Vísir - 27.01.1964, Page 12
12
V i SI R>»Mánudagur' 27* janúar 1964,
1 mnm I s
Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. Innrömmun, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Laugarnesveg 79.
Tökum að okkur hitalagnir, kfsil hreinsun og pípulagnir. Sími 14071.
Dæluleigan leigir mótorvatnsdæl- ur f lengri eða skemmri tíma. Uppl. veittar frá kl. 8 f.h. til 8 e.h. alla daga vikunnar. Sími 16884 (munið 16884) Mjóuhlíð 12.
Sendibflastöðin Þröstur, Borgar- túni 11, sfmi 22-1-75.
Viðgerðir á störturum og dyna- móum og öðrum rafmagnstækjum. Sfmi 37348 milli kl. 12-1 og eftir kl. 6 á kvöldin.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Sími 12650.
Handrið, plastásetningar, ný- smíði, Járniðjan s.f., Miðbraut 9, Seltjarnarnesi, sfmi 20831.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar, Hrísateig 5, tekur að sér alls konar viðgerðir, nýsmíði og bifreiðaviðgerðir. Sfmi 11083.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti sem inni. Setjum i gler, setjum upp sjónvarpsloftnet, bikum og þéttum rennur. Uppl. f síma 36867.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás- vegi 19, sfmi 12656.
Reglusamur ökumaður, ungur piltur, óskar eftir vinnu við akstur. Sími 50898.
Stúlka óskar eftir atvinnu, fram- reiðslu- eða verksmiðjuvinnu. Sími 18573.
Kona óskast til ræstinga á stig- um í fjölbýlishúsi í Vesturbænum. Uppl. f síma 19386 frá kl. 6-8 í dag.
Kona óskar eftir starfi við mat- reiðslu ,helzt úti á landi, fleira kem ur til greina. Sími 19831 og sími 35911.
Kunststopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðir, Laugaveg 43b, sími 15187.
Atvinna óskast. Ungur maður óskar eftir einhvers konar atvinnu sem allra fyrst. Er vanur keyrslu. Uppl. í síma 24994.
Stórt herbejgi óskast helzt í
Austurbænum, íyrir ungan mann.
Uppl. í sírria 34788.
Vantar herbergi strax nálægt
miðbænum. Sími. 16163 eftir kl. 6.
Tuiær reglusamar stúlkur óska
eftir herbergi nú þegar. Upplýs-
ingar í síma 18175 eftir kl. 6 í
kvöld og næstu kvöld.
Róleg eldri kona óskar eftir her-
bergi og eídhúsi eða eldunarplássi.
Uppl. f síma 23778.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir herbergi strax eða í byrjun
febrúar. Sfmi 23145 eftir kl. 8 í
kvöld.
Herbergi óskast fyrir éinhleypan
mann, helzt sem næst miðbæ. Til-
boð sendist Vísi fyrir miðvikudag
merkt: HH-215.
Til ieigu er sólrík kjallaraibúð,
stór stofa og eldhús á bezta stað
innan Hringbrautar. Tilb. með upp-
lýsingum sendist Vísi fyrir þriðju-
dagskvöld merkt: „Kyrrlátt“.
Húsnæði óskast. Ungur iðnaðar-
maður óskar eftir herbergi nú þeg
ar. Sími 41350.
Þýzka sendiráðið óskar eftir her-
bergi strax, helzt nálægt Túngötu.
Sími 19535/36.
Reglusöm stúlka um tvitugt ðsk-
ar eftir herbergi sem næst Heilsu-
verndarstöðinni. Barnagæzla 1—2
kvöld f viku kemur til greina. Tilb.
sendist afgr. Vísis fyrir miðviku-
dag merkt: Reglusöm.
Stúlka óskar eftir herbergi i
Vesturbænum. Helzt með aðgang
að síma. Sími 24791.
HUSNÆÐI
ÍBÚÐ ÓSKAST
Starfsmaður í þýzka sendiráðinu óskar eftir að taka á leigu hús eða
stóra fbúð (ca. 6 herbergja) Uppl. í síma 19535/36.
STÚLKA - VERZLUNARSTARF
Rösk stúlka óskast í bókaverzlun aðallega til afgreiðslu á enskum
bókum. Málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun
og fyrri störf sendist í pósthólf 124.
VERKAMENN - ÓSKAST
Verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Byggingarfélagið Brú h.f. Símar
16298 og eftir kl. 5 17499 og 17182.
ATVINNA ÓSKAST
Ungur reglusaman pilt vantar létta vinnu nú þegar. Tilb. sendist Vísi
fýrir 31. jan. merkt „5540“.
RÁÐSKONA ÓSKAST
Ráðskona óskast á gott barnlaust heimili á Akranesi. Má hafa með sér
barn. Uppl. í síma 10271.
ATVINNA ÓSKAST
Dugleg stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur tii greina. Sími 36718.
KÓPAVOGUR
Rösk stúlka óskast við léttan saumaskap. Vinnutími eftir samkomulagi
Tilboð merkt „Vesturbær 200“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir þriðjudags-
kvöld.
ATVINNA ÓSKAST
Vanan afgreiðslumann vantar vinnu. Ýmislegt annað kemur til greina.
Merkt 12x12
RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR
Raftækjavinnustofan Klapparstíg 30 Sími 18735 og 21554. Viðgerðir á
rafmagnstækjum, nýlagnir og breytingar raflagna.
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Utvega öll gögn varðandi bflprót Símar 33816 og 19896.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til starfa við l(tið fatagerðarfyrirtæki í Sogamýri, hvort
heldur er allan eða hálfan daginn. Borgum vel fyrir góðan starfskraft.
Uppl. í síma 11422 eftir kl. 6.
STÚLKA óskast
Vön stúlka óskast strax. Verzlunin ÁS Laugavegi 160. Sími 13772.
'01inak Rafgeym ar
6 og 12 volta jafnan fyrirliggjandi, pinnig
kemiskt hreinsað rafgeymavatn.
Hlöðum rafgeyma.
SMYRILL, Laugaveg 170 . Sími 12260.
Sá sem tók dökkan rykfrakka í
misgripum sl. föstudagskvöld á
Hótel Borg, vinsamlegast hringi í
síma 22998.
Guliarmband tapaðist í gær frá
Blómvallagötu 11 niður í mjólkur
búð Ásvallagötu 1. Sfmi 24510.
Lítil vatnsþrýstidæla tapaðist af
bílpalli á Miklubraut fyrir um það
bil hálfum mánuði. Finnandi vin-
saml. hringi í síma 41197.
IMSKH ®g MMSKB
^ír TRiDRiiCJBjöKKW
HRAFNÍ5TU 344.SÍMÍ 38443
LESTUR • STÍLAR -TALÆFÍNGAP
OGIÝSJÐ í VÍS
Til sölu þrjár fimm arma ijósa-
krónur og 1 svefnstóll. Sími 10060.
Svefnsófar. Nýir svefnsófar kr. klæði. — Sófaverkstæðið, Grettis- 1950, úrvalssvampur. Vandað á- götu 69. Opið kl. 2 — 9.
Vel með farinn barnavagn til sölu. (Pedegree). Sími 21629.
Til sölu lítið eikarstofuborð með tvöfaldri plötu. Stækkast um helm ing. Sími 33158 eftir kl. 5.
Austin 10 til sölu. Sfmi 33881.
Góð ferðaritvél til sölu. — Sími 17044.
Hoover-þvottavél, miðstærð, til sölu. Einnig barnakerra. Sími 320- 82.
Kaupum flöskur, merktar ÁVR á 2 kr. Einnig hálf flöskur. Flösku miðstöðin, Skúlag. 82, sími 37718.
Til sölu tveir barnavagnar, ódýr- ir. Hverfisgötu 28, sfmi 13646 til kl. 19.
Svalavagn til sölu. Skipasundi 52
Tvö íeppi og stofuskápur, bóka- skápur og sófaborð til sölu. Sími 23461 eftir kl. 4 næstu daga.
Svefnherbergishúsgögn, svefn- sófi, 2 stólar og sófaborð til sölu. Sími 32178.
Góður notaður ísskápur til sölu, ódýrt. Sími 35923.
Nýr ódýr dívan, verð kr. 900.
Fornverzlunin Grettisgötu 31.
Til sölu notaður svefnsófi og svefn
stóll, kommóða. Ennfremur Mosk-
witch ’55. Selst allt mjög ódýrt.
Uppl. eftir kl. 6 daglega, sími 323-
91. ______________________________
Kaupum, seljum notuð húsgögn,
gólfteppi, útvarpstæki o. fl. —
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112,
sími 18570.
Vil kaupa notaða samlagninga-
vél (hand- eða rafknúna). Ennfrem
ur óskast keyptur barnastóll. Sími
41095.____________________________
Til söiu í Sólheimum 27: Hnakk-
ar, beizli og ólatau, Bogi Stefáns-
son söðiasmiður.
Til sölu kápa, lítið notuð, á 12-
13 ára. Verð kr. 1000. Ránargötu 6,
2. hæð.
Garðskúr óskast til kaups. Sími
21793.
Húsgögn til sölu. Fallegt eins
manns rúm með fjaðradýnu, sófi
og sófaborð. Til sýnis á Lynghaga
4, III. hæð f dag og á morgun frá
kl. 6-10.
Til sölu borðstofuhúsgögn, borð-
6 stólar og skápur. Sími 15852.
Sem nýr útvarpsgrammófónn 10
lampa Loewe Opta til sölu. Sími
35506 eftir kl. 6. ■
mmmmmmmmm
KJÓLAEFNI NÝKOMIN
Svört og mislit terrelyne kjólaefni nýkomin. Silkiborg Dalþraut 1. Sfmi
34151.
BIFREIÐIR TIL SÖLU
2 sendiferðabifreiðir eru til sölu, góðir greiðsluskilmálar. Skipti á
sendiferðabíl m stöðvarleyfi í Rvík. koma til greina. Halldór Magnússon
Sími 93-332 Akranesi.
BÍLL ÓSKAST
Vil kaupa góðan 4 — 6 manna bíl. Eldra módel en ’58 kemur ekki
greina. Uppl. eftir kl. 7 í síma 32197.
SUMARBÚSTAÐUR óskast
Sumarbústaður óskast nálægt Reykjavík. Sími 16639.
HÚSGÖGN til sölu
Vönduð útskorin gamaldags borðstofuhúsgögn úr dökkri eik (4 stólar-
borð og buff) til sölu. Verð kr. 5.000 — Sími 20105.
JÁRNSMÍÐI
Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Hliðgrindur, handrið, úti og inni.
Alls konar nýsmíði og rafsuðuviðgerðir og margt fleira. Upplýsingar
í síma 51421.
ÓDÝRIR HATTAR
Hattasaumastofan Bókhlöðustíg. Breyti herrahöttum í dömuhatta. —
Hreinsa og pressa hatta. Sauma loðhúfur, sel ódýra hatta. Sími 11904.
HESTAMENN
4ra vetra hryssa með folaldi af góðu kyni til sölu. Uppl. í Dalshúsi
Breiðholtsvegi.
STÚLKA óskast
Vantar stúlku til afgreiðslustarfa í Jónsbúð Blönduhlíð 2. Sími 16086
Hurðaísetning — Sími 40379
Lökkum og olíuberum og setjum í hurðir. Hurðaísetningin. Digranesvigi
63. Sími 40379. Góð þjónusta. Geymið auglýsinguna.
VINNUVÉLAR TIL LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélar Ennfremur rafknúna grjót. og múr.
hamra. með borum og fleygum, og mótor-vatnsdælur. Upplýsingar 1
síma 23480
■ittsBtt— tMmfaímaar ■■ ,-.S£^jmb2