Vísir - 04.03.1964, Qupperneq 1
Þær gagnráðstafanir, er Bret-
ar boða nú gegn okkur Færey-
Blaðið í dag
Bls. 3 Frysting við maga-
sári. Myndsjá um
nýja lækninga-
aðferð.
— 4 Grein um jazzmeist-
arann Duke Eliing-
ton.
— 6 Félagsheimili Karla-
kórs Reykjavíkur.
— 7 Um fjarskiptalögin
— 8 Evrópudagurinn.
— 9 Flugslysið við
Innbruck.
ingum, munu bitna illa á okkur,
sagði Hakun Djurhuus Iögmað-
ur Færeyja í viðtali við Vísi í
morgun en við munum ekki
láta buga okkur. Útfærsla fær-
eyskrar fiskveiðilandhelgi í 12
sjómílur er okkur mikilvægari
en viðskiptin við Breta, bætti
hann við.
Djurhuus sagði, að Bretar
hefðu boðað það, að innflutn-
ingur á færeyskum fiski yrði
skorinn niður um 50 — 60% og
væri þar um að ræða gagnráð-
stöfun vegna útfærslu fær-
eyskrar landhelgi. Þetta er
greinilega ætlað sem rothögg
Framh á bls. 5
Banaslys / Silfurtúni/gær
í gær beið maður bana í vinnu-
slysi suður í Silfurtúni. Maðurinn
var Vermundur Eiríksson húsasmið
ur til heimilis að Litlagerði 1 f
Reykjavík.
Slysið varð um kl. 11 f.h. f gær
í nýbyggingu að Smáraflöt 22 í
Silfurtúni sem Vermundur var að
vinna við. Hafði hann um morg-
uninn verið að klæða neðan á loft,
ásamt öðrum manni, og stóð nppi
á borði á meðan. Allt í einu sporð-
reistist borðið undir Vermundi og
hann steyptist niður og skall með
höfuðið á steinsteypt gólfið. Talið
var að þetta hafi ekki verið yfir
eins metra fall.
Vinnufélagi Vermundar sagði að
hann hafi misst snöggvast meðvit-
nnd, en raknaði fljótlega við og
reis þá upp. Hann virtist þó öðru
vísi en hann átti að sér að vera
mjög daufur í dálkinn og kvartaði
undan þrautum í höfði. Voru þá
ráðstafanir gerðar til að ná í sjúkra
bíl og flytja Vermund til Reykja-
víkur. Hann vár lagður inn í Landa
kotsspítala og þar lézt hann síðdeg
is í gær.
Vermundur heitinn var 39 ára að
aldri og lætur eftir sig konu og
fjögur börn.
Fundur flugmálustjórunnu hófst
í Reykjuvík I morgun
Kl. 10.30 i morgun hófst fundur
flugmálastjóra Norðurlanda i
skrifstofu flugmálastjóra íslands
á Reykjavíkurflugvelli. Tveir flug
málastjórar, Agnar Kofoed Hans
en og Winberg flugmálastjóri
Svía, sækja þennan fund, og enn
fremur fulltrúar flugmálastjóra
Danmerkur og Noregs. Fargjalda-
sérfræðingar Loftleiða og SAS,
Martin Petersen og O. Sörensen,
voru og á fundinum í morgun til
ráðuneytis um þau mál, sem al-
kunnugt er að fundurinn snýst
um, það er fargjaldamál Loft-
Ieiða og SAS.
Hinir útiendu fulltrúar, sem
sækja þennan fund, komu til
Reykjavíkur með flugvéi frá Flug
félagi Islands í gær og tók'Agn-
ar Kofoed Hansen á móti þeim
á flugvellinum. Þessi fundur er
þriðji áfangi umræðna, sem orðið
hafa út af þeirri ákvörðun Loft-
leiða að lækka fargjöld sfn 1.
apríl niður fyrir fargjöld SAS,
sem áður höfðu verið lækkuð.
Við þá ákvörðun Loftleiða varð
norræna flugfélagasamsteypan
SAS ókvæða og snéri sér til sinna
ríkisstjórna. Þær beittu sér þá
fyrir fundi flugmálastjóra hinna
4 Norðurlanda I Stokkhólmi í síð-
asta mánuði og óskuðu sérstak-
lega eftir að íslendingar tækju
þátt 1 honum. 1 framhaldi af þeim
fundi var viðræðufundur fulltrúa
Loftleiða og SAS haldinn í
Reykjavfk nýlega og ákveðið að
flugmálasjóramir ktemu sfðan aft
ur saman á fund, og það er sá
fundur, sem nú stendur yfir í
Reykjavík.
Forsætisráðherra íslands, Bjarni
Benediktsson, varaði við of mik-
illi bjartsýni á fundi Norðurlanda
ráðs um lausn þessara mála og
Framh á bls. 5
Myndin er tekin í upphafi fundar flugmálastjóranna í morgun í skrifstofu flugmálastjóra íslands. Á myndinni sjást í fremri röð
frá vinstri: Stenver fulltrúi Danmerkur, Winberg fugmálastjóri Svía, Agnar Kofoed Hansen flugmáiastjóri og A. Lothe fulltrúi frá
Noregi. Aftari röð: Killander ritari, O. Sörensen frá SAS, Haukur Claessen skrifstofustjóri og Martin Petersen frá Loftleiðum.
VIÐ MUNUM LEITA NÝRRA
MARKAÐA, SEGIR DJURHUUS
Verðlaun í
skólagetraun
í gær var dregið f 2. umferð
f getraun skólabarna. Verðlaun-
in hljóta Karl Arthursson I
bekk A í Laugamesskóla og
Páll G. Pálsson 11 ára bekk
Barnaskóla Hafnarfjarðar og
hljóta þeir verðlaun, eintök af
l bókinni fslenzkir þjóðhættir.
Svörum vié þriðju spumingu
á að skila fyrir kl. 18 á föstu-
daginnn og svör við 4. spum-
ingu sem birtist f blaðinu í dag
eiga að berast fyrir kl. 18 næsta
þriðjudag.
Aldrei lagt að íslendingum í
London að breyta landhelgi
Það var aldrei Iagt að lslend-
ingum að gerast aðili að sam-
þykktinni á Lundúnaráðstefn-
unni um fiskveiðilögsöguna.
Kom það fram, að enginn gerði
ráð fyrir þeim möguleika að fs-
land yrði með í samþykktinni,
sagði Davfð Ólafsson fisklmála-
stjóri í stuttu samtali við Vísi,
en hann kom heim af Lundúna-
ráðstefnunni f gær.
Fiskimálastjóri sagði að frétt-
ir um það, að reynt hafi verið
á nokkum hátt að þvinga fs-
lendinga til að gerast aðilar að
samþykktinni væru úr lausu
lofti gripnar. fslendingar hefðu
Framh á bls. 5
VtSIR