Vísir - 04.03.1964, Síða 11

Vísir - 04.03.1964, Síða 11
VfSIR . Miðv'kuaag 4. marz 1964. n kvöld kl. 8.30. Séra Óskar J. Þor- láksson. Er til viðtals í safnaðarhúsj Langholtsprestakalls alla virka þriðjudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 5-7. Svo og klukkustund eftir hverja guðsþjónustu er ég annast. Sími 35750, heimasími að Safamýri 52 er 38011. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Langholtssöfnuður, munið kynn ingarkvöldið í safnaðarheimilinu laugardaginn 7. marz kl. 8.30 e.h. !6SS Hvað segið þér, er bankainni- stæðan mín orðin — 10 krónur? Augnablik, ég skal strax gefa yð- ur ávísun fyrir því. Evrópuráðið hefur nokkrum sinnum beitt sér fyrir því, að efnt vasri tij, .stórra listsýpinga, jþár;: séin: 'sýii.d haí'a verið verk frá ýmsum skeiðum í Ilstsögu álfunnar. Hafa verkin verið fengin að láni víðs vegar að og sýningar þessar gefið heildar- mynd, sem ella hefur verið erf- itt að fá, af því, sem bezt var unnið í evrópskum listum á ýmsum öldum. Hinn 1. apríl n.k. verður opn uð í Aþenu sýning á býzanskri Iist. Er það 9. sýning Evrópu- ráðsins, og verða þar um 600 verk, hvers konar helgimyndir, gull- og silfursmíði, skreytt handrit og aðrir listgripir. Býzönsk list var á miðöldum i meira en þúsund ár, mikil- vægur þáttur í menningarlífi Evrópu. Hún speglar hið trúar- lega og dulræna í sálarlífi mið- aldamanna. Þeim sem hennar nutu reyndist hún uppspretta trúarstyrks og fróunar á tímum mikilla umbyltinga, og á list- þróun álfunnar hafði hún var- anleg áhrif. Um skeið var í tízku að telja býzanskri list fremur fátt til giidis og hún sögð bæði lifvana og kreddu- bundin. Nú vita menn betur, og sýningin í Aþenu mun sanna, að um var að ræða lifandi list, sem var byggð á grísk-róm- verskri tækniþekkingu og list- viðhorfum, en þróaðist á sjálf ii stæðan hátt óg náði mikilli full komnun. Myndin sýnir bókarspjald úr gylltu silfri. Verður það sýnt á sýningu Evrópuráðsins í Aþenu Spjaldið er frá 13. öld, og er nú í eign Bibloteca Marciana i Fen eyjum. Messur Laugarneskirkja: Föstumessa I kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall Föstu- messa í kvöld kl. 8.30. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Bústaðaprestakall: Föstumessa í Réttarholtsskóia í kvöld kl. 8.30 Séra Ólafur Skúlason. Hallgrímskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30 Séra Jakob Jóns- son Neskirkja: Föstumessa I kvöld kl. 20.30. Séra Frank M. Halldórs son. Eftir messu verður fræðslu kvöld Bræðrafélagsins, þar sem prófessor Þórir Kr. Þórðarson flyt ur erindi um Landið helga og sýn ir litskuggamyndir. Allir velkomn ir. Dómkirkjan: Föstumessa í (Helgi Hjörvar) b) Islenzk tónlist: Lög eftir Jón Laxdal c) Heimilisandinn, — þátt- ur fluttur af Leikhúsi æsk unnar að tilhlutan Æsku- Iýðsráðs Reykjavíkur. Aðal umsjón hefur Hrefna Tynes með höndum. 21.10 Föstuguðsþjónusta (Prest- ur: Séra Emil Bjömsson. Organleikari: Kjartan Sigur ýónsson) 21.45 Islenzkt mál (Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag.) 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Lög unga fólksins (Bergur Guðnason) 23.00 Bridgeþáttur (Hallur Sím- onarson) 23.25 Dagskrárlok. Sjónvarpið Miðvikudagur 4. marz 16.30 Captain Kangaroo 17.30 The Price is right 18.00 Sea Hunt 18.30 Encyclopedia Britannica 19.00 Afrts news 19.15 The Sacred Heart 19.30 The Dick Van Dyke show 20.00 The U.S. steel Hour 21.00 Adventures at Scott Island 21.30 The Untouchables 22.30 I’ve Got a Secret 23.00 Afrts Final edition news 23.15 The Tonight show Happdrætti Dregið hefur verið í happdrætti Svifflugfélags íslands. Upp komu þessi númer: Volvo bifreið kom upp á nr. 10386, Alicraft hraðbátur á nr. 27218, flugferð fyrir tvo til Evrópu og heim aftur kom á nr. 30036, og sams konar flugferð kom einnig upp á miða nr. 33502 og farmiðar með Jöklum fyrir tvo til Evrópu og heim aftur kom á miða nr. 16937. Vinninga sé vitjað í Tóm- tundabúðina í Aðaistræti. . Spáin gildir fyrir fimmtu- daginn 5. marz. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Núverandi afstöður vara þig við hættunni frá ökutækjum og öðrum samgöngutækjum, sérstaklega ef þú hefur stjórn þeirra með hendi. Taktu ekki ákveðna afstöðu til hlutanna. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Framsýrti og þekking eru nauð- .syhlegir mannkostir á sviði við- ^Skiptanna. Það eru horfur á ó væntum útgjöldum eða erfið- leikum. Reyndu að vera að- haldssamur eftir megni. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Notfærðu þér afstöðu dagsins til að takast á við hinar erfiðari skyldur þínar. Van- ræktu ekki heilsufar þitt, og ; flæktu þér ekki í vandræði annars fólks. Krabbinn, 22. júní til 23. júlf: Erfiðar skyldur kynnu að krefjast skjótrar úrlausnar þinnar f dag, og ef það heppn- ast vel, muntu vaxa mjög í á- ' liti hjá þér æðri og lægri per- sónum. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Farðu að með gát varðandi bréfaskriftir, reikninga og per- sónuleg fjármál þín Þú hefir ' ekki efni á því að tefla á tvær hættur eða gerast fljótfær f þessum efnum. Meyjan, 24. ágúst til 23. ’ sept.: Þér er nauðsynlegt að tileinka þér festu í meðhöndlun . manna og málefna í dag sakir ófriðarstrauma, er nú rfkja. v._______________________________ Taktu heimilismálin einnig til ati.ugunar. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Áhrif ástvinar eða eldri per- sónu gætu hjálpað þér varð- andi úrlausn á vandamálum, sem rísa kunna f dag. Þú ættir ekki að ferðast, nema nauðsyn sé. Drekinn, 24. okt.-til 22:rnövzíJé Nokkur hætta er á ferðúm'vaTÖ'iU andi fjármálin og nauðsynlegt að beita lagni þar að lútandi. Farðu að með stakri gát, ef þú kaupir eða selur í dag. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Reyndu að hafa góða stjórn á skapsmunum þínum í dag, því að það er enginn vafi á, að vissar persónur muni leggja fyrir þig slík vandamál. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú þarft að fara að með gát varðandi samskipti þín við fólk nær og fjær, þvf að öðrum kosti eru líkur á, að misskiln- ingur eða önnur vandræði kunni að rfsa Vatnsberinn, 21. *jan. til 19. febr.: Vinir þínir eða klúbbfé- lagar kynnu að valda þér ein- hverjum erfiðleikum í dag, sem taka til pyngjunnar eða líkams- þróttar þfns. Hafðu samband við ættingja þína og nágranna. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Horfur eru á því að dag- urinn og kvöldstundirnar verði nokkrum erfiðleikum undir- orpnar. Þér er nauðsynlegt að meðhöndla menn og málefni af festu. Scorpion. Áhöfn sjóræningja- skipsins fagnar sigrinum og fer á rækilegt fyllirí en Sable er önnum kafin við að blanda elsk- huga sfnum svefndrykk. Jafnvei senor Scorpion skal fá að komast að raun um, að Sable litla er ekkert lamb að leika sér við, hugsar stúlkan ánægð. WH/LE PLUNDERER'S • CREW CELEBRATES ASHORE. Rip felur sig í kjarrinu-, og tek- ur þar til óspilltra málanna við að breyta sér, þannig að hann komi til með að líkjast senor P c c c c c c o □ c □ D D D O D D D D D D D D D D D O D D D FRÆGT FÓLK Gesturinn á Iitla veitinga- húsinu, kallaði öskuvondur á þjóninn. — Þetta er seigasta og bragðversta buff sem ég hef á ævi minmi smakkað, sagði hann reiðilega. Þjónninn hneigði sig. — Það er auð- velt að heyra, að herrann er ekki fastagestur héma, svar- aði hann kurteislega. Það em líklega ekki margir rithöfundar sem hafa fengið meiri fyrirframgreiðslu fyrir bók sem þeir ætla að skrifa en Theodor Sorensen, sem var einn helzti „ghost writer“ Kennedys. Margar bækur hafa þegar verið skrifaðar um Kennedy, og fleirl verða skrif aðar á næstunni, en engrar þeirra er beölð með jafnmikilli eftirvæntingu og bókar Soren- sen, enda er varla til sá mað- ur f heiminum sem er betur fallinn til þess. Upphæðin sem hann fékk sem fyrirfram- greiðslu nemiir sem ‘svarar 9 milljðnum ísl. króna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.