Vísir - 09.12.1963, Blaðsíða 7
VÍSIR . Mánudagur 9. desember 1963
Þar er unað við leiki ailan daginn. Ekið er bílum, vaggað brúðum, kubbum raðað — og samkomulagiö virðist vera hið bezta. (Ljósm.
Vísis I. M.)
A nýju dagvöggustofunni
Þau voru dálítið stúrin, þeg-
ar við komum í heimsókn. Það
var orðið nokkuð áliðið og þau
fundu að nú átti að fara að sækja
þau. Auk þess var þetta aðeins
annar dagurinn á nýju dagvöggu
stofunni að Hlíðarenda, en hún
tók til starfa mánudaginn 2. þm.
Þegar hin nýja og glæsilega
vöggustofa Thorvaldsensfélags-
ins tók til starfa sl. sumar fluttu
bömin, sem verið höfðu á Hlíð-
arenda, þangað. Borgin tók að
sér að láta gera nauðsynlegar
breytingar og lagfæringar á
gamla húsinu að Hiiðarenda og
nú hefur hún afhent Barnavina-
félaginu Sumargjöf húsið til
reksturs og mun þar í framtíð-
inni verða rekin dagvöggustofa.
Er það önnur dagvöggustofan,
sem rekin er á vegum Sumar-
gjafar, hin er eins og kunnugt
er Laufásborg.
Þörfin fyrir dagvöggustofur
er orðin mjög mikil í borginni.
Á fyrsta klukkutímanum, sem
tekið var við beiðnum um dvöl
fyrir börn á vöggustofunni,
komu fleiri beiðnir en hægt var
að anna. Þegar börnin eru tekin
inn á slikar stofnanir, er að
sjálfsögðu tekið tillit til heimil-
isástæðna og ganga að jafnaði
börn ógiftra mæðra fyrir.
Á dagvöggustofunni að Hlíð-
arenda er rúm fyrir 24 böm á
aldrinum þriggja mánaða til
tveggja ára. Er þeim skipt 1
tvo aldursflokka og eru 12 böm
í hvorum. Enn hefur ekki verið
tekið við öllum börnunum, hef-
ur um helmingurinn þegar verið
tekinn inn og verður þeim svo
fjölgað smám saman unz töl-
unni 24 er náð. Er það gert með
það fyrir augum að bömin venj-
ist umhverfinu og stúlkumar
hafi meiri tíma til að sinna þeim
fyrstu dagana.
Forstöðukona dagvöggustof-
unnar er Ólafía Jónsdóttir, en
auk hennar hugsa um börnin
bamamat, auk lýsisins. Síðan
tekur stóra fólkið til við dag-
störfin sín, leikina, og dvelst
f Ieikstofunni fram að hádegi.
Litla fólkið er kyrrt f rúmum
sínum, en síðar munu koma leik
grindur, sem komið verður fyrir
f borðstofu stóra fóiksins.
Þegar komið er fram að há-
degi er matur á borð borinn í
borðstofunni. Þar ém lítil borð
og litlir stólar og Iagt er á borð
eins og hjá fullorðnu fólki og
á nú hver að hjálpa sér sjálfur.
Sagði forstöðukonan að spaugi-
legt hefði verið að sjá hópinn
við hádegisverðarborðið fyrsta
Frökenin sem á kopp númer 15
heitir Jóhanna Fríða og hér sit-
ur hún og bíður.
leikjum um kaffileytið og mjólk
ursopi drukkinn og brauðbiti
borðaður með.
Áð Hlfðarenda er allt ilmandi
hreint og fínt, allt er nýmálað
að HLÍÐARENDA
fjórar stúlkur, þar af ein ljós-
móðir, sem er með yngstu börn-
in. Þá er matráðskona og kona
sem starfar hálfan daginn við
þvotta, en á dagvöggustofunni
er börnunum séð fyrir bleyjum
og öðru slfku yfir daginn.
Dagurinn á Hlíðarenda hefst
klukkan 9 á morgnana og koma
þá aðstandendurnir með bömin.
Stóra fólkið fær þegar hafra-
grautinn sinn og lýsið og það
litla fær pelann og skyr eða
daginn, þar sem mörg barnanna
hefðu auðsjáanlega aldrei haldið
á skeið fyrr.
Að loknum hádegisverði eru
teknir fram beddar og fær stóra
fólkið sér þá sfðdegisblund. Hef
ur hver sinn bedda, sæng og
kodda. Þegar hvíld hafa verið
lúin bein, er aftur tekið til við
leiki og leikið með bíla, bolta,
brúður og margt fleira þar til
klukkan er orðin fimm og fólkið
er sótt. Að vísu er tekið hlé frá
f Ijósum litum. Mynstmð glugga
tjöld hanga fyrir gluggum og
em rúmábreiður úr sama efni.
Á baðherberginu hefur hvert
barn tvö handklæði, eitt gult og
eitt hvítt, sömuleiðis tvö þvotta
stykki. Þá hefur hvert bam sinn
kopp og er hann merktur og
einmitt þegar við vorum að fara
hafði frökeninni, sem á kopp
númer 15, verið lyft upp á borð,
og þar sat hún og beið, er við
kvöddum.
F jórðung saf s!áttu r
á f!iigfargjö!dum
• : ' V
1 B v ✓ t*/, j - * , t> '■
Hafdfs Ásmundsdóttir ljósmóðir og Ólafía Jónsdóttir forstöðu-
kona spjalia við einn herrann á deild yngri barnanna.
Eins og undanfarin ár veitir Flug
félag Islands skólafólki verulegan
fargjaldaafslátt, þvf sem komast
vill heim til sín í jóialeyfinu.
Afslátturinn gildir í einn mánuð,
frá 15. þ.m. til 15. jan. n.k. Afslátt-
urinn nemur fjórðungi andvirðis
venjulegs tvímiðaverðs, eða 25%.
Milli ianda er skólafólki einnig
veittur hliðstæður afslátfur, en þar
er miðað við fjórðungsafslátt af
einmiðaverði. Afslátturinn á innan-
iandsleiðum er því nokkru meiri.
Að því er Sveinn Sæmundsson,
fulltrúi hjá Flugfélagi íslands tjáði
Vísi nýlega, er komudagur nýju
Claudmasterflugvélarinnar, sem
Flugfélagið keypti af SAS ekki end
anlega ákveðinn, en líklegt að það
verði um 20. þ.m.
Þessa dagana stendur yfir fundur
hjá yfirmönnum farpantanadeilda
Flugféiags Islands og er sá fundur
haldinn 1 Reykjavík. Auk fulltrúa
héðan mæta á fundinum yfirmenn
deildanna f London, Giasgow og
Khöfn. Viðfangsefni fundarins er
að ræða samræmingu á vinnutil-
högun og aðra starfsemi sem heyra
undir farpantanadeildirnar.
► Kaldanga utanríkisráðherra
Kongo var vikið frá nýlega
og þar næst handtekinn fyrir
fjandskaplegt athæfi gegn rík-
inu. Honum var gefð að sök að
hafa látið Tsjombe, fyrrverandi
forsætisráðherra í Katanga, fá
vegabréf.
i