Vísir - 18.02.1964, Page 14

Vísir - 18.02.1964, Page 14
14 V í SIR . Þriðjudagur 18. febrúar 1964. GAMLA BÍÓ 11475 W AT U Sl J <■ Spennandi og viðburðarrík mynd tekin i litum i M;ð- Afríku. George Montgomery Taina Elg Sýning kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBÍÓ 18936 Konungur skopmyndanna (Harold Lloyd) Sprenghlægileg og bráðskemmti leg syrpa af skopmyndum með frægasta skopleikara þöglu kvik myndanna Harold Lloyd. Ot- dráttur úr beztu myndum hans. Þessi mynd kemur öilum í gott skap. Sýnd kl. 5. 7 og 9. TJARNARBÆR ís'Výi Uppreisn andans (The Rebel) Sprenghlægileg ensk gaman- mynd í litum er fjallar á gaman saman hátt um nútíma list og listasnobb. Georg Sanders Anthony Hancock Sýnd kl. 5. AUSTURBÆJARBtÓ ifjísU Kennedy-mynd'n: PT 109 Mjög spennandi og viðburðarik, ný, amerísk kvikmynd I litum og Cinema-Scope byggð á af- rekum hins nýlátna Bandaríkja- forseta, John. F. Kennedy, er hann tók þátt i heimsstyrjöld- inni síðari. Bókin hefur komið út i ísl. þýðingu og varð met- sölubók. Cliff Robertsson Ty Ifardin. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. > Hækkað verð. LAUGARÁSBÍÓ32075-38150 EL CID * Amerísk stórmynd I litum, tekin á 70 mm filmu með 6 rása Steriofóniskum hljóm. Stór- brotin hetju- og ástarsaga með Sophia Loren Charlton Heston. Sýnd kl. 5 og 8,30 Bönnuð innan 12 ára Todd-Ao verð. Aðgöngumíða- sala frá kl. 3 Ath. breyttan sýningartíma. Bönnuð innan 12 ^ra. HAFNARFJARÐARBIO Upprei$n þrælanna Hörku spennandi, ný amerisk- ítölsk stórmynd í litum og Cine maScope. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 1 og 9. TÓNABÍÓ 1H82 íslenzkur texti Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, grísk-amerísk stór- mynd, gerð af snillingnum Jules Dassin. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við metað- sókn. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Fálkanum. ísienzkur texti. Melina Mercouri Anthony Perkin Raf Vallone Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4 . KÓPAVOGSBiÓ 41985 Holdið er veikt ■ (Le Diable Au Corps) Sniildarvel gerð og spennand. frönsk stórmynd, er fjallar um unga gifta konu, er eignast barn með 16 ára unglingi. Sagan hefur verið framhaldssága I Fálkanum. Gérard Philipe Micheline Presle. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Danskur texti, Bönnué' börnum Alira síðasta sinn Leikfélag Kópavogs Maður og kona Sýning miðvikudag kl. 8,30. e Miðasala frá kl. 4 I dag. Sími 41985. NYJA BIO REYKJAYÍKUIO HAR7 I BAK Sýning í kvöld kl. 21. f-angarnir » Altona Sýning miðvikudag kl. 20.00. Sunnudagur i New York Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala l iðnó er op- in frá kl. 14.00 sími 13191. MALFLUTNINGSSKRIFSTOFA Birgir tsl. Gunnarsson, héraðsdómslögmaður Lækjargötu 6b 3. hæð. Sími 20628 Milli tveggja elda („Dilemma") Athygiisverð og djörf kvik- mynd um kynþáttavandamál ið I Suður-Afriku. Hlaut 1. verðlaun í Mannheim 1962. Ivan Jackson Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og t9. HÁSKÓLABÍÓ 22140 Tryllitækið (The Fast Lady) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd í litum, sem hlotið hefur verðlaun og gífurlega hylli alls staðar þar sem hún hefur verið sýnd. James Robertson Justic Laeslie PhilliPs Stanley Baxter Sýiftl kl. 5. 7 og 9 HAFNARBIÓ / örlagafjötrum Hrífandi og efnismikil ný amer- ísk litmynd. eftir sögu Fannie Hurst (höfund sögunnar „Lífs- blekking." Susan Hayward John Gavin ( Sýnd kl 5 7 og 9 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sýning fyrir alla fjölskylduna: Mjallhvit og dvergarnir sjö ævintýraieikur byggður á leikriti Margarete Kaiser í þýðingu Stefáns Jónssonar. Tónlist: Frank Churchili í útsetn- ingu C. Billich. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Ballettmeistari. Elizabeth Hodgsh- on Hljómsveitarstjóri: Carl Biliich. Sýning I dag kl. 18. HAMLET Sýning miðvikudag kl. 20. LÆÐURNAR Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgögumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Símill200 BÆJARBÍÓ 50184 ENGIN SVNING 1 KVÖLD. Vér bjóð- um yður ódýr óbrothætt sk'lti og merk- ingar af ótal stærðum. Svo sem hurðarnafnspjöld, húsnúmer. minningarplötur á krossa og legsteina, firmaskilti o. m.fl. SKILTI & PLASTHÚÐUN S.F. Vatnsstíg 4. HEfeufÉ - 0- _ VÉLÁHLUTÁR CSjrS? Þ.JÓNSSON&CO -V..1 BRAUTARHOLTI 6 - SIMI J92I5 HEIMDALLUR F.U.S. Fyrirlestrar um þjóðfélagsmál Magnús Óskarsson flytur fyrirlestur um al- menningsálit og áróður í kvöld 18. febrúar kl. 20.30 í Valhöll. Yngri sem eldri félags- menn hvattir til að fjölmenna. Sinfóníuhljómsveit íslandr Ríkisútvarpic TÓNLEIKAR í Háskólabíói, fimmtudaginn 20. febrúar klukkan 21. Stjórnandi: OLAV KIELLAND Einleikari: ALEXANDER JENNER Efnisskrá: Mozart: Forleikur að óperunni Brúðkaup Figaros Brahms: Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 83 Beethoven: Sinfónía nr. 5 í C-moll, op. 67 Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Hafnarfjörður Börn óskast til blaðburðar í Hafnarfirði. Hentugl fyrir börn, sem losna úr skóla kl. 3—4. Upplýsingar hjá afgreiðslu blaðsins í Hafnarfirði, sími 50641.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.