangi málanna.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Það sem drífur þig til að not-
færa þér sérhvert tækifæri til að
koma málum þínum áfram, er
rík tilhneiging til metnaðar
girndar.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þú hefur næmt auga fyrir feg-
urðinni nú og kynnir að finna
ráð til að prýkka heimili þitt
í samræmi við það. Þú vilt vera
" hin'ieiðándi ■stjarn(Lr; ;j:
Meyjan, 24. águst.til 23. sept.:
Þér kynni að berast. einhver
verðmæt gjöf, eða gamall
skuldunautur þinn gerir upp við
þig ef þú berð þig eftir því á
annað borð. Einhver launar þér
fyrir góða ráðleggingu.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Fordæmi og sefandi orð stuðn-
ingsmanna þinna ættu að gera
þér kleift að öðlast sjálfstraust
bitt aftur. Hafðu vakandi auga
með öllu sem fram fer á sviði
viðskiptanna því ábatahorfur
eru góðar.
Drekir.n, 24. okt. til 22. nóv.:
Þú gefur öðrum mikið betra for
dæmi með þvl að framkvæma
skylduverk þfn eins og fyrir þig
hefur verið lagt. Það er lfka
miklu vænlegri leið til þess að
afla sér fjár.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Aðstæðurnar eru á allan
hátt mikið betri í dag. Tals-
verð áherzla er á Iistræn áhuga
mál þín og samskipti þfn við þér
yngra fólk.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þú ættir að lokum að ná
þeim árangri, sem þér hefur
ekki auðnazt hingað til. Einhver
gjöf eða fjárhæð gæti verið á
leiðinni til þín.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þér kynni að verða tals-
verð ánægja að því að skrifa
eða síma til einhverrar persónu
sem er ofarlega í huga þér nú.
Taktu ákvarðanir varðandi fram
tíðaráætlanir þínar.
'Fiskarnir, 20. febr. til ’ 20.
marz Góðar starfsaðferðir bjóða
meiri peninga í pyngjuna. Not-
færðu þér vel dýrmætar upp-
lýsingar til að framfylgja hug-
myndum þínum og framtíðará-
formum.
Kalli varð að þýða öll reiðihróp
Libertfnusar, því að höfðinginn
skildi jú ekki Nomeykönsku. —
Þessi konungur er mjög einkenni
legur, sagði hann að lokum. Ég
skil ekkert f honum að láta svona
Ég hefi látið hann hafa sérstakt
búr til umráða, og séð alveg um
þegna hans, svo að hann þarf
ekki að vera að hafa fyrir þvi að
stjórna. Ég vil 'frelsi æpti Libert-
ínus. Kalli þýddi fyrir kónginn.
Frelsi, hvað er frelsi, spurði kóng-
urinn. Þegar ég var í hinum svo-
kölluðu siðmenntuðu löndum,
lærði ég ekki um neitt slíkt. Kalli
þýddi þetta fyrir Libertínus, og
bað hann að útskýra fyrir höfð-
ingjanum, hvað það væri. Það veit
ég ekki, svaraði Libertinus arg-
ur, ég hefi aldrei fengið neitt
frelsi. Höfðinginn ypti öxlum. Af
hverju er hann að biðja um það
sem hann veit ekki hvað er. Það
er ekki til neins.
R
I
P
K
I
R
B
Y
Sjáið þið, hrópar Júlía til gesta
sinna, þegar þau ganga innfyrir.
Þetta er Rip Kirby, litli sjóræn-
ingjaveiðarinn okkar, Gætirðu
Yf
COULPM'T YOU CHASE
m INSTEAP,
INTELLECTUAL?
IV LIKE
THAT.
ekki veitt mig í staðinn, segir
ung falleg stúlka, og lítur ögr-
andi á Rip. Mér þætti gaman að
þvf. Alveg sjálfsagt, byrjar Rip,
en Julia grípur fram í fyrir hon-
um. Rólega þarna, segir hún á
sjóræningjamállýzku. Rip á alvar-
legt starf fyrir höndum í þessari
ferö.
• FRÆfiT FÓIK
Hún notar engan andlits-
farða til að hylja freknurnar.
Hún er ekki falleg, langt frá
því. Hún heitir Rita Pavone,
er aðeins 16 ára en þegar orð-
in stjarna. Hún er aðeins 150
cm á hæð og vegur ekki nema
40 kiló.
Þessi stúlka, sem hefur Iagt
fyrir sig söng, hefur „slegið
í gegn" og. hljómplötur henn-
ar eru nú efstar á vinsældalist
Rita Pavone
anum í Italiu og eru á góðum
vegl með að komast upp eftir
f Frakklandi og Þýzkalandi.
Með tveimur frönskum söngv
um söng Rita sig inn í hjörtu
Parísarbúanna og í janúar mun
hún koma fram í bandaríska
sjónvarpinu.
Rita þykir nú vera komin
alliangt frá Ariccia, úthverf-
inu í Róm, sem hún ólst upp
f, en þar var hún „uppgötvuð"
í september 1962. — Hljóm-
plötur hennar hafa selzt í fjór-
um milljónum eintaka.
Y
Kynbomban Jayne Mans-
field, sem nú er 31 árs er
sögð alveg fyrirmyndar móðir.
Hún á sem stendur þrjú börn.
Jayne-Mariu sem er 12 ára,
iBiraw
Mansfield og fjölskyida.
Zsoiy, þriggja ára og Mickey
sem er 4 ára. Sagt er að hún
hugsi svo „afbragðs vel“ um
börnin að hún taki þau með
sér allt sem hún fer.
Vöðv-Lnippið hennar hann
Miskey Hargaithy, sem einu
sinni var kjörinn „Herra Al-
heimur" er nú aftur kominn
heim i hreiðrið og allt fallið
í ljúfa löð, en fréttir höfðu
borizt um að slegizt hefði upp
á vinskapinn hjá kjónunum.