Vísir


Vísir - 18.02.1964, Qupperneq 12

Vísir - 18.02.1964, Qupperneq 12
í 12 V í SIR . Þriðjudagur 18. febrúar 1964. HERBERGI ÓSKAST Herbergi óskast ásamt fæði ef mörgulegt er fyrir Vestur-íslenzkan starfs mann. Sími 13126 J. B. Pétursson. HERBERGI - ÓSKAST Ungur reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi nú þegar í austurhluta borgarinnar. Æskilegt að fæði geti fylgt. Sími 32456. ÍBÚÐ ÓSKAST 3, 4 eða 5 herbergja íbúð óskast fyrir 14. maí, sími 18351. m liœliilllliiiillill! OKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni á nýjan Renaultbíl R-8. Sími 14032 frá kl. 9 — 19. HANDRIÐ - PLASTÁSETNINGAR - NÝSMÍÐI Getum bætt við okkur verkefnum f handriðasmíði. Tökum einnig að okkur alls konar járnsmíði. Járniðjan s.f., Miðbraut 19, Seltjarnarnesi, sfmi 20831. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Annast útvegun gagna varðandi bílpróf. Sími 22593. lliliillilliiiiili HÁSETAR - ÓSKAST Vantar vana háseta á færabát. Sími 37708 milli kl. 7 og 8. MURVERK Get tekið að mér múrverk fyrir þann sem getur leigt mér 2 herb. íbúð. Sfmi 14727. HÚS AVIÐGERÐIR & GLERÍSETNINGAR Almennar húsaviðgerðir og ísetning á einföldu og tvöföldu gleri. Höfum eingöngu vana menn. Kappkostum góða vinnu. Vinsamlegast pantið tímanlega. Aðstoð h.f. Lindargötu 9, 3, hæð, sími 15624 — Opið klukk- an 11-12 f. h. og 3-7 e. h. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður óskar eftir kvöld og helgarvinnu. Margt getur komið til greina. Vinsamlegast sendið tilboð til Vísis merkt „Aukastarf". STÚLKA ÓSKAST Vantar stúlku strax. Fatapressan Úðafoss. Vitastíg 12. Uppl. á staðnum. LOGSUÐUMAÐUR ÓSKAST ■ Logsuðumaður óskast. Aukavinna kemur til greina. Ákvæðisvinna. Simi 35768,______________________________ ATVINNA ÓSKAST Ungt kærustupar óskar eftir einhvers konar vinnu. Margs kemur til greina. Sími 19250. ATVINNA ÓSKAST Stúlka, sem hefur stúdentsmenntun og kennarapróf, vön skrifstofustörf um, óskar eftir vinnu 2-3 tíma á dag. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag merkt: „Samvizkusöm — 21“. SNÍÐ OG ÞRÆÐI Tek að mér að sníða og þræða saman. Edda Scheving, Bergstaðastræti 31A. Opið frá kl. 2 — 4. Sími eftir kl. 4 11738. S J Ó M E N N 2 menn vantar strax á góðan togbát í Vestmannaeyjum. Uppl. f síma 51318 eða í Vestmannaeyjum, sfmi 1558. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast. Helzt vön í ^kóverzlun. Tilboð sendist Vísi sem fyrst, merkt „Skóverzlun". ÍHPIiMMB VÍXLAVIÐSKIPTI Vil kaupa vel tryggða vöruvíxla. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Viðskipti". , 4 PÍANÓ TIL SÖLU Píanó til sölu, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sími 11803. BÍLL TIL SÖLU Tilboð óskast í Fíat 500 árg. ’54 sendiferðabíl í því ástandi sem hann er, Skipti koma til greina. Þverholt 15 Sími 15808. TRILLUBÁTUR - ÖSKAST Óska eftir að kaupa 1%— 2 tonna trillubát, véiarlausan. Sími 20294 kl. 6 — 8 á kvöldin. 111 Píanóviðgerðir og stillingar. Otto Ryel. Sfmi 19354. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. Innrömmun, vönduð 'nnna, fljót afgreiðsla. Laugarnesveg 79. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás- vegi 19, sími 12656, Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Sfmi 12656. Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli- og frystikerfi. Geri við kæli- skápa. Sími 20031. Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir, úti sem inni. Setjum f einfalt og tvöfalt gler. — Leggjum mósaik og flísar. Útvegum allt efni. Sími 15571. Tökum að okkur húsaviðgerðir alls konar, úti og inni. Mosaik og flísalagnir. Sími 15571. Handrið. Smíðup handrið og skylda smíði. Vélvirkinn, Skipa- sundi 21, sími 32032. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar, Hrísateig 5, tekur að sér alls konar viðgerðir, nýsmíði og bifreiðaviðgerðir. Sími 11083. Skápasmfði. Get bætt við mig eldhúsinnréttingum, ásamt fleiri innismíði, sfmi 36787. Kennsla. Kona í Laugarneshverfi vön lestrari .nnslu vill gjarnan æfa 7—8 ára börn f lestri. Uppl. I sfma 34579. Breytum tvíhnepptum herrajökk- um í eii ’ neppta og aðrar fatabreyt ingar. Sími 15227. Hreingemingar, hreingerningar. Sími 23071. Ólafur Hólm. Óska eftir reglusamri eldri konu sem er ógift til að taka til f her- bergi 1-2 í»viku eftir samkomulagi. Tilb. sendist Vísi sem fyrst merkt: „9“. Barngóð kona, helzt í Vestur- bænum óskast til að gæta ung- barns frá kl. 9-5. Sími 20387. Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. Vatnsveita Reykjavík- ur. Sími 13134 og 18000. Ðrengur eða stúlka óskast til snúninga eftir hádegi nokkra daga vikunnar. Blindraiðn, Ingólfsstræti. Telpa óskast eftir hádegi til að gæta 4ra ára drengs. Sfmi 21588. Stúlka eða kona óskast til að gæta 2 barna hálfan eða allan dag- inn. Sími 32482 Óska eftir dyravarðarstöðu í kvikmyndahúsi. Sími 18490 frá kl. 13-30. . VÉLAHREINGERNING Þægileg Fþ’ótleg Vönduð vinna Slmi 21857 ÞRIF - Veiðimenn! Laxaflugur, silunga- flugur, fluguefni og kennslu í fluguhnýtingu getið þið fengið hjá Analius Hagvaag, Barmahlíð 34 I. hæð. Sími 23056. Nýleg sænsk barnakerra með skermi, til sölu. Sími 16712. Kojur til sölu, breiður dívan, óskast á sama stað. Sími 34982 eftir kl. 5. Lítið silfurhálsmen með steini hefir tapazt. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 35138. Finnandi brúnnar kventösku f strætisvagni, leið 8, kl. 15 á sunnu daginn er vinsamlegast beðinn að skila henni á Lögreglustöðina. Karlmannsarmbandsúr með daga tali hefur tapazt. Finnandi vinsam- legast geri aðvart í síma 33655. — Fundarlaun. Köflótt pennaveski tapaðist s.l. þriðjudag á Fríkirkjuvegi, Lækjar- götu eða í Hafnarfj'arðarvagni. — Sími 50753. Herra-stálúr með brúnni nylonól tapaðist á föstudag á leiðinni Báru gata —Slippur—Fischersund. Sama dag tapaðist telpuveski með vega- bréfi á leið að Sundlaug Vestur- bæjar. Sími 23532. Fundarlaun. Stúlka óskar eftir 7000 kr. láni f stuttan tfma. Tilb. merkt: Ábyggi Ieg, sendist Vfsi fyrir n.k, föstud. skipafrEttir SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Herðubreið fer austur um land í hringferð 21. þ.m. — Vörumóttaka f dag og ár- degis á morgun til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðv- arfjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. SMÁBARNAFATNAÐUR SOKKAR - SNYRTIVÖRUR LEIKFÖNG - GJAFAVÖRUR iiilii FÉl AGSLÍF K.F.U.K. — A.D. Sigríður Sum- arliðadóttir og María Finnsdóttir sjá um fundinn í kvöld sem hefst kl. 8,30. Kaffi. Takið handavinnu með. Allt kvenfólk velkomið. — Stjórnin. RADIO, RAFTÆKNI, RANN- SÓKNIR, MÆLINGAR, STILL- INGAR BREYTINGAR. - CARL. JÓH. EIRÍKSSON. fjarskiptaverkfræðingur Sfmi 35713 RAFMAGNSGITAR Hofner plata og þrefaldur sexstungu hljómsveitargftarmagnari með geimekkói og víbrasjón og migrafónn. Einnig mjög vel með farinn og fallegur barnavagn til sölu að Álfheimum 17, II. hæð. Sími 40369 frá kl 8-10 e. h. Húsdýraáburður til sölu. Hlúð að f görðum. Sími 41649, GREIFINN AF MONTE CHRISTO. Bókaverzlunin Hverfisgötu 26. ' Kápa til sölu (frönsk) lítið númer (án skinnkraga).1 Sími 32304 eða Bólstaðahlið 64, 21 hæð til vinstri. Til sölu notaður Pedegree barna- yagn. Verð kr. 1000. Sími 33313. Scodabíll ‘47 í heilu lagi eða pörtum til sölu. Sími 51691. Fermingarkjólar og kápa, ásamt meiri fatnaði til sölu. Sími 36734. Barnavagn sem nýr til sölu. — Sími 36564. Danskur tvíbreiður svefnsófi til sölu. Verð kr. 4 þús. Einnig á sama stað kommóða og rúmfataskápur. Sími 35258. Góður klæðaskápur til sölu. — Sími 11870. Dúkkuvagn. Vel með farinn dúkkuvagn óskast. Sími 37959. Þrír telpu-skátabúningar með til- heyrandi, óskast. Sími 16166. Ljós- álfabúningar til sölu sama stað. Barnavagn Pedegree til sölu, ó- dýrt. Sími 23243. Höffner gitarbassi og Futarama bassamagnari til sölu. Sími 5Ó396 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnavagn til sölu. Sími 36767. Utvarpstæki til sölu Hverfisgötu 16a. Sími 16585. Til sölu svefnherbergishúsgögn og sófaborð, teak, 2 léttir stólar og sokkaviðgerðarvél, Widos. Sími 32178. Hjónarúm til sölu með dýnum, ásamt náttborðum og snyrtiborði. Sími 18512. UpPtrekktur ferðagrammófónn óskast. Sími 37452 eftir kl. 6. Telefunken-radíófónn til söiu að Fossvogsbletti 39, efri hæð. Borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Einnig Passap prjónavél. — Sími 18363. Tækifæriskaup. Til sölu Borð- búnaður fyrir 12 ísaumuð mynd 165x115 (hentugt í tækifærisgjöf). Amerískir lftið notaðir kjólar, skór, bónvél, selst allt ódýrt. Stigahlíð 24, 2. hæð, t.v. eftir kl. 6. Herbergi óskast fyrir rólegan miðaldra mann. Sími 36551 eft. kl. 8 Gott herbergi óskast helst í Hlíð- unum. Uppl. f sima 23874. Herbergi til leigu fyrir reglusania einhleypa konu. Húshjálp tvisvar í viku eftir samkomulagi áskilin. — Uppl. á Ránargötu 19.____________ Gott forstofuherbergi til leigu i Laugarneshverfi. Sím[ 34674. Stór stofa með sér snyrtingu og sér inngangi til leigu f .Háaleitis- hverfi. Sími 12947. Einhleyp kona eða eldri hjón, geta fengið leigt 2 herbergi og eld- hús í Skerjafirði. Tilb. merkt: 202 sendist Vísi fyrir 20. febr. Ung barnlaus hjón, vinna bæði úti, óska eftir 1-2 herbergja íbúð. Sími 37306 kl. 3-6 á daginn og eft- ir kl. 7,30 e.h. Reglusamt fólk óskar eftir 2 her- bergja íbúð yfir sumarmánuðina Skilvis greiðsla. Sími 34083. . íbúð. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Sími 18512.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.