Vísir - 27.01.1964, Page 13
VISIR . Mánudagur 27. janúar 1964.
Aliance
J531 Francaise
Franski sendikennarinn, Anne-Marie Vilespy,
flytur fyrsta fyrirlestur sinn í kvöld kl. 20,30
í Þjóðleikhúskjallaranum og talar um
Albígensa.
Stjórnin
SVFR
ÁRSHÁTÍÐ
Árshátíð Stangveiðifélags Reykjavíkur verð-
ur að Hótel Sögu laugardaginn 1. febr. Miða-
sala á skrifstofu félagsins. Bergstaðastræti
12B mánud. kl. 5—7 og miðvikudag kl. 2—4.
Stjórnin.
Stow — Lof thitarar
Steinolíukynntir, færanlegir. Hentugir fyrir
vinnusali. Fyrirliggjandi.
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO.
Suðurlandsbraut 6. Sími 22235
MÁLMFYLLING
Þ.JÓNSSON & CO
BRAUTARHOLTl 3 SIMI 15362-. 19215
GERIÐ HAGKVÆMARI KAUP EF ÞIÐ GETIÐ. Verð
frá 104—135 þús.
Sírni13333
MORRIS-umboSið:
'kiv jaiaau-. .dii
Þ. ÞORGRÍMSSON & C 0.
Suðurlandsbraut 6 — Sími 22235.
10 fyrstu af ca. 300 í
MONTE CARLO 1964:
1. MORRIS MINI COOPER
2 FORD FALCON
3. SAAB
4. MORRIS MINI COOPER
5. SABB
6. VOLVO
7. MORRIS MINI COOPER
8. MERCEDES BENZ
9. VOLVO
10. CITROEN DS 19.
MORRIS MINI bifreiðar hafa þegar öðlast miklar vinsældir
hér á landi, jafnt fólks- sem sendiferðabifreiðir.
. Einstök reksturshagkvæmni, benzíneyðsla aðeins 5—6 ltr.
pr. 100 kr. — Rúmbezta bifreiðin í þessum stærðarflokki.
MORRIS MINI er mest selda bifreið Bretlands í dag og
vinnur stöðugt á á erlendum markaði.
Morrls 850 Traveller
Skrifstofustúlka
stúlka óskast til skrifstofustarfa. Vél-
ritunarkunnátta æskileg. Þyrfti að geta
hafið starf sem fyrst. Tilboð merkt
- Skrifstofustarf 150 — sendist Vísi
fyrir föstudag 31. þ. m.
Landsmálafélagið
Fram Hafnarfirði
heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Sjálf-
stæðishúsinu. Fjárhagsáætlun kaup-
staðarins til umræðu
. Frummælandi
fljjfl, Jjf Hafsteinn Baldvinsson bæjarstjóri.
Stjórnin.
Vara-
hlutir
Eigum fyrirliggjandi
varahluti í eftirtaldar
tegundir:
STANLEY rafmagns-
handverkfæri
DANILBO málningar-
sprautur.
DESOUTTER rafmagns
borvélar.
KANGO steinborar
BALLERUP hrærivélar
Einnig tennur, bora o. þ.
h. fyrir trésmíðavélar.