Vísir - 27.01.1964, Side 11

Vísir - 27.01.1964, Side 11
VlSIR . Mánudagur 27. janúar 1964. n vini frá NN. fcr. 3 þúsund. 3. Minningargjöf um Rebekku Hjörtþórsd., frá systrum henn- ar Idu og Emelíu kr. 10 þús. 4. Guðríður Einarsdóttir, Lauga veg 55, Rvik, fædd 1.6. 1866, dá- in 6.7. 1963, hafði óskað eftir að eignum hennar yrði varið til líkn- arstarfsemi. Samkvæmt þessari ósk færa börn hennar Barnasplt- alasjóði Hringsins að gjöf kr. 40 þúsund. Samtals eru þetta kr. 63 þús. — Kvenfélagið Hringurinn þakk- ar af heilum hug allar þessar rausnarlegu gjafir. Minningar sp j öl d Jóhannesar Norðfjörð Eymunds- sonarkjallara, Verzluninni Vestur götu 14, Verzluninni Spegillinn, Laugavegi 34, Þorsteinsbúð Snorrabraut 61, Vesturbæjarapó- teki, og hjá frú Sigríði Bachman yfirhjúkrunarkonu Landspitalans. Miiuiingarspjöld fyrir Innri-Njarð vlkurkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Vilhelmlnu Baldvins- dóttur Njarðvíkurgötu 32, Innri- Njarðvik, Guðmundi Finnboga- syni Hvoli Innri-Njarðvlk og Jó- hanni Guðmundssyni, Klappastíg 10, Ytri-Njarðvik. % % % STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn legum stað. 28. janúar: Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Hrúturinn, 21. marz til 20. Forðastu deilur við vini þína og apríl: Þér er nauðsynlegt að þá, sem þér eru kærir. Það er hafa I huga fullt öryggi, þegar betra að leggja málin undir ná- þú hefur með höndum áhættu- inn félaga þinn, varðandi það, samt verkefni. Ástvinir þínir eru sem skipti-r máli fyrir ykkur í viðkvæmara lagi núna, vertu báða. því orðvar. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú ættir að stíga fyrsta skrefið Haltu þ'g fjarri freistingunumanförnu. Það er heppilegast að eða fólki, sem hefur ekki annað til sátta við þá, sem þú kynnir að stefnumarki en þjóna eigin- að hafa valdið sárindum að und girni sjálfs sín. Farðu eftir þeim ræða misklíðarefnin. fyrirskipunum, sem þér eru gefn Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. ar. des.: -Dagurinn er ekki vel fall- Tvíburarnir, 22. maí til 21. inn .fyrir þig til að bjóða yfir- júnl: Þú ættir ekki að vera á boðurum þínum birginn eða ferðinni, ef þess er ekki sérlega leggja upp I langt ferðalag. Að- þörf, sérstaklega ef þú hefur stæðurnar verða heppilegri eft- með stjórn farartækis að gera. ir nokkra daga. Afkastágeta þín fer nú vaxandi. Steingeitin, 22. des. tíl 20. Krabbinn, 22. júní til 23,júlí: jan.: Þú ættir ekki að tefla á Þú ættir ekki að bregða út af tvær hættur varðandi eigur þín- þeim reglum, sem þú hefur skap ar eða öryggi yfirleitt. Þér líður að þér varðandi atvinnuna og mun betur, ef þú stendur fylli- Minningarspjöld Blómsveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústsdótt ur, Lækjargötu 12, Emelíu Sig- hvatsdóttur Teigagerði 17, Guð- finnu Jónsdóttur Mýrarholti við Bakkasttg. Guðrúnu Benedikts- dóttur, Laufásvegi 49, GuCrúnu Jóhannesdóttur, Ásvallagötu 24, Skóverzlun Lárusar Lúðvlkssonar Bankastræti 5 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhann esdóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlfð 28. Gróu Guðjónsdóttur Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur Barmahlíð 7. Ennfremur i bókabúðinni Hlíð ar, Miklubraut 68. Mlnningarspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavlkur- borgar fást á eftirtöldum stöðum: Borgarskrifstofum Austurstræti 16, Borgarverkfræðingaskrifstof- um Skúlatúni 2 (bókhald) Skúla- tún 1 (búðin), Rafmagnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum. Á- haldahúsinu við Barónstlg, Hafnar stöðin Tjarnargötu 12. BELLA Getið þér fylgzt með ungfrú Bella, eða stafa ég orðin of hratt, fjármálin. Taktu til umræðu sameiginleg vandamál við maka þinn eða nána félaga. lega I ábyrgðarstöðu þinni. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú þarft að gæta sérstakr Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: ar varúðar til að forðast átök og deilur við þá sem yfirleitt eru á þínu bandi I málunum. Samkeppnin harðnar eftir því Það er að verða of heitt á kati- inum, og hann gæti sprungið. Það bezta, sem þú gætir gert til þess að afstýra slíku, er að rétta sem ágóðahlutinn eykst. fram sáttahönd. Fiskarnir, 20. febr. tii 20. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: marz: Nokkur hætta er á sund- Það væri hyggiiegast að láta urþykkju í dag. Láttu tilf.nn- ekki bera um of á sér og hefja ingarnar ekki stjórna orðum þín ekki máls á ágreiningsmálum, um og gerðum. Vera má að þér sem gætu endað þér I óhag. berist gjöf eða einhver auka- Reyndu að hugleiða málin á ró- peningur. Ætingar kastklúbbs Reykjavíkur í KR-húsinu Nýlega hefur klúbburinn byrjað innanhússæfingar sínar aftur að loknu jólafrli, og eru þær eins og áður í KR-húsinu á sunnudögum kl. 12 til 1. Þetta er sjötti veturinn sem klúbburinn heldur uppi slíkum æfingum og kennslu innanhúss. Kenndar eru og æfðar allar teg- undir af köstum til sportveiða, og kastkeppni. Aðalkennari er eins og áður form. klúbbsins, Albert Er- lingsson. En hann er eini íslend- ingurinn sem tekið hefur kennslu- próf í þessari íþrótt, I Englandi 1946, og ávallt síðan kennt hér. Ennfremur tekið þátt I 6 alþjóða- mótum I köstum. Auk hans kenna j þeir Sverrir Elíasson og Bjarni Karlsson, sem báðir hafa tekið þátt ' f alþjóðamótum, og eru þekktir kastarár, bæði utanlands og innan. Klúbburinn er eini fé- lagsskapurinn hér I þessari íþrótt og er meðlimur I alþjóðakastsam- bandinu, International Casting Federation (ICF sem heldur árlega heimsmót I köstum). Á árinu sem leið hélt klúbbur- inn 2 kastmót eins og venjulega, annað að vorinu, hitt seinna á ár- inu, og sendi 2 menn á heims- meistaramótið í Ntlrnberg, sem haldið var I september, með þátt- töku nokkuð á annað hundrað manns, frá 12 löndum auk Banda- ríkjamanna. R I P K I R B Y COVER U5 WHILE WE BOARP. 1 IF THEY TRY ANYTHIN&, BLOYJ THEM OUTOFTHE WATER. Ver ð þið viðbúnir, segir senor þá I tætlur. Og Scorpion og menn Á miðri leið mæta þeir Rip, en því að hann syndir svo djúpt að Scorpion við fallbyssuskytturnar, hans leggja af stað yfir í Sirocco. vita sem betur fer ekkert af því, þeir sjá hann ekki. ef þeir reyna eitthvað, þá skjótið □ □ □ □ □ □ □ □ Q □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ O □ □ □ □ □ n □ □ n □ □ □ n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n a a c a a c Q □ G □ □ □ Q Q Q □ Q n o Q Q n a a n n Q n n n Q Q Q Q Q Q G n Q n o Q O Q Q Q Q Q a a a a Sj a a a o Q Q n a o P •-tí B □ R O O rs □ Q O Q Q Q a Q Q Q 'Q Q Q a Q O Q Q Q Q Q Q Q FRÆGT FÓLK Blaðamanni nolckrum tókst nýlega að fá hina fögru grísku leikkonu Melinu Mergouri til þess að segja eftirfarándi: — Ég er 38 ára gömul, og ef ég Melinda Mercouri hefi ekki þegar lært hvað það er sem hefur gildi f þessum heimi, þá læri ég það aldrei. Sumar stjörnur vinna bara til að geta keypt sér hluti sem þær elska, bíla, hús, gimsteina og þess háttar. En ég er sí- gauni, og ég elska fólkið en ekki hlutina. * Slr Jfohn Clubb, sem á sfn- um tíma var frægur fyrir The Arab Legion, hefur nú skrifað enn eina bók ,en hún er ekki Sir John Clubb um stríðsafrek hans, heldur um fyrstu krossferð'na. Og jafnvel áður en bókin er kom- in út ,hefur kvikmyndaver í Hollywood keypt kvikmynda- réttinn. Sir John er ekkert hlssa á því. Hollywood hefur framleitt ótal vitlausar mynd- ir um löndin fyrir botni Mið- jarðarhafs. Hér er bók, sem er byggð á algerlega sannsögu- legum heimildum, og er samt ótrúlega spennandi. Það verð- ur gaman að vita hvort Sir tekst að slá Ben Hur út. * John Spencer, sem var einn af þingmönnum demókrata í Bandaríkjunum, er áreiðanlega með hreinskilnustu stjórnmála mönnum sem upp'. hafa verið. Fyrir skömmu sagði hann af sér embætti, og hann var ekki smeykur við að gefa upp á- stæðuna: — Ég er alkahólisti Ég hefi að vísu helgað demó- krötum alla mína starfskrafta, en sem alkahólisti, get ég ekki alltaf verið viss um að halda virðingu minni við ýmis tæki- færi, og þess vegna verð ég að hætta. Aikahólismi er sjúk dómur, og það þarf enginn að skammast sín fyrir að *iður- kenna að hann sé sjúkur. HT

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.