Vísir - 29.11.1963, Side 16

Vísir - 29.11.1963, Side 16
VISIR Fbstudagur 29. nóvember 1963 Brezkur sjómuður drukknur 1000metra eldsúla úr Cosey Hæstu eldsúlun, sem mælzt hefur í gær mældist eitt þúsund metra há eldsúla úr Gosey, — hæsta eldsúlan, sem hingað til hefur mælzt úr gosinu. Nokkrir vísindamenn undir leiSangurs- stjórn Aðalsteins Sigurðssonar, voru staddir um borð í Maríu Júlíu, skammt frá gosinu þegar mælingin var framkvæmd af skipherranum. Hæsta eldsúlan sem áður hafði mælzt var 800 mctrar. Jón Jónsson, jarðfræðingur lýsti eldgosinu s*m mjög áhrifa miklu. Hann sagði að þeir félag ar hefðu verið staddir undan Gosey um kl. 14.20 um borð í varðskipinu Maríu Júlíu. Gufu- og öskugos komu í hryðjum. En skyndilega þeyttist eldsúla upp úr gígnum, mældist 1000 metra há. Úr gosinu rigndi glóandi hraunslettum yfir alla eyna, og glóðin valt af börmum gígsins og niður undan hallanum. 1 kjöl far eldsúlunnar, eða því sem næst, kom öskustrókur, með ekki svo litlum krafti ,og hóf sig upp í ca. 1500 metra hæð. Vísindamennimir ,sem hugð- ust rannsaka dýralífið í sjónum kringum gosstaðinn, og efna- samsetningu sjávarins, en hugs anlegt að hvorttveggja hafi orð ið fyrir einhverjum breytingum, hafa ekki getað athafnað sig fyr ir sjógangi. Er ýmist hvöss suðvestan eða suðaustanátt, og hefur María Júlía legið I Friðar höfn síðan i gær. Með Aðalsteini og Jóni eru Ingvar Hallgrímsson og Svend Age Malmberg. Einnig er með þeim bandarískur vísindamaður, próf Bauer, frá Washington. Er hann jarðeðlis- og sjófræðing- ur. Þá er að geta þess að í frá- sögn útvarpsins í morgun var sagt að gossúlan, sem hér var talað um, hefði aðeins verið 100 metrar ,en það var ranghermi, sem síðar var leiðrétt. Frá fréttaritara Vísis i Vestmannaeyjum í morgun. Tveir sjómenn af brezkum línu- veiðara i Friðarhöfn í Vestmanna- eyjum féllu milli skips og bryggju í gær. Annar þeirra, Gordon Thomp Slys í gær Umferðarslys varð í gærkveldi, rétt eftir kl. 8 á mótum Snorra- brautar og Grcttisgötu. Þar rák- ust tveir bilar á og kvenmaður, sem var farþegi í öðrum þeirra, meiddist. Konan, Ingirós Filipús- dóttir, Bergþórugötu 15 A, var flutt í slysavarðstofuna til athugunar. Um meiðsli hennar er blaðinu ekki kunnugt. í Bólstaðarhlíð munaði einnig litlu að slys yrði á 4 ára dreng, er hann lenti fyrir bil um hálf fjögur leytið í gær. Öttazt var að dreng- urinn hefði slasazt verulega og var hann fluttur i slysavarðstofúna til athugunar, en sem betur fór reynd- ist hann lítið eða ekki meiddur. Mikið flug er í ám í Ámessýslu sem stendur og óttazt er að stór- | flóð komi f Hvítá í dag eða kvöld með áframhaidandi hlýviðri og i rigningu. Allmikill snjór var kominn i upp , sveitum Árnessýslu og einkum þó ! á hálendinu inn af byggð. Þar er [ sem stendur hláka og ef leysing- ! arvatnið nær að brjótast fram, má Nýr vatnsgeymir Nýr vatnsgeymir er nú að risa vor. Áætlað er að nýi geymir- fyrir neðan Golfskálann. Sam- inn taki um 10.800 rúmmetra af kvæmt upplýsingum frá vatns- vatni, og má f þvi sambandi veitustjóranum, Þóroddi Th. Sig- geta þess, að gamli vatnsgeym- urðssyni, standa vonir til að irinn tekur um 2 þús. rúmmetra hægt verði að taka einhvern af vatni. Smiði geymisins hefur hluta geymisins i notkun nokkru gengið nokkuð vel, en frostið að eftir áramótin og ætlunin er að undanförnu hefur tafið nokkuð smíði geymisins verði Iokið í verkið. — búast við foráttuvexti I árnar. Aðfaranótt miðvikudagsins gerði hláku á Suðurlandi og það varð til þess að flóð kom bæði I Hvítá og Stóru-Laxá f Árnessýslu. Hvitá flæddi yfir Skeiðin og Auðsholts- mýri þannig að þar var eins og yfir hafsjó að líta. Stóra-Laxá hljóp fram úr gljúfrunum og flæddi hvar vetna yfir eyjar og bakka. 13 milljónum dollara hald- ii fyrir utan bókhaldii Að því er Helgi Ágústsson á Selfossi tjáði Vísi í morgun, gætir flóðanna f þessum ám um það bil einu dægri seinna á Selfossi og Framh. á bls. 6. um á Suiurlandi Asahláka indi um Asahláka og hlýindi eru um allt land með 5—12 stiga hita og roki og rigningu um sunnan- og vestan- vert Iandið. Hlýjast var á Siglunesi, 12 stig, kl. 8 f morgun. Á Galtarvita, Fagra dal í Vopnafirði og á Akureyri voru 9 stig. Annars var víðast hvar 7—8 stiga hiti, en á nokkrum stöð um þó kaldara. Veðurstofan telur að hlákan nái einnig upp til há- lendisins og má því búast við vatnavöxtum sums staðar, þar sem mikill snjór er fyrir. Mest mældist úrkoman í Stykk- ishólmi i nótt, eða 29 mm, og hér f Reykjavík var 20 mm. úrkoma, sem teljast verður með meira móti Frámh. á bls. 6. og hlý- allt iand Saksóknari ríkisins, Valdi- mar Stefánsson, lauk í gær sókn arræðu sinni í Olíumálinu fyrir Hæstarétti. Málflutningur hófst sl. mánudag og hefur það þvi tekið saksóknara 4 daga að flytja sóknarræðu sína I hinu mjög umfangsmikla máli. Er saksóknari hafði lokið við að rekja ákæruliðina gegn Hauki Hvannberg sagði hann að á- kærði væri stórkostlegasti fjár- glæframaður sem rétturinn hefði fengið til meðferðar. Ákæruliðirnir eru fjórir: 1) fjárdráttur, 2) brot á innflutn- ingslöggjöfinni, 3) brot á gjald- eyrislöggjöfinni, 4) bókhalds- brot. 1 hinni ýtarlegu ræðu sak- sóknara hefur margt borið á góma. Það kom m.a. fram, að Haukur Hvannberg, hefur greitt af innstæðu ESSO í Bandaríkj- unum, oliukyndingartæki, múr- steina, krossvið og slma, en fyrr nefnt mun hafa farið í hús á- kærða, svo og kæliskápur, efni til hitalagna og hreinlætistæki. Þess má geta í sambandi við símana, að þeir voru sagðir ætl aðir I dæiustöð á Keflavfkur- flugvelli, en í þeim var fílabein- gull. Þá voru og fluttir inn kjöt og veizluréttir, ásamt miklu Framh, á bls. 6. OEíu- og benzínkuup Reykjuvíkurborgar boðin út: 20 milljón króna viðskiptí Benzín- og oliukaup Reykja-' vikurborgar verða boðin út á næstunni. Reykjavíkurborg kaupir oiiur og benzín fyrir um 20 millj. .;r. árlega og eru Bæj- arútgerðin og Strætisvagnar Reykjavíkur stærstu notendurn ir. Bæjarútgerðin kaupir olíur og benzin fyrir um 9 millj. kr. Ákvörðunin um útboðið var tekin á fundi Innkaupastofnun- ar Reykjavíkurborgar nú í vik- unni. Samningur Reykjavfkur- borgar við Skeljung h.f. um benzín -og olíukaup rennur út um áramótin, og er gert ráð fyrir að hinn nýi samningur taki þá gildi. Verði eitthvert ann að olfufélag með lægra boð en Skeljungur, verður það olíufélag að setja upp tanka og skapa aðra þjónustuaðstöðu ,sem Skelj ungur hefur hingað til veitt. Þetta útboð er aðeins eitt af fjöldamörgum útboðum sem Reykjavikurborg lætur fara fram, f samræmi við þá stefnu sína að leita tilboða hvenær sem tækifæri er til þess.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.