Vísir - 18.02.1964, Page 2
V1SIR . Þriðjudagur 18. febrúar 1964.
nú aftur með eftir melðsli, sem
hann hefur haft og skoraði fallegt
mark.
í Skotlandi tapaði St. Mirren ó-
vænt fyrir Falkirk með 0:1 og var
þó á heimavelli.
„Verið þér sælir, hr. Baker“! segir dómarinn, þegar milljónastjörn-
unni Joe Baker er vísað út í leiknum við Liverpool.
Þakka þér fyrir leikinn
segir Guðjón Ólafsson, hinn
vinsæli markvörður KR, sem er
til hægri á myndinni og sést
vera að óska Þorsteini Björns-
syni til hamingju með sigurinn,
en á milli þeirra gægist Hans
Guðmundsson framan í ijós-
myndarann. Myndin var tekin
eftir leik Ármanns og KR, sem
Ármann vann eins og kunnugt
er, en sigur þeirra gerir það að
verkum, að harkan í botninum
í 1. deild handknattleiksins
harðnar að mun. Næsti leikur
er á fimmtudaginn, en þá leika
Víkingur og KR, en sá leikur
er einn þeirra leikja, sem mikil
áhrif hefur í deildinni. Það
kvöld leikur Ármann einnig, við
íslandsmeistara Fram.
Oxford United frá háskólaborginni frægu:
Lélegur og e. t. v. hlutdrægur
dómur kom í veg fyrir að FH ynni
Víking á laugardagskvöldið, en jafn
framt aukast líkurnar fyrir sigri
Ármanns í mótinu.
Leilcnum milli Víkings og FH
lauk 10:10 og voru FH-stúlkurnar
heppnar að jafna á siðustu sek-
úndunum. Víkingsstúlkufnar voru
annars mun ákveðnari í leik sínum
og unnu einnig mikið á því.
Þróttur vann nú loks leik í
kvennaflokki. Það var hið efnilega
lið Fram, sem Þróttur og þó eink-
um Helga Emils vann með 9:5. í
hálfleik var staðan 4:0, en í seinni
háifleik héldu Framstúlkurnar
jöfnu þar til undir Iokin, að Þrótt-
ur sleit sig lausan.
Þriðji leikurinn var stórsigur
Vals yfir Breiðabliksstúlkunum
með 23:10. Virtist allt opnast hjá
Kópavogsstúlkunum í seinni hálf-
leik, en bá voru skoruð 16 mörk
hjá þeim.
SPÚTNIKICNSKU
KNA TTSP YRNUNNI
Þróttarstúlkurnar á myndinni unnu sinn fyrsta sigur i langan tíma á Iaugardaginn, en þá vann Þrótt-
ur, og þó einkum Helga Emilsdóttir, fyrirliði stúlknanna, sigur yfir hinu efnilega liði Fram með 9:5.
urðu þau, að Liverpool tókst að
sigra Arsenal í heimavígi sínu á
Highbury. lan St. John, miðherji
Liverpool, skoraði eftir 14 mínútur
og eftir bað varð leikurinn geysi-
harður og loks á 36. mín. sauð
gjörsamlega upp úr. Þá var tveim
leikmönnum vísað út af, þeim Joe
Baker og Ron Yeats frá Liverpool.
Dómarinn Jack Taylor gerði mikið
glappaskot, þegar honum sást yfir
vítaspyrnu á Liverpool, en varaar-
maður bjargaði marki með hend-
inni. Olli atvik þetta gífurlegri
reiði í röðum 61.000 áhorfenda á
Highbury.
Manc. United átti ekki í erfið-
leikum með Barnsley og vann 4:0
úti, Burnley vann 3:0 heima gegn
Huddersfield, Preton vann Carlisle
úr 4. deild með 1:0 og Stoke City
gerði jafntefli við Swansea á
heimavelli. Stanley Matthews var
Sunderland var það lið-
.5, sem dró flesta áhang-
ndur og áhorfendur að
5r um helgina. Yfir 63.000
íanns, aðallega áhangend
'ir liðsins, hreinlega gerðu
it af við Everton fyrir leik
ín, en leiknum lauk með
ytirburðasigri ,;Englands-
janka“ eða Sunderland,
lem hefur fengið þetta
;iafn vegna þess hve öfl-
igt félagið er peningalega.
'underland hefur forystu
í 2. deild og eftir 3:0 sigur
yfir Everton, heldur liðið
áfram í bikarkeppninni á-
samt 7 liðum öðrum.
ÍiÍjiÍijÍiiÍjjjÍÍiiÍiÍ:.
Óvæntustu úrslit í énsku knatt-
spyrnunni um helgina voru þó f
bikarnum. Þar vann litla Oxford
United, sem um þessar mundir er
neðsta lið 4. deildar, sjálft Black-
burn Rovers, sem er f öðru sæti
í 1. deild, það vann með 3:1 og
er þar með komið í „kvartfínalinn".
Önnur úrslit bikarkeppninnar
/