Vísir - 18.02.1964, Page 8

Vísir - 18.02.1964, Page 8
V í SIR . Þriðjudagur 18. febrúar 1964. VISIR Otgefandi: Blaðaútgáfan VlSIR Ritstjóri: Gunnar G. Schram. Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson Fréttastjóri: Þorsteinn Ó. Thorarensen Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178 Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3 Áskriftargjald er 70 krónur á mánuði I lausasölu 5 kr. eint. — Simi 11660 (5 línur) Prentsmiðja Vísis. — Edda h.f. Sjúkrahús Hvíta- bandsins þrjátíu ára Fáeinar fátækar konur stofnuðu það og ráku i niu ár, SAS og norræn samvinna Það þótti mikið i fang færzt, jVÚ þingar Norðurlandaráð í Stokkhólmi. Það er W ®r n0kkrar konl!r’ ktt.efnum x' r ° bunar, réðust í það fynr rum- brennipunktur norrænnar samvinnu. Þar hafa margar fi Um 30 árum að koma upp góðar hugmyndir um sameiginleg mál Norðurlanda I' sjúkrahúsi því, sem hiaut nafn- , , , . iö Sjúkrahús Hvítabandsins, en komið fram og a þessum þingum eru bræorabondin það á þrítugsafmæii i dag, og fastast tengd. En raunsæi er nauðsynlegt þegar rætt er Þá mi8aö vi8> aö Þa8 tók tn . , * * . | starfa þennan dag fyrir 30 ár- er um norræna samvinnu. Hun verður að vera meira ! um en orðin tóm. Þess vegna munu allir íslendingar taka 1 tilefni bessa merkisafmæiis undir orð Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, er | IjúkrahúsiðTgær^og geré» yf- hann mælti á fundi ráðsins á laugardaginn. Hann ræddi iriæknirinn, Kristinn Bjöms- um afstöðu hins störa þriveldaflugfélags SAS til ann- ; ars íslenzka félagsins, og gagnrýndi hana. Hann spurði frá starfinu. réttilega hvers vegna SAS leitaðist við að hindra starf- , tngK”“““á° .1 semi íslenzka félagsins, sem svo þýðingarmikil er fyrir . < neitt merkisafmæii, þegar ein- ísland, en skiptir hið stóra félag tiltölulega litlu máli. [ stakimgar ættu í hiut, og bætti ® við, „og raunar á það við hér Norðurlandaraðið er einmitt vettvangur fynr slík || nka, en Hvítabandið gengur nú ar umræður. Og það er mikilvægt fyrir framtíð Norð- ^gar“t,®8 sitt banamein og er urlandaraðsms og norræna samvmnu að af hreinskilm & stórafmæii framar, því að fyr sé talað um ágreiningsmálin og drengilega gagnrýnt, ir bví Iiggur aðeins ein merkis- ekki siður en sjálfsagt er að benda á hið marga sam- -í sjúkiingurinn fer þaðan, og er eiginlega. Sænsk blöð hafa sum furðað sig á einurð þ von manna, að þess verði ekki og hreinskilni íslenzka forsætisráðherrans. Það er góðs ; 7e°rslTþeg!r ^Boígarspiíannn viti. Það sýnir að haldið hefir verið á málstað íslands sem nú er í smiðum tekur tii af fyllstu einbeitni ,en þó hvergi verið ofmælt. : Jáfer ui hérdS , vinsæl fyrirmyndarstofnun ! merkisafmæli. r /J | #*/ III Það var ágætiskonan Ólafía O OKrl LOTTIGIOQ Jóhannsdóttir, sem gekkst fyrir þvi, fyrir seinustu aldamót, að gJARTSÝNI og stórhugur einkennir starfsemi Loft- hér var st°fnuð deiid Hvíta- leiða. Ýmsir héldu að félagið myndi leggja árar í bát : ígísTp'úrTenna um bfnd'ndi þegar IATA-samsteypan lýsti yfir verulegri fargjalda- °s ííknarmái. Féiagið hófst lækkun, sem kemur til framkvæmda 1. apríl. Vafalaust þgfmr ba"um, L™n aþaðVIf"f hefir það verið áfall fyrir Loftleiðir. En félagið tók upp ekki fyrr en eftir 1930, sem baráttuna, lækkar enn sín fargjöld og kaupir í gær , Te'TfyfifséTTkaJnTieiðfr tvær risaflugvélar fyrir 400 millj. krónur. Þau kaup tii.þess að reisa hér sjúkraskýii sýna að hátt er stefnt. Hinar tvær nýju vélar eru undir- eða_. sjúkrahfs-. Yf;rl8eknirinn staða þess að Loftleiðir geti haldið áfram rekstri sín- hafa verið fuiikomiega ijóst um. — Nú verður félagið að ná til enn fleiri ferðalanga hversu beirri s!arfsemi skyldi en aður til þess að flugið verði abatavænlegt með hin- ; húsið sem þær reistu & engan um lágu fargjöldum. Vonandi tekst félaginu að fylla • hátt, sérhæft fyrir sjúkrahús- hinar storu velar farþegum milli heimsálfanna og halda mörgum erfiðieikum. En það þeim sess sem það hefir unnið sér í þjónustu sinni var miki8 færzt 1 fane af fá- , , , , , , f! einum fátækum konum, að við mnlenda og erlenda ferðalanga. reisa þetta hús og búa það nauð III synlegustu tækjum til hjúkrun- > ar og lækninga á einhverjum A 3í -I _ - .* mestu erfiðleikaárum, sem kom rlO aæmi POtCJGItS ið hafa á þessari öld, með at- f vinnuleysi, lánsfjárskorti og ÍSLENZKU keppendumir eru nú komnir heim frá hvers kyns vandræðum. Þær Vetrar-Olympíuleikunum í Innsbruck. Þeir komu ekki ' Tíekstn^hússinTTnæTg* £ heim með gull eða silfurverðlaun, urðu hvergi meðal | en Þá hafði féiagið ekki íengur hinna fyrstu í leikunum. Fyrir það hafa þeir sætt háðs- . SSinum fvaxaní dýTð glósum í blöðym og mátt gjörla heyra að þeir væru stríðsáranna, og gaf Reykjavík- litlar kempur. Auðvitað er það mesta fásinna að ætlast ! . urbæ b*sið með.ÖIiumMbúnf8i: til þess að smæsta þjóð álfunnar vinni stóra sigra á seminni áfram. úheimsmóti. En ummælin sýna að enn eru margir [| Tiidrög. Þorgeirar Hávarsynir í landinu, sem belja hátt og é > Fu!1 ástæða væri fil að rifia , , - . u , tV upp sitt af hverju um tildrögin Hta 1 skjaldarrendur. I undan voru, er konumar ráku og gáfu svo Reykjavikurborg að stofnun þessa sjúkrahúss og verður hér getið nokkurra atriða Hvitabandsdeildin Islenzka var stofnuð 1895 og voru aðalstofn- endur hennar Þorbjörg Sveins- dóttir og Ólafía Jóhannsdóttir, sem fyrr var getið en fjársöfnun til sjúkrahússins hófst þegar 1922. Frumkvæði og forgöngu hafði þáverandi formaður Sig- urlaug Þorláksdóttir, systir Jóns heitins Þorlákssonar. Stjórn fé lagsins er sjúkrahús Hvítabands |5M Hiimilllllll - rjK ;■ í"'1 1 .... '!'■ : , _ - .......... ......... Kristinn Björnsson, yfirlæknir. ins tók til starfa, var þannig skipuð: Guðlaug Bergsdóttir for maður, Helga Þorgilsdóttir vara formaður, Guðlaug Benedikts- dóttir féhirðir, Ingveldur Ein- arsdóttir ritari en meðstjórnend ur: Þorbjörg Hannibalsdóttir, Guðfinna Einarsdóttir, Guðrún Skúladóttir og Þórunn Hafstein Smíði. Smíði hússins hófst 16. jan- úar 1932 og var kostnaður við smíði þess til vígsludags 120.000 krónur. Reykjavíkurbær gekk I ábyrgð fyrir 30.000 kr. láni til stofnunarinnar og Alþingi veitti 5000 kr. sem styrk til félagsins vegna sjúkrahússins. Vígsla. I Vísi í febrúar 1934 segir svo frá, að eftir að vígsluathöfn var lokið, en vígsluræðu flutti séra Bjarni Jónsson þá dómkirkju- prestur, hafði Kristinn Björns- son, sem ráðinn var yfirlæknir stofnunarinnar, skýrt frá útbún- aði og tækjum, sem „keypt voru frá fullkomnustu verksmiðju Þýzkalands." Ennfremur var sagt frá minningargjöfum um látna menn og konur, til þess að búa nokkur herbergi innan- stokksmunum. „Sjúkrahús þetta er I öllu hið vandaðasta og hef ir það óefað verið miklum erf- iðleikum bundið að koma því upp, en mestu erfiðleikarnir séu að baki hirina áhugasömu kvenna, sem að þessu máli hafa unnið.“ En það var vissulega við marga og mikla erfiðleika að stríða á þeim 9 árum sem fram sjúkrahúsið, og var það mikið starf, sem Guðlaug Bergsdöttir formaður félagsins á þeim tíma innti af höndum og samherjar hennar. Yfirlæknirinn gat þess, að það hafi vitaniega orðið sjúkra- húsinu til góðs, er Reykjavík- urbær var orðinn eigandi þess, því að margt var farið að ganga úr sér og þurfti endurnýjunar við Kvað hann Reykjavlkurbæ ávallt hafa sýnt sjúkrahúsinu þann skilning að útvega nauð synlegustu hluti og bæta það sem úr sér gekk og einkum hin stðari ár. Skurðlækningastarfsemin „Framan af var hér almenn- ur spítali, sjúklingar teknir bæði til skurðlækninga og lyflækn- inga, en bráðlega sótti I það horf að skurðlækningastarfsem in náði forystunni og við stofn- un Borgarspítalans I Heilsu- verndarstöðinni varð Hvíta- bandið að hreinni skurðlækn- ingadeild á móti lyflækninga- deild þar. Vinnuskilyrði eru nátt úrlega slæm hér, þrengsli feiki- leg og þægindi Iltil, en með vana, góðri samvinnu innan húss og utan hefur þetta geng- ið skammlaust' og ekki að sjá, að sjúklingar sniðgangi Hvíta- bandið. Hins vegar getum við ekki stundað allar greinar skurðlækninga. Það er t.d. hvergi hægt að koma fyrir ort hopedisku operationsborði og getum við því ekki sinnt meiri háttar beinbrotum svo að aðeins eitt sé nefnt. 26.500 sjúklingar á 30 árum. Á undangengnum 30 árum hafa 26.500 sjúklingar verið lagðir inn I sjúkrahúsið og hef ur sjúklingum fjölgað ár frá ári, vegna þess hve meðal legu- tími hefur stytzt, en hann komst upp I 28 daga 1938 en var á sl. ári 11, 3 dagar, og má þetta þakka ýmsu. Aðeins tvö sjúkrahús fyrir. Aðeins tvö sjúkrahús voru fyrir, er sjúkrahúsið tók til starfa, Landakot og Landspít- alinn og viðbót 34 rúma því mik ilvæg og þau urðu brátt 42. Starfsiið. Kristinn Björnsson hefur ver- ið yfirlæknir frá byrjun, kom þangað frá Landspítalanum, en hann hafði verið aðstoðarlækn- ir á skurðlækningadeildinni frá stofnun hennar. Margir þekktir læknar, nú látnir, störfuðu á Hvltabandinu: Jens Jóhannes- son, Gunnlaugur Einarsson, Árni Pétursson og Gunnar Cort es. Björn Gunnlaugsson var aðal lyflæknir sjúkrahússins um langt árabil. Nú vinna þessir læknar við sjúkrahúsið, auk yf irlæknis: Andrés Ásmundsson, Eggert Steinbórsson, Þórarinn Guðnason. allir skurðlæknar, Guðmundur Biörnsson augn- Framh. á bls. 6 /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.