Alþýðublaðið - 13.05.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 13.05.1921, Side 1
Alþýðublaðið Géfið át aí Alþýðuflokkmun. 1921 Föstudsgina 13. maí. 107. tölubl. Skalakótamílil. Khöfn, 11. mai. Simað er frá Serlín, að ki. 9 i gærkvöldi hafi fyrverandi ijármála- ráðherra Wirth, centrum-flokks- maður, mætt i þinginu ásamt hinu aýja stjórnarráðl, sem kanzlari. Lýsti hann þar yfir, fyrir troðfullu húsi og undir dauðaþögn, að þeg- ar fresturinn væri útrunninn, yrðu þingmenn tafarlaust að greiða at- kvaeði annaðhvort með eða móti siðasta sáttaboði bandamanna. Sagði hann; ,já þýðir það, að við verðum að bera þungar ijár- hagslegar byrðar f mörg ár, en aei að við verðum að láta af hendi unðirstöðuna undir ölium iðnaði vorum, að fjárhagslff vort lamastalgerlega.* Éftir stuttar um- raeður komu jafnaðarmenn og cent- rum fram með svofelda áiyktun: Þlngið ákvéður að hvetja stjórn- iná til þess, að senda stjórnum bandamanna yfirlýsinguna sem heimtuð er í kröfunni frá 5. maí. Ályktunic samþ. með 271 at- kvæði (jafnaðarm,, centrum og de- ■mokrötum) gegn 175 þjóðernis- sinnum. Heioiskuleg s tj ó r n ar ráð stöf u n. Stjórnir ýmissa ianda hafa tekið það upp, að flýfa ktukkunni á vor- io, en seinka henni á haustin. Þessi siður, eða öliu fremur ósiður, getur því aðeics komið að notum, ,að hann skaði ekki þjóðina meirá en því nemur sera við það vinst. Þessi ráðstöfun var tekin upp á stfíðsárunum Og befir fengið m]ög misjafna dóma, og er hætt við hana víðast hvar nema á ísianái. Siðastliðið ár var komið í veg fyrir það að klukkunnl yrði flýtt, og undu allir veí við það. En nú * vor tekur stjórain rögg á sig, og flýtir klukkunni alveg upp úr þurru. Þessi ráðstöfun mæltisf strax iila fyrir hjá mörgum, enda þótt hóc hafi fyrst framas af, meðan ekhi var björt nótt, sparað ljós litilsháttar. En eftir að nótt er erðiir eins löng og nú, er aivcg ástæðuiaust að seinka klukkunni ekkl aftur. Og því meiri ástæða er til þess að þetta sé gerfc, þar sem sannanlegt er, að fljóta klukk• un skaðar einstakan atvinnnveg stórkostlega á degi hverjum, Klukkan er nú því nær hálfum öðruin tima á undan sóltt, og sjá allir sem athuga það, að of snemt er að byrja á því að breiða fisk kl. 6 (fljóta kl.) að morgni, meðan dðggfal! og jaínvel héla er eins mikil og nú er. Og að taka fisk saman kl. 4 (rétt kl. 'a1/*) er alt of filjótt. En slikt mun nú vera geri, svo ekki þutfi að vinna effcir- vinnu. Ef' vei væri ætti á góðum þurk- degi aidrei að breiða fisk fyr en kl. 8 og taka hann ekki saman fyr en kl. 6 (fljóta kl), það sam- svarar nær því réttum sólargangi. Ert vitanlegt er, að algeng venja er að hefja vinnu kl, 6 að morgni og Mýtur þá að fara svo, að taka verðar saman fiskinn í eftirvinnu, eða tapa tveimur beztu þurkslund- um dagsins að öðrum kosti. Allir sjá að hér er um beint tap að ræða, en engan gróða, Því þegar nótt er orðin björt sparast ekkf lesgur það ljósmeti, sem stjérnin sennilega ætlar að spara. SóSarljósið kostar ekkert á fs- iandi, þó „Sólarljós“ sé dýrt hjé H. !. S. Vætttaníega tekur stjómic þetta til greina, og fellir hið bráðasta úr gildi auglýsinguna um ,bú- manaskhikkuna*', sem, etœs og sýnt feefir verið íram á, er svo iangt frá því að vera sparnaðai- ráðstöfua nú, þó hún hafi kaanske eiahverffitíma verið það, Fljóta klukkan er þegar búin að skaða útgerðlna um laglegan skiSdirtg, ©g hún gerir það betqr, ef ektofc verðsr aðfeafst. Fyrirlestur heldiir G. Ó. Fells 16. m. kl 3 e.. h. í Báranuti hih cEáieiésttf oi beitíiif hennar I iF¥ersdagslífin&, Aðgöngumlðar seldir í bókaverzí, Ársæls Árua- sonar, bókaverzlun Sigfl Eymunds, á laugard. og á Bárunni víð inngang og kosta 1,5® sæti, sfæði 1 kr. Dáleiðsla. Eitt af feisEsa merkustu fyri> - brigðum f ríki aálærianar er dá- leiðslan, Dáleiðsiaa er f raun &p veru æfargömul, ea upphafsmenj) hennar hér í áMu má telja þA Mesmer og Braid. Siðan þá leið hefir fjöldi vfsindamanna tekið sér fyrir hendur að ransnsaka fyrirbrigði þetta. Nálægt 1842 vöru gefnar út bækur tvær, fcar sem tiifærð voru mörg merkileg dæmi þest, hve dáleiðslan getur komið aö- góðu haldi viffi sálarlækningai. Bækur þessar vorra eftir dr Esdaik frá Calcutta og dr. EHiotson, sem starfaði f Londoœ. tJm sama leyti tók iæknir nokknr, Mr. Ward að nafni, fót af œasrni í dásvefni í St. Bartholmew's sjúkrahúsi f Lon- don. Þetta vakti geyaimikia athygli. En aanað gerðist þó litln ómerk- ara í heimi vfsindaœna um þessar mundir. Konunglsga læknaíélagiö f Lundúnaborg neitaði að gefa þessu nokkurc gaum, sökum þess, að slfk lækningaraðíerð væri gagn- stæð guðs viijí, þvit að hann hefði ætlast til að sársauki væri sára- Iækningum samfaral Fjöldi merkra manna hefir raanr.akað og ritað

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.