Vísir - 04.03.1964, Qupperneq 14
14
V I S IR . Miðvikudag 4. marz 1964.
HÁSKÓLABÍÓI
MIÐVIKUDAGINN
4. MARZ 1964
11,15 EH.
... ^KpNNIR
JÓNAS JÓNASSON
SALA AÐGÖNGUMIÐA
í BÓKAVERZLUNÚM
LÁRUSAR BLÖNDALS
j VESTURVERI OG
SKÓLAVÖRDUSTÍG 2
OG HÁSKÓLABÍÓj
FJölréfun
Alls konar fjölritun —
t.d. 100 verzlunarbréf
100 kr.
ÁRSKÓG press fjölritun
arstofa, Bröttugötu 3b.
Afgreiðsla 2-6 e.h.
STÓRMYND^J
EL CID
Sýnd kl. 8.30.
Dularfulla erfðaskráin
Spr^nghlægileg ný brezk gam-
anmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 3.
HAFNARBÍÓ
- -I-
Smyglarabærinn
Dularfull og spennandi ný ensk •
amerísk' litmynd. .
Peter Cushing '■
Yvonne Romain
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
GAMLA BÍÓ ii475
Græna höllin
(Green-'Mansions)
Bandarísk kvikmynd í litum
og Cinemascope.
Audrey HePburn
Anthony Perkins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ ifí'ek
KÓPAVOGSBlÓ 41985
Engin bíósýning.
Leiksýning kl. 8,30.
MAÐUR OG KONA.
Leikfélag
Kópavogs
, Maður éog kona
Sýning miðvikudag kl. 8,30.
Miðasala frá kl. 4 í dag.
Sími 41985.
TJARNARBÆR
, Herranótt
Imyndunarveikin
klukkan 8,30.
Milljónari i br'ósum
Létt skemmtileg, þýzk gaman-
mynd með hinum þekkta dæg-
urlagasöngvara
Peter Alexander.
Sýnd kl. 5. |
LAUGARÁSBÍÓ32075-38150
Heimsfræg og
og leikin ný,
mynd, gerð
Jules Dassin.
staðar verið sýnd við metað-
sókn. Sagan hefur verið fram-
haldssaga í Fálkanum.
Islenzkur texti.
Melina Mercouri
Anthony Perkins
Raf Vallone
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Miðasala frá kl. 4,
Allra síðasta sinn. .
NYJA BIO
Brúin yfir Rin
(„Le passage du Rhin“)
Tilkomumikil og fræg frönsk
stórmynd, sem hlaut fyrstu
verðlaun á kvikmyndahátíð I
Feneyjum. *
Charles Aznavour
Nicole Courcel
Georges Riviére
Danskur texti. Bönnuð börnum
Sýnd kl. 9.
Leyniskyttur i Kóreu
Spehnandi amerísk Cinema-
Scope mynd. Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Kxzsrm ~4gi racsg:.'>-^ascf<;
HÁSKÓLABIÓ 22140
Pelsabjófarnir
Bráðskemmtileg brezk gaman
mynd frá Rank. Myndin fjall-
ar um mjög óvenjulega af-
brotamenn og er hún talin á
borð við hina frægu mynd
„Ladykillers" sem allir kann-
ast við og sýnd var í Tjarnar-
bíó á sínum tíma.
Sýnd kl. 5, 7 og' 9.
AUSTURBÆJARBIÓ H384
Sverð mitt og skjöldur
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík ný frönsk skylminga-
mynd í litum.
Jean Marais,
Elsa Martinelli.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5. Síðasta sinn.
STJÖRNUBIÖ 18936
Pakki til forstjórans
(Surprise Package)
Spennandi og gamansöm ný
amerísk kvikmynd með þrem
úrvaisleikurum
Yul Brynner
Mitzi Gaynor
Noer Coward
Sýnd kl. 7 og 9
Orustan um Kóralhafið
Sýnd kl. 5.
■ Bönnuð börnum innan 12 ára.
Hp
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Mjallhvit og
dvergarnir sj'ó
Sýning í dag kl. 18.
G í S L
Sýning fimmtudag kl. 20.
HAMLET
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15 til 20.00, simi 11200
47^EYKIAyÍKUK
Sunnudagur i New York
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Fangarhir i Altono
Sýning fimmtudag kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er op-
in frá kl. 14. Sími 13191.
BÆJARBIÓ 5018*4
f r
Astir leikkonu
Frönsk-austurrísk kvikmynd
eftir skáldsögu Somerset Maug
hams, sem komið hefur út á
íslenzku i þýðingu Steinunnar
S. Briem.
Sönd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HAFNARFJARÐARBIO
Ný Ingmar Bergmans mynd.
Verðlaunamyndin
Að leiðar lokum
Mynd, sem allir ættu að sjá.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Ævintýri i Afriku
Sýnd kl. 7.
Vön saumakona
Óskum að ráða vana saumakonu til að sauma
tjöld og fleira. á seglastofu okkar. Uppl. á
skrifstofunni.
GEYSIR H.F. Aðalstræti 2
Stór loftpressa
Tek að mér alls konar loftpressuvinnu, er
með loftpressu á bíl með drifi á öllum hjólum.
Örugg þjónusta. Upplýsingar til kl. 6 í síma
24060.
Steindór Sighvatsson Hörpugötu 6. Sími eftir
kl. 6 20336.
Atvinna óskast
Viðskiptafræðinemi óskar eftir einhverskonar atvinnu í
* einn eða tvo mánuði. Gæti verið hálfan eða allan daginn
eftir samkomulagi. Kvöld- eða næturvinna kemur. einn-
ig til greina. pýðingar æskilegar. Tilboðum sé slálað á
afgreiðslu Vísis fyrir iföstudagskvöld merktum „A-1941“
H.R. Klúbburinn
Skemmtikvöld í Lido föstudaginn 6. marz
kl. 20.30. Aðgöngumiðar við innganginn.
Nefndin
F ramk væmdamenn
Nú er rétti timinn til að panta hjá okkur. Við tökúni
að okkur alls konar framkvæmdir, t. d. gröfum skurði
og húsgrunni og fyllum upp. Lóðastandsetningar,
skiptum um jarðveg, þekjum og helluleggjum. Girðum
lóðir og lönd. Einnig margs konar verklegar fram-
kvæmdir fyrir bændur. Útvegum allt efni og sjáum
um allan flutning.
AÐSTOÐ H.F.
Lindarg. 9, 3. h. Sími 15624.
Opið kl. 9 — 7 alla virka daga og 9 — 12 á laugardögum.
RAUÐAMÖL
Seljum fyllingarefni og rauðamöl.
Flytjum heim. Tekið á móti pöntunum alla
virka daga.
AÐSTOÐ H.F.
Lindargötu 9, 3. hæð . Sími 15625
Opið kl. 9—7 alla virka daga og 9—12 á laugardögum.