Vísir - 27.01.1964, Blaðsíða 2
V í SIR . Mánudagur 27. janúar 1964.
JON BIRGIR PETURSSON
Leikmenn tóku leikinn ísín- j staðan
ur hendur og græddu stíg
Fram vann Víking 23:22 í geysi-
spennandi viðureign
Leikmenn Fram unnu bæði stigin í æsispennandi viðureign
við Víking í gærkvöldi með 23:22 sigri, sem þó fékkst því aðeins
að toga dómarann Val Benediktsson út í horn til markdómara,
sem hafði séð eitthvað athugavert við mark sem Valur hafði
verið búinn að dæma gilt. Er furðulegt að alþjóðadómari skuli
Iáta Ieikmenn hreinlega neyða sig til aðgerða sem þessara. E. t. v.
var markdómarinn að gera rétt, en mark sem dómarinn dæmir
gilt, . . . . er líka GILT. Hálogaland eins og það var í gærkvöldi
sýndi fjölmörgum áhorfendum að það er vart hægt að reikna
með miidum eða stórum sigrum landsliðsins okkar í HM í Tékkó-
slóvakíu. A. m. k. Iogaði hatrið og reiðin í sumum landsliðs-
mönnum gagnvart hvor öðrum, að með ólíkindum má telja að
þessir sömu menn geti lagt hvor öðrum lið á þessum sama orustu-
velli eftir nokkrar vikur. Frh. á bls. 7.
, Staðan og markhæstu menn.
Eftir leikina í 1. deild í gær1
| er staðan þessi: ,
* ÍR-KR 28-17.
ÍK Fram —Víkingur 23—22. '
] Fram 5 4 0 1 8 114:116 <
i ÍR 5 3 1 1 7 130:114 <
’FH 4 2 115 118:1011
j Vík. 5 2 0 3 4 117:122!
\ KR 5 2 0 3 4 118:140 <
[Árm. 4 0 0 4 0 72:94
1 Gunnl. Hjálmarsson, ÍR, 46 <
i Ingólfur Óskarsson, Frám, 46 ]
i Karl Jóhannsson, KR, 41 (
1 Hermann Samúelsson, KR, 34 <
, Rósmundur Jónsson, Vík., 32 ]
i Hörður Kristinsson, Árm., 30 (
[ Reynir Ólafsson, KR, 28 ]
i Guðjón Jónsson, Fram, 27 t
1 Ragnar Jónsson, FH, 27 <
] Páll Eiríksson, FH, 21 ]
> Ágúst Oddgeirsson, Fram, 20 i
] Birgir Björnsson, FH, 20 ]
i Jóhann Gíslason, Víking, 19 (
1 Sigurður Einarsson, Fram, 19 <
] Örn Hallsteinsson, FH, 19]
„StríBsdms" setti Qma-
Fáninn í hálfa stöng í OL-þorpinu. Áströlsku þátttakendurnir
minnast látins félaga síns á laugardaginn.
ENN BANASL YS
í INNSBRUCK
N'itján ára Astral'iumaöur keyrði á
/
fullri ferð á tré og lézt þegar
Enn einu sinni heimsótti dauð-
inn iþróttafólkið í Innsbruck, sem
æfir nú fyrir Olympíuleikana, sem
hefjast í vikunni. Fyrra slysið var
í bobsleðabrautinni er fimmtug-
ur Breti Iét lífið, nú var það ung-
ur Ástralíumaður sem lézt í slysi
á laugardaginn. Það var hinn 19
ára gamli Ástralíumaður Ross
Molne, sem lézt eftir að hann ók á
fullri ferð á tré, en hann hafði al-
gjörlega misst stjórn á sér í gler-
harðri brunbrautinni.
Molne var fluttur með þyrlu af
slysstaðnum, en var látinn þegar
I sjúkrahús var komið.
Mótsstjórn'n í Innsbruck sagði
blaðamönnum I gærkvöldi að dauði
Molne hefði orsakazt af ókunnug-
Ieika hans á brautinni og aðstæð-
unum. Þátttökulöndin hafa verið
beðin að draga til baka þátttakend
ur ,sem ekki hafa möguleika að
þeirra áiiti og er þetta gert með
tilliti til slysahættunnar, sem fylg-
ir þessari hættulegu íþrótt, sem
brunið er.
En ekkert gat komið K.R
Flauta dómarans í leik
KR og ÍR í gærkvöldi í 1.
deild í handknattleik hef-
ur eflaust verið orðin rauð
glóandi að leik loknum.
Leikurinn allur einn „pípu
konsert“ frá upphafi til
enda, sem kom til af hörð
um og óvægilegum leik,
jafnvel óvenju harkalegum
leik á Hálogalandi, sem seg
ir nokkuð. ÍR var langtum
betra liðið í viðureigninni,
liðsmenn KR komust úr
jafnvægi strax nokkuð
snemma leiks og sú mikla
KR-maskína komst aldrei
að gagni
í gang í leiknum, ÍR vann
með 28:17, sem var mun
stærri sigur en búast mátti
við.
KR byrjaði vel og Sigurður Ósk-
arsson skorar 2 mörk. Eftir þetta
hefur KR forystu þar til að ÍR
jafnar I 6:6 og missti ekki foryst-
una eftir það. KR hafði á tímabili
yfir 6:3, en góður kafli ÍR færði
þá í 10:7, — eða 7 mörk ÍR gegn
einu KR-marki. I hálfleík hafði ÍR
yfir 13:9.
Seinni hálfleikurinn leiddi í ljós
talsverða yfirburði ÍR, en var þó
mjög harkalega leikinn á báða
bóga. ÍR náði 15:9 mjög snemma og
var leikurinn þá að heita má út-
kijáður, það var greinilegt að KR-
liðið ætlaði ekkiáð gera nein stór-
virki. ÍR jók stöðugt forskotið og
gleði leikmanna 3ð sama skapi.
Þegar Gunnlaúgur Hjálmarsson
Frh. á bls. 7.
Þórólfur átti góian leik
— en sknpið hljóp mei hann í gönur
Þórólfur Beck átti stóran
þátt I að lið hans, St. Mirren,
vann Stanrear með 2:0 í bikar-
keppninni um helgina,- Hann
átti stærstan þátt í seinna
markinu í þessum leik, sem
þótti illa leikinn, en harkan lát-
in sitja í fyrirrúmi.
Leikmenn voru mjög reiðir
og skapið hljóp með tvo menn í
gönur, Þórólf og einn ieikmanna
Stanrear. Dómarinn kallaði
Þórólf til sín eftir árekstur
hans við mótherja sinn og á-
minnti hann og „bókaði", en þá
spyr dómari leikmann um nafn
og skrifar í litla vasabók, sem
allir brezkir dómarar hafa með
sér í leiki, en séu menn „bók-
aðir“ verður framferði þeirra
kært til knattspyrnusambands-
ins, sem venjulega sendir málin
til dómstóls.
Mál Þórólfs og 12 annarra
leikmanna skozkra verða send
þessa leið, en éngin brotanna
eru alvarlegs eðlis, en venjulega
munu knattspyrnumenn vera
dæmdir í létta fjársekt, en
stundum í keppnisbann um
stuttan tíma.
KR-ingar reyna að hindra skot Gunnlaugs, en skotið fer í gegn.