Vísir - 07.03.1964, Page 1

Vísir - 07.03.1964, Page 1
vellinum í Vestmannaeyjum ar, Vor og Lóa, lentu á þver- mm : 'Ksþ 'J VISIR 54. árg. — Laugardagur 7. marz. 1964. — 57. tbl. Gregory Peck kom við á íslandi Það varð uppi fótur og fit í flugstöðinni á Kefla- víkurvelli í gær, þegar hár, beinvaxinn og karlmann- legur maður gekk niður tröppumar frá Pan Ameri- can þotu, sem hafði lent skömmu áður á flugvell- inum. Þa8 rann skyndilega upp ljós fyrir nærstöddum í flugvallar- hótelinu, a8 hér var kominn heims- frægur maður, sem þeir könnuðust við af kvikmyndatjaldinu, enginn annar en Gregory Peck átrúnaðar- goð kvenna um allan heim. Hann gekk inn í flugvallarhótelið eins og það væri jafn sjálfsagður hlutur fyTÍr hann og að vera á kúrekaslóðum í Texas og þegar fréttamaður Vísis átti stutt sarntal ' við hann kom í ljós, að hann vissi fátt um fstánd, en hafði þó áhuga á því að fræðast um það. Hann ! skoðaði sig um í flugstöðvarbygg-1 ingunni, skoðaði vandlega stóran; uppdrátt. af Islandi, horfði um! stund á íslenzku minjagripina og athugaði verðlag á áfengi, ilmvötn- um og myndavélum í fríhöfninni, en samt keypti hann ekkert þar. Gregory Peck kvaðst vera að koma sunnan frá París þar sem verið var að Ijúka töku kvikmynd- arinnar „Behold a pale horse", en f henni leika ásamt honum m. a. Anthony Quinn og Omar Sharif. Nú var hann á leið til Los Angeles Framhald á bls. 6. Kynnti sér frystingu við Viðtal við prófessor Snorra Hallgrímsson FlugfélagiS tekur Skymaster á leigu Frásögn Vísis í vikunni af til- raunum meö frystingu við magasári hefir vakið mikla at- hygli. Blaðið frétti af því að prófessor Snorri Hallgrímsson, forstöðumaður Landspítalans hefði nýlega kynnt sér þessa aðferð við lækningu magasárs í Bandarfkjunum og varð hann góðfúslega við þeirri beiðni að segja frá þessari nýjung. 1 sem allra stytztu máli kvað prófess- or Snorri hér vera um athyglis- verðar tilraunir að ræða, en gailinn væri sá að þessi lækn- ing væri ekki Komin af til- raunastiginu þó hún hefði t.d. verið reynd allvíða f Bandarikj- unum. En hann bætti því við að hann myndi strax reyna þessa aöferð hér ef f ljós kætnl að hún sannaði ágætl sitt. Frystingatækin kostuðu ekki meira en andvirði eins bfls, eða 1000—1500 dollara, svo að kostnaðarhliðin væri ckkert at- riði í þessu máli. Upphafsmaður þessarar að- ferðar við lækningu magasárs Framhald á bls. 6. Flugfélag íslands hyggst taka á leigu Skymasterflugvél f Banda- rikjunum til þess að nota í innan- landsflugi f sumar, sagði örn John- son, framkvæmdastjóri Flugfélags- ins, er Vfsir átti stutt viðtal við hann í gær. Hann sagði, að at- hugunum væri haldið áfram í san bandi við kaup á vél til innanland flugs, cn engar ákvarðanir hefð verið tcknar. Örn sagði, að útlit væri fyrir, a á vegum félagsins í sumar. Hefði verið mun meira bókað af farmiða- pöntunum nú en um sama leyti í fyrra. Félagið hefur nægan flugvéia kost til þess að anna millilandaflugi enda fékk félagið nýja flugvél fyrir millilandaflug í desember s.I. NYJA £.:A UTIN VIGÐ í dag var þverbrautin á flug- vígð. Flugvélar Björns Pálsson- Bl. 3 Myndsjá; Sophia Loren kvikmynda- lcikkona — 4 Nýjar upplýsingar um brczka njósnar- ann Philby — 5 KR 65 ára — 7 Hið nýja skip Höfr- ungur III. — 8 Páll Grikklandskon- ungur látinn — 9 1 slydduhríð á Land- brautinni, sem er nú 350 metrar á lengd. Stöðugt er unnið að því að lengja brautina og áætl- að er að því verki verði Iokiö á næsta ári og verður þver- brautin þá alls um 600 metrar á lengd. í förinni til Vestmanna- eyja í dag voru m. a. samgöngu- málaráðherra, alþingismenn og flugmálastjóri ásamt fulltrúum Norðurlanda á flugmálastjóraráð stefnunni. — Bæjarstjórn Vest- mannaeyja hafði boð inni fyrir gestlna og töluðu þar m. a. sam- göngumálaráðherra, Ingólfur Jónsson, og Guðlaugur Gfsla- son, bæjarstjóri. Þverbrautin er enn ckki nógu löng til þess að flugvélar Flug- félagsins geti lent þar og hefur þvi Flugfélagið samið við Bjöm' Pálsson um aö fljúga til Vest- mannaeyja, þegar veðurskilyrði em þannig, að aðelns er hægt að lenda á þverbrautinni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.